Alþýðublaðið - 03.03.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.03.1926, Blaðsíða 6
ÁLÞÝÐUBLAÐID 6 „Gullf®ss“ fer héðan á laugardag 6. marz síð- degis um Vestm.eyjar beint til Kaupmannahafnar. Farseðlar sækist á morgun. „Esja“ fer héðan 12 marz síðdegis austur og norður um land. Vörur afhendist á mánudag 8. marz eða þriðjudag 9. marz. Farseðlap sæklst 9. marz Flutningsgjöld og útskipun fyrir vörur óskast greitt um leið og fylgibréfin eru afhent. HJartaás^ smJHrlíkið er bezt. Ásgarður. Sendisveii vantar mig nú þegar. Herluf Glansen. Hjálparstöö hjúkrunarfélagsins „Liknar“ er opin: Mánudaga..........kl. 11 — 12 f. h. Þriðjudagá ...... — 5 — 6 e. - Miðvikudaga.......— 3— 4 - - Föstudaga....... . — 5 — 6 - - Laugadaga..........— 3 — 4 - - DYKELAND~mjöIkin hefir hlotið einróma lof allra. D YKELAND"mj5Ikin hefir verið rannsökuð á rannsöknastofu ríkisins og hlotið pann vitnisburð, að með pví að blanda hana til hálfs með vatni fáist mjölk, sem fyllilega jafngildir venju- legri kúamjölk. DYKELAND~m jölkina má peyta eins og rjóma. DYKELAND-mjðlkin er næring- armest og bezt. — Kaupið pví að eins UWSWEETENED STERILIZED; «tn i a i vu ■ 5HCPAHEO 1N hOLLSI*0 : HYKELAND~désamJélk = í heldsSln hj& Brynjölfsson & Kvaran Simar 890 & 949. UTSÁLA. Næstu daga verða seldar með 10% afslætti flestar vörur verzl- unarinnar, par á meðal fjöldi tegunda af töskum, rósamálaðar kistur og barna-komm:ður, ýmsar silfur-skrautvörur o. m. fl. mjög hentugt til allra tækifærisgjafa. NÝJA HÁHGREIÐSLUSTOFAN Helgu Bertelsen, Austurstpæti 5. Austurstræti S. er betri Ef yður vantar skyrtu, flibba, háls- bindi, axlabönd, trefil, sokka, eða ullar- peysu, pá komið til Vikars. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Skorna neftöbakið frá verzlun Kristínar J. Hágbarð mælir méð sér sjálft. £ " 1 ■ vg... " 'V —— Lopi fasst spuninn í handspunavól. Upplýsingar á Bergþórugötu 43 B. sími 1456. Agætt spaðkjöt 95 aura % kg. Tólg 1 kr, Smjör 2.50. Rúllupylsur, Kæfa, islenzkar Kartöflur og Gulrófur. Egg 20 aura. Hannes Jónsson. Lauga- vegi 28. Sykur í lieildsölu, Maísmjöl, Rúg- mjöl og hveiti, ódýrt. Hannes Jónsson Laugavegi 28. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Veggmyndir, faliegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. - Ritstjóri og ábýrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. ‘ ‘ —r-rfjrtc.——t——frrt—r-— Aiþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.