Alþýðublaðið - 10.03.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.03.1926, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐID annað kvöld, 11. marz, kl. 8 i GOOD- TEMPLARAHÚSINU. — Mikilvæg mál á dagskrá. — Fjölmennið! — Stjórnin. „Es|a“ fer héðan á föstudag 12. marz kl. 6 siðdegis austur og norður um land. Esja fer héðan aftur 1. apríl vestur og norður um land. fer héðan á laugardag 13. marz til Hull og Leiíh, og kemur liingað aftur um hæl. „$aoðafoss“ fer héðan 17. marz vestur og norður um land (fljóta ferð) til Kaupm.- hafnar. ,11111 Tarzan' er kominn. Hjúskapur. Siðastliðinn laugardag voru gefin saman i hjónaband af séra Friðrik Hallgrimssyni ungfrú Margrét Jóns- dóttir og Nieis Hansen. Útflutningur isl. afurða i febr. hefir samkv. skýrsiu gengisnefndar numið 4 229 200 kr. í janúar nam út- flutningurinn 3 514 100. Samtals hefir útflutningurinn á pessu ári numið 7 743 300 kr. eða i gullkr. 6 323113 kr. Til samanburðar má geta pess, að i janúar og febrúar i fyrra nam út- flutningurinn i seðlakrónum 11 439 719 kr., en i gullkr. 7 400 773 kr. Merkileg kvikmynd, „Quo Vadis“, er sýnd pessi kvöldin i Nýja Bió. Þeir, sem lesið hafa hina frægu, samnefndu sögu, kannast við efnið. Myndin sýnir giögt annars vegar polgæði og staðfestu pislar- vottanna, en hins vegar nautnasýki, grimd og hugleysi einvaldans Nerós. Út á við geislar að visu af skrautinu, en áhorfendunum verður pvi ljósari siðspillingin, er dafnar i skjóli svi- virðilegrar einvaldsstjórnar. UsadrmnaSurlnn EiMAM S5SC8TM ftfái TIv®M> maðurinn með 6. skilningarvitið — les hugsanir manna i Nýja Bió á morgun, miðvikudag, kl. 7V4 siðdegis. Aðgöngumiðar á 2 krónur fást i bökaverzlun Sigfusar- Eymundssonar og við innganginn. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. tíjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar“ er opin: Mánudaga..........kl. 11 — 12 f. h. Þriöjudaga..........— 5 — 6 e. - Miðvikudaga.......— 3 — 4 - - Föstudaga...........— 5 — 6-- Laugadaga..........— 3 — 4-- Nýir banpendur IllfiilIaliiM frá mánaðamötum fá i kaupbæti ritgerð Þörbergs Þórðarsonar, „Eldvígsluna", meðan dálítið, sem eftir er af upplaginu, endist. Ágæt taða úr Eyjaíirði verður til sölu eftir komu Goðafoss. Uppl. i sima 1020. Tilkynning. Ég tala ekki fyrir minna en 25 aura. Harðjaxl kemur ekki út. Adressið öll bréf heim til min Spítalastig 7, en eltki i boxið. Oddur Sigurgeirsson. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Ef yður vantar skyrtu, flibba, háls- bindi, axlabönd, trefil, sokka, eðaidlar- peysu, pá komið til Vikars. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Göðar vörur með lægsta verði Brauð og mjólk á sama stað; Óðins- götu 3, sími 1642. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.