Alþýðublaðið - 10.03.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.03.1926, Blaðsíða 1
Gefið út af Alpýðuflokknunt 1926. Miðvikudaginn 10. marz. 59. tölublað. Ewl&mú símskeytL Sief nuskrá norska ráðuney tisins Khöfn, FB., 9. marz. Frá Osló er» símað, að Lykke hafi í gær sett fram stefnuskrá ráðuneytis síns I stórþinginu. Á að leggja kapp á að bæta hag ríkis og hreppsfélaga, lækka skatta, auka framleiðslu og tak- marka allan opinberan kostnað af fremsta megni. Veröur Caillaux forsætisráð- herra Frakka? Frá París er símað, að ríkis- forsetinn hafi beðið ýmsa, par á meðal Briand og Herriot, aö gera tiiraun til pess að mynda ráðu- neyti á ný. Allir ófúsir. Margir benda á Caillaux. Öflun soðfiskjar handa bæjarbúum. Nú ber vel i veiði í þvi efni. Þýzki togarinn litli, sem kominn ér með áfengið ölöglega, verður eflaust gerður upptækur og fellur til ríkisins endurgjaldslaust. Skip af peirri stærð væri tilvalið til pess að afla bæjarbúum soðfiskjar. Bæjarstjórnin ætti pví, fyrst svona vel ber i veiði, að festa kaup á pessu skipi, búa pað veiðarfærum og gerá út til fiskveiða í soðið handa bæjarbúum. Rikisstjórnin yrði fráieitt dýrseldf á skipi, sem fengist hefir með jafngóðum kjör- um. Smyglaraskipið. Sá, er skipstjórnina hefir haft á leið hingað til lands, er ekki sá sami og skráður er skipstjóri. Kveður hinn hann hafa farið af skipinu rétt áður en pað lagði af stað frá Þýzkalandi. Vínið er flutt á land í dag úr skipinu. Réttarrannsóknir haida áfram. Simabilanir talsverðar urðu á linunni norður. fyrra dag, einkum VerkakvennaféSaggsfins „Framsékn44. a. Tlmavinna: Frá klukkan 6 árdegis til klukkan 6 siðdegls kr. 0.85 — —»— 6 siðdegis — —»— 7 — »— — 1,00 — —»— 7 —»— — '—»— 6 árdegis — 1,25 Sunnudaga- og helgidaga-vinna....... — 1.25 Uppskipun i næturvinnu frá kl. 6 siðdegis til kl. 6 árdegis og helgidaga ......... — 1.50 Séu konnr látnar fara um borð í tognra til vinnn við uppskipun, sé karlmannskaup borgað. b. Fiskþvottur: Þorskur frá 18 þuml. og par yfir kr. 2.20 á hverja 100 fiska Lan'ga..........— 2.20 » — 100 — Smáfiskur....... . . — 1.20 » — 100 — ísa ........... —- 1.30 » — 100 — Upsi (stör og smár).....— 1.45 » — 100 — Labri frá 18 þuml. . . . . . — 0.90 » — 100 —¦ Labri undir 18 þuml. . . . . — 0.65 » — 100 — Kauptaxti pessi giidir frá deginum i dag tii 31. dezember pessa árs nema öðruvisi verði akveðið með samningi síðar. Reykjavik, 10. marz 1926. S't Jéri&im. Leikfélag Reykjavikur. Sjönleikur i 3 páttum eftir Siaíton ¥ane, verður leikinn i Iðnó fimtudag 11. þ. m. og föstudag 12. þ. m. — Leikurinn hefst með forspili kl. 73/4. Aðgongumiðar seidir i dag frá kl. 4—7 og næstu 2 daga frá 10—1 og eftir kl. 2. Blmi 12. SlmS 12. er alt af bezt að kaupa i útsðlum okkar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.