Alþýðublaðið - 13.03.1926, Síða 4

Alþýðublaðið - 13.03.1926, Síða 4
4 ALÞÝÐU3LAÐID !Pf” Nýfar plðSœr "?IgI lands, spilað aí orkestri. Til pess að sem flestir geti eignast seljum við þessar'"plötur næstu daga með 1 krónu aislætti, þó ekki nema fimmtíu plötur. léralpplssi hefir sungið á islenzku á eina plötu, Haraldur Sig- urðsson leikur undir. Allir þurfa að heyra þenn- an yndisfagra söng. Plöturnar fást að eins i eingöngu íslenzka kaffibætinn „Söiey“. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan qg jafnvel betri en hinn útlenda. LeiMélag Reykjavikur. I ftleii (Ontwaril Sjónleikur i 3 þáttum eftir Sntton ¥asa©, 1»“ (41 o sýmingg) '*Wf verður leikinn í Iðnó á morgun (sunnudaginn 14. marz). Leikurinn hefst með forspili kl. 73/4- Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4 — 7 og á morgun kl. 10 — 12 og eftir kl. 2. AR Kvenfélag Fríkfrkjusafnaðarins heldur ársbazar sinn næst komandi þriðjudag, 16. þ. m., kl. 2 e. m. á Laugavegi 37. Félagskonur eru vin- samlega beðnar að koma munurn þeim, sem þær ætla að gefa á bazarinn, til frú Ingileifar ísaksdóttur, Holtsgötu 16, eða Lilju Kristjáns- dóttur, Laugavegi 37, fyrir mánudagskvöld. Reykjavik, 10. rnarz 1926. B azarnefnflii!. Appelsinur 10 aura st. (jaífa), epli, vinber, kartöflur (islenzkar), hvitkál. Silli & Valdi, Baldursgötu 11, simi 893. Grahamsbrauð fást á BaldurS' götu 14. Ostar, isl. Smjör, Tóig, Egg, Hvít- kál, Kæfa, Saltkjöt, Harðfiskur, Sykur. Lægsta verð. Silli & Valdi, Baldurs- götu 11, sími 893. Ef yður vantar skyrtu, flibba, háls- bindi, axlabönd, trefil, sokka, eðaullar- peysu, þá komið til Vikars. Olía, bezta teg. (Sunna), lægst verð. Silli & Valdi, Baldursg. 11, simi 893. Síðas' :ur . a í ti! að kaupa fallegar ný- tizku-kventöskur o. fl. fyrir hálfvirði. Leðurvörudeiid HI j ó ðf ærahússins Látiö ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islæiazka kaffibætian. frá mánaðamótum fá i kaupbæti ritgerð Þórbergs Þórðarsonar, „Eldvigshma“, meðan dálítið, sem efíir er af upplaginu, endist. i. o. a t. % Stúkan Vikingur nr. 104. Fundur á mánudagskvöld kl. 8 V3 í Góð- templarahúsinu. Skemtuh og böggla- uppboð. Æ.-T. Díana. Fundur i fyrra málið kl. 10 munið jólasjóðinn. Reykt dilkakjöt verður selt mjög ódýrt á Laugavegi 33 i dag. íslenzkt smjör gott og ódýrt á sama stað. A Óðinsgötu 3 er ekki gefið, en selt ódýrt. Sími 1642. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð gerðinni á Laugavegi 61. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmlðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.