Alþýðublaðið - 07.02.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1920, Blaðsíða 1
Laugardaginn 7. febrúar 28. tölubl, 1920 Jfýjar viðsjár ^nilli Þjóðverja og Bandamanna. Khöfn S/2. Frá Berlín er símað, að Ler- aöer (sendiherra Þjóðverja í París) haö verið fengin skrá yfir þá ^jóðverja er Bandamenn telja stríðsafbrotamenn. Lersner neitaði aÖ taka við skránni, og afhenti ’^ana, aftur Millerand utanríkisráð- ^erra Frakklands. Síðan bað hann bna vegabréf og hólt tafarlaust 'aeim til Berlínar. Á listanum eru 900 nöfn, og “®ru þar á meðal nöfn flestra þeirra Þjóðverja er eitthvað hefir kveðið að stríðsárin, meðal annars má befna: Rupprekt krónprins, Bulow, 'Capelle, Tirpitz, Falkenhayen, Hin- Óenburg, Ludendorff, Mackensen, ^luck, Bernstorff, Bethmann-Holl- 'weg, Boehm, og syni keisarans, Ágúst, Óskar, Eitel Friedrich og ^ilhjálm krónprins. Ennfremur ®ru á listanum Tyrkjarnir Ta- íaat pascha og Enver pascha. Þýzkaland hefir, 25- f. m., lof- a5 Bandamönnum að dæma þá ^enn sem sekir kunna að vera, ^ónan takmarka Þýzkalands. Sendiherrann franski í Berlín afhenti listann í dag þýzka utan- ^ikisráðherranum og hefir listinn Verið birtur. Afarmikil æsing er titaf þessu í ^zkalandi og er búist við stjórn- arskiftum. Noske, hermálaráðherra, hefir SeUt út áskorun tii þjóðarinnar að gæta sóma síns. Sakarnppgjöf ^efir ríkisþingið finska veitt 3000 rauðum herliðum frá uppreisuar- hfnunutn. Sakaruppgjefin var sam- Pykt með 125 atkv. gegn 68. i6°o af þessum 3000 voru „leið- *udi“ menn í finsku byltingunni. fásakip i yimeriku. Maður, sem staddur var í Was- hington í nóvbr.mán., segir húsa- Ieigu þar vera afskaplega háa, og tilfærir sem dæmi nokkrar aug- lýsingar í blaðinu „Evening Star" 17. nóv.: x. Snoturt herbergi, nálægt spor- braut, 18 dollara á mánuði. 2. Stórt herbergi fyrir tvo, með innmúruðum ldæðaskáp og raf- lýsingu, 32 d. á mán. 3. Stórt herbergi með húsgögn- um fyrir tvo karlmenn, með aðgangi að baðklefa, 20 d. um vikuna. Leigutaki verður að sýna meðmæli um góða hegðun. 4. Stórt herbergi með smáklefa, 35 d. á mán. 5. Tvö herbergi, án htisgagna, fyrir barnlaus hjón, 27 d. á mán. 6. Þrjú herbergi með aðgangi að baðklefa og með gasáhöldum, 35 doll. á mán. Hann segir htisaleigulöggjöf þar mjög lélega, og leiguhækkun litl- um sem engum takmörkunum háð. ___________ a. i. Rey Isj a.'ví Is. Nti á síðustu árum hefir Reykja- vík tekið miklum framförum írá því sem áður var. — má þar til nefna byggingar, götugerð og höfn, en sú framför er enn í þroska — þar eð nú er að rísa upp nýr bæjarhluti. Þessi bæjarhluti getur orðið til fegurðar, þar sem hann er á einhverjum fegursta stað í bænum, en getur aftur á móti orðið til vanfegurðar, ef ekki er reynt að gæta þess sem til feg- urðar lýtur. Bæjarstjórnin ætti að athuga, hvort ekki væri tilhugunarsamara að hafa hin nýju htis bygð eftir reynslu annara þjóða, sem er, að ákveða húsin áföst hvort við annað, líkt og htis Byggingarfélags Reykjavíkur við Bergþórugötu og víðar. Sti bygging er bæði fegurri og þar að auki mun ódýrari. Og ættu bæði þeir menn, sem byggja á næsta sumri, og bæjar- stjórnin að athuga þetta. S. Signrðsson. Oft hefi eg fundið sárt til þess, einkum meðan eg var heima, hve frámunalega illa hirtur kirkjugarð- urinn í Reykjavík er. Mér hefir fundist, og finst það enn, einn af stærstu göllunum á þjóð okkar. Og því miður á þetta við um leg- staði hinna framliðnu í hverri sveit á lándinu. Þetta bendir svo áþreifanlega á ræktarleysi við minning hinna látnu, og svo er það skortur á menningu. Mikill munur er á þessu hér í Danmörku. Kirkjugarðarnir eru einhverjir fegurstu trjágarðarnir. Yæri nú ekki hægt að ráða bóþ á þessu heima? Væri ekki hægt að fá annað og fegurra titlit á kirkjugarðana heima? Óneitanlega væri það hægt, en með ofurlítilli fyrirhöfn, og vitan- lega þá kostnaði líka. Höfuðgallinn á kirkjugarðinum í Reykjavík er sá, og sami gallinn er annarsstaðar á landinu, að það er jarðsett reglulaust. Ef við nti skiftum garðinum í Reykjavík í fjóra hluti, þá mundi betur fara. Yið gerum breiðan veg frá aðalhliðinu og vestur að garð- inum um ttinið. Síðan skiftum við garðinum hvorum megin þessa vegar í fjóra hluta, með hæfilega breiðum vegum, og segja svo hálfrar alin breiðum götum við hvert leiði, eða hvers grafreit fyrir sig. Með þessu móti mundi þegar koma annar blær á garðinn. Gera ætti hverjum aðstandanda jarð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.