Alþýðublaðið - 07.02.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.02.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8 er líkíegt að »óSyfjanm« kefði aldrei komið inn fyrir varir maiœa. Vilja elcki MorgunblaðsfeðurBÍr reyna að athuga þetta og fræða °kkur um þ&ð, hver sé su rétta °rsök ? Þetta má duga að sirnsi. Eg v°na að þeir herrar, andbanning- ar og Morgunblsðs-burgeisar, svari t^saum spurningum hið bráðasta. J. Á. ^eimsfrægur stjórnmálamaður sekt- aður fyrir að aka of hratt í bif- r®«ð, en lítt-þektura bílstjórum i ^vik ieyfist að keyra í loftinu, þess að nokkur skifti sér af. Þess er nýlega getið í ensluim ,|Jioðum, að enski stjórnmálamað- htinn Curzon lávarður hafl fengið ® punda sekt, fyrir að hafa ekið ^ú'aðar í bifreið, en lögin leyfðu. í raun réttri væri þetta ekki í hásögur færandi, ef það tiðkaðist ^ér, sem annarsstaösr, að mönn- væri ekki leyft að troða al- gei'iega fótum lög og fyrirmæli. ^érna í Reykjavík eru sem só til tyrirmæli um það, með hve milk- l,th hraða bifreiðar megi aka. En eagin sála virðist kannast við þau, ^voiki lögreglan, almenningur né ^ilstjórarnir. Þeir gera það iíklega af öllum. Ættu bílstjórarnir að láta dæmi ^úrzons lávarðar sór að kenningu Veröa, ef ske kynni, að haft yrði ahga á þeim framvegis. X h pii og fegii. I*ausar íbóðir. Byggingafólag ^ýkjavíkur heflr nú á næstunni ^ilnQargar lausar íbúðir, en ekki heta aðrir fengið þær en meðlimir ^élagsins. Yerður dregið um það, Verjir skulu hljóta þær meðal jeirra félagsmanna, er óska að Þær. t>eir félagsmenn, sem óska koniast sem fyrst í félagshús- in, ættu því strax að sækja um íbúð. Allar nauðsynlegar upplýs- ingar því viðvikjandi fást hjá fram- kvæmdastjóra félágsins, Þorláki Ófeigssyni, sem hitta má i kvöld (7. febr.) frá kl. hálf átta til níu, á Barónsstíg 30. Látin úr inflúenzu. Ragna Tulinius, dóttir Otto Tuliniusar á Akureyri, lézt í gær í Khöfn úr inflúenzu. Systir hennar, Guðrún Tulinius, sem einnig er í Khöfn, er mjög veik. Habzborgarar ekti til valda. í blaðinu í gær var sagt frá því, að sendiherraráðið í Yashington hefði aftur viðurkent, að Habs- borgarar tækju við völdum í Ung- verjalandi. í skeytinu höfðu rugl- ast orðin „ingen“ og „igen“, og olli það misþýðing skeytisins. Sendiherraráðið viðurkennir engan Habzborgara sem ríkisstjóra í Ungvarjalandi. Yeðrið í ðag. Reykjavík, Logn, hiti -=-1,4. ísafjörður, Logn, hiti -í-2,5. Akureyri, S, hiti 1,0. Seyðisfjörður, S, hiti -r-2,6. Grímsstaðir, Sv, hiti 5,0. Vestmannaeyjar, Sv, hiti 2,8. Þórsh., Færeyjar, Y, hiti 5,0. Stóru stafirnir merkja áttina, -r- þýðir frost. Loftvog lægst norðan við Skaga- fjörð, stígandi á Suðurlandi; suð- vestan átt. Viötai við 3 bankasíjóra. Alþbl. hefir orðið vart við að margir eru smeykir við að taka á móti dönskura seðlum, síðan aug- iýst var, að vissar teguadir danskra bankaseðía væru innkallaðir, og úr giidi numdir. Menn hafa ekki sett á sig — sern ekki er von — hvada seðíar það eru, sem eru innkallaðir, og eru svo fyrír bragð- ið hræddir við alla danska seðla Hefir þessi hræðsla komið sér óþægilega f viðskiftum manna á miili, því hér er töluvert aí dönsk- um seðlura í umferð. Alþbl. hefir átt viðta! við þrjá bankasfjóra, ti! þess að heyra áíit þeirra um mál- ið, og birtist það hér: Yiðtal yið Benedikt Sveingson alþm. bankastjóra í Lanðs- bankamim. »Af seðlum þeim hinum dönsku sem nú eru innkailaðir«, segir Benedikt, »hefi eg ekki orðíð var við að aðrir væru í umferð hér, en rauðu krónuseðlarnir — kaífi- rótarseðlarnir, sem fólk kallar. En I fyrir þá er mæit að fáist töluvert hærra verð en nafnverð. Það er því ekki háskalegt að taka þá fyrir það verð, sem þeir hljóða á. En það mun vera alveg óbætt að taka einnig hina seðl- ana, sem innkaliaðsr voru, því Þjóðbankinn danski mun innleysa þá fyrir fuit verð, þó komið sé fram yfir tímann." Yiðtal við Siglivat Bjarnason bankastj. í íslándsbanka. »Einn af bláu seðlunum, sem rankallaðir voru«, segir S. B., »sá eg seint á árinu 1918, og eitt- hvað af krónuseðiunum rauðu feng- um við í bankanum í ágúst í fyrra, en það er víst um það, að það hefir verið mjög lítið í urnferð hér af þessum dönsku seðlum, sem innkallaðir hafa verið. Eei það er engin ástæða fyrir raenn að vera hræddir við neina danska seðla, ekki einu sinni þá sem búið er að innkalla, og lagalega eru úr gildi numdir, þvi Þjóðbankinn mun leysa þá inn eins fyrir því. Inn- köllunin er til þess að ná sem fyrst sem mestu af seðlunum úr umferð, en ekki af því að bank- inn ætli sér að græða á því að menn gíeyrai að fá seölunum skift.« Yiðtal við Magnús Sigurðsson* bankastjóra í Landsbankannm. »Eitthvað hefir maður orðið var við þessa dönsku seðla, sem nú eru innka!Iaðir«, segir Magnús, »en snjög er það lítið, og það er ekki nokkur minsta ástæða til þess fyrir menn ao taka ekki við- stöðulausi við ölium dönskum seðlum, því seðlamir sem hafa verið innkallaðir munu teknir fullu verði eftir sem áður í danska Þjóðbankanum. Til samanburð&r má geta þess, að við tökum enn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.