Alþýðublaðið - 16.03.1926, Blaðsíða 4
•'4
ALÞÝÐUBLAÐID
í þessu sambandi. . . . Allar þess-
ar þrjár aöalstöðvar hafa börf fyr-
ir björgunarbát, og minni stöðv-
ar milli pessará stærstu myndu
sjálfsagt oft njóta góðs af, ef
hjálparskip Væri á sveimi við
stærri stöðvarnar, pví þrjú pyrftu
björgunarskipin að vera, ef að
gagni ætti að koma. . .
Aðalsfarf björgunarskipa myndi
vera það að leiía skipa, sem vant-
ar, ... draga skip að landi eða
til hafnar, þegar vél þeirra bil-
aði, eða þau á annan hátt eru
ekki sjálfbjarga, liðsinna skipum í
stormi, ef þörf gerðist, o. s. frv.
Við Vestmannaeyjar verður skipið
líká að gæta veiðarfæra eyja-
skeggja, . . . ef þau eiga ekki
að eyðileggjast af togurum. . . .
Kostnaðurinn er aðalatriðið í
þessu máli og myndi lítt kleif-
ur, ef ríkissjóður ætti einn að
bera hann. En benda má á leið-
ir, sem athuga mætti. í sambandi
við þetta atriði málsins, svo sem
þá, að áður nefndar stöðvar Iegðu
fram megnið af fénu. Þetta verða
Vestmannaeyingar að geía, og
virðist öðrum kleift að gera hið
sama. . . .
í öðru lagi mætti athuga, hvort
þessi björgunarskip gætu eigi
jafnframt stundað fiskiveiðar að
meira eða minna leyti. . . .
Þá virðist rétt að athuga aðra
hlið á þessu máli, en það er sam-
eining starfs á sama skipi, sem
ætlað væri til landhelgisgæzlu og
björgunar. Til þess þarf fyrst að
athuga strandgæzluna.
Á vetrarvertíð e.r strandgæzlu-
sviðið það sama og fiskisviðið
eða frá Breiðafirði til Austur-
Horns. Frá þessum nefndu stöð-
um norður fyrir land mun engin
þörf vera á strandgæzlu á vetr-
arvertíð. . . . Aðalgæzlan þarf
því að vera fyrir Suðúrlandinu að
vetrinum til. . . .
Þar sem nú landið er að láta
smíöa strahdvarnarskip, mætti
ætía, að einhver not mætti hafa
af því um leið til björgunar. En
þess má varla vænta. nema að
Jiílu leyti, ef landvörnin á ekki
að vanrækjast. : . .
I-á er þriðja hliðin á þessu máii,'
sem taka mæíti til aihugunar, en
hún er sú, hvorí ekki mætti nóta
fiskiskip, sem stunda veiðar, sam-
tínjis. íyrif björgunarskip,'. . .
.Það, sem hér er aðailega æúast-
til að gert verði, er mannbjörgun,
og eins og ráð er fyrir henni gert,
þurfa þau skip ekki mikinn 'eða
kostnaðarsaman útbúnað til að
annast björgun, ef þau að öðru
leyti eru til þess hæf, og væri
hægt að finna skip, sem
heppileg væru til þess og
hægt að fá viðunandi samninga
við eigendur þeirra, þá myndi það
vera j^ostnaðarminsta leiðin, sem
hægt væri að fara, með tilliti til
þess, að starfið gæti haldið áfram
vertíðina út. . . .
í þessu máli viil nefndin bera
fram eftir farandi tillögu í þrem-
ur liðum:
A. Að falið sé premur skipum
að annast björgunarstarfsemi fyrir
Suðurlandi á vetrarvertiðum, er
skift sé niður til staðbundinnar
starfrœkslu á prjár hinar stærstu
fiskistöðvar fyrir Suðurlandi, sem
getið er um i kafta pessmn.
B. Að falið sé hinu vamtanlega
nýja strandvarnarskipi að annast
björgunarstarfsemi fyrir Suður-
landi á vetrarvertiðum að svo
miklu leyti, sem pvi verður við
komið eða gert er ráð fyrir í kafla
pessum.
C. Að falið sé með samningum
einhverjum útgerðarmönnum að
hafa til pess hœfileg skip að ann-
ast staðbundna bjargunarsíarf-
semi (í samstarfi við fiskiueiðar)
við 3 hinar stœrstu fiskistpðvar
fyrir Suðurlandi á svipaðan hátt
og hér að framan er gert ráð
fyrir.
Allir eru tillöguliðir þessir sér-
stæðir, svo að velja má um pá.“
(Frh.)
í bæklingi, sem nýlega er kom-
inn út, telur höfundurinn, Kaj
Muller cand. polit., fram þjóð-
areign Dana. Alls er hún 22 mill-
jarðar 15 milljónir gullkróna, en7
á þessu hvílir í útlöndum 1645
milljónir króna, svo að skuldlaus
eign Ðana er 20 milljarðar 530
milljónir gullkróna.
Fasteignir í Danmörku eru 10
milljarða og 300 milljóna gull-
króna : virði, en lausafjármtmir,
- svo sem vörubirgðir, vélar, hús-
-gögn, hergögn, opinber Söfn, gull-
birgðir og gangandi þeningur,
nema 10 milljörðum gullkróna.
Taiið er, að þrír fjórðu hlutar
allra eigna séu notaðir í þágu
framleiðslunnar, en þjóðareign
Dana nemur 3750 kr. á hvern
íbúa. ö.
lEisileiasl tldliidi..
FB., 15. marz.
ínnfluttar vörur.
Fjármálaráðuneytið tilkynnir:
Innfluttar vörur hafa í febrúar-
mánuði numið alls: 2 millj. 126
þús. 679 kr. Þar af til Reykjavík-
ur: 1 millj. 77 þús. 87 kr.
Akureyri, FB., 15. marz.
Samtimisskák Ara Guðmuntís-
sonar.
Hann tefldi við 32; vann 17
skákir, tapaði 9, og 6 urðu jafn-
tefli. Skákin stóð yfir í hálfa sjö-
undu klst.
Steingrimur Matthiasson
er farinn utan til þess að sitja
alþjóðaiund skurðlækna.
Föriu íll Vesíiíiaanaejfla.
Viðtal.
Af því að Alþýðublaðið vill hegða:
sér eins og heldri blöð, og af því
að Morgunblaðið, gáfaðastá dagblað
á norðurhveli jarðar, hefir haft tal:
af Einari H. Kvaran um Vestmanna-
eyiaförina, vildi Alþbl. gera sama
og alt eins. Svo voru og eftir át-
vikum ekki alllítil líkindi á því, að
ýmsum lesendum blaðs vors þætti
ef til vill gaman að heyra, hvað
Íafngerhugull afburða-fyrirburða-
maður, eins og Moggi kallar hann„
segir.
Vér gengum í hús Einars.
Þegar vér komuin í forstofuna.
heyrðum vér rödd hans uppi á efsta
Iofti.
„Oss Iangaði —sögðum vér, en
Einar heyrði ekki, því að hann var
að jagast við einhvern illan anda.
„Ef þér ekki farið strax góðfús-
lega, læt ég bróður Míka henda yð-
ur ofan stigann," sagði Einar, og
vér skilduni, að hann myndi vera að
reka út anda Páls læknis Kolka.
„O'ss langaði sögðum vér. •
Vér heyrðum síðan afarmikia
skruðninga, svipaða því, sem hey,r-
ast, þegar lélegur þinginaður ,er
með ráðhérra í máganum. Það var
andi Kolka, sern flutti kerling'ar' ofan
stlgánn. - . :
Þjöðareign Dana.