Alþýðublaðið - 16.03.1926, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐID
5
Hann lenti í hausnum á oss.
Vér gengum úr augnaköllunum.
„Náið pér í miðilinn, Míka!“ sagði
Einar; hann sá aumur á oss.
Miðillinn kom óðara, og þegar
hann var orðinn undir áhrifum, lið-
um vér í lausu lofti upp í ibúð Ein-
ars.
„Oss langaði —sögðum vér.
„Pér hafið ætlað að spyrja mig
utn Friðrik huidulækni," sagði Ein-
ar, „en nú vill svo heppilega til,
að pér eruð farinn úr augnaköll-
unurn; hann getur pá læknað yður.“
Friðrik ' huldulæknir kom óðara.
Ekki sáum vér hann glögt, en vér
fengiim ekki betur séð en hann
væri bæði karl og kona.
Hann starði á oss’ um stund.
„Spir. conc.,“ sagði hann og skrif-
aði „recfipt" upp á 210 gr. á próf-
örk af gömlum „Morgni“ og fékk
oss.
„Því skipið pér aö láta blek sam-
an við? ‘ spurðum vér, er vér litum
á „receptið".
„Ég var Breti í lifanda lífi, og
Aléxandra Englandsdrotning er ný-
dáin; ég hefi „spírann" svartan í
sorgarskyni." Svo leið Friðrik út
«nn skráargatið.
Nú var eftir að vita, hvað Friðrik
dygði.
„Farið pér með miðann og fáið
pér út á hann,“ sögðum vér við
Mika. Hann hneigði sig og fór.
„Hvernig er í Eyjum?“ spurðum
vér, meðan Míka var á burtu.
„Ja; pær eru að mestu leyti á að
gizka á sama staö og pær voru,
pegar Tyrkinn kom par, en par er
annar prestur en var fyrir 299 árurn,
svo að pér .sjáið, að pað eru ekki
litlar byitingar, sem pár hafa orð-
iö,“ svaraði Einar.
1 pessiim svifum kom Míka aftur
með meðalið. Vér steyptum i oss
biksvörtum „spíranunT’ og vorum
pegar jafngóðir.
„Nefnið pér ekki „spirann", svo
að Dagblaðið heyri; pví kynrii að
verða flökurt," hvíslaði Einar.
„Nei,“ sögðum vér, pén meðal
annara orða: Nordal baö að heilsa.“
Svo kvöddum vér og gengum
ldekaðir, trúaðir og góðglaðir ofan
stigann. br.
Um daginn og veginn.
Næturlæknir
er í nótt Árni Pétursson, Uppsöl-
um, sími 1900.
Mannskaðinn í Grindvik
i fyrra dag. í viðbót við pað, sem
sagt er hér i blaðinu í gær, og var
samkvæmt simtali við Grindavik,
segir í fregn til FB., að mönnum
peim, er af kornust, bjargaði Guð-
mundur Erlendsson, fbóndi aðj Grund
i Grindavik, og varð hann að ryðja
mestu af fiskinum úr báti sinum til
pess að geta bjargað peim. — Skipið
rak í gærkveldi og voru tvö lik i pvi,
flækt í línu. — Veður var gott, en
mikið brim. Fjórir bátarnir lentu ná-
lægt Þorkötlustöðum. — Hraungerði,
sem Lárus heitinn átti heima i, er í
Grindavik. Mun hann hafa verið hjá
foreldrum sínum. Erlendur sál. var
hjá móður sinni, ekkju Gísla heitins
Jónssonar i Vik. Móðir Sveins sál.
Ingvarssonar var hjá honum. Hún er
ekkja og hafði áður mist annap son
sinn i sjóinn austur á fjörðum.
90 aurar boðnir.
Um kl. 9 í morgun var byrjað á
uppskipun úr linubátnum „Alden“,
en vinna stöðvaðist par sem annars
staðar. Bauð pá Loftur Loftsson, sem
annast afgreiðslu bátsins, að borga
kvenfólki 90 aura um klst., par til
samningar kæmust á. Var pá vinna
hafin aftur.
Messur
á morgun. í dómkirkjunni kl. 6 e.
m. séra Bjarni Jónsson. í frikirkjunni
kl. 8 e. m. séra Árni Sigurðsson. í
Landakotskirkju kl. 6 e. m. bænahald.
í aðventkirkjunni kl. 8 e. m. séra O. J.
Olsen.
Skipafréttir.
Botnía kom í morgun frá Kaup-
mannaliöfn og Vestmannaeyjum. Salt-
skip, mjög stórt, kom i gær til h.f.
„Kveldúlfs".
Togararnir.
Af veiðum komu í gær: Hafsteinn
með 78 tn., Gylfi með 66, Ólafur meö
100 og Baldur með 72 tn. lifrar. Eirik-
ur rauði kom í morgun frá Englandi1
Jafnaðarmannafélag íslands
heldur fund i kvöld kl. 8% i lcaup-
pingssalnum. Félagar! Fjölmennið!
ist ártalið. Átti pað auðvitað að vera
1926.
Alpýðublaðið
er sex síður í dag. Sagaff er í
miðblaðinu.
Veðrið.
Hiti um land alt nema á Grimsst.
(0), 6 st. i Rvik. Átt suðlæg, allhvöss
viða. Veðurspá: í dag vaxandi suð-
austlæg átt á Suður- og Vestur-landi,
sennilega hvass i kvöld og úrkoma
á Suðvesturlandi. Fremur hæg, suð-
læg átt á Norður- og Austur-landi. í
nótt sennilega hvöss, suðlæg átt á
Suður- og Vestur-landi, allhvöss, suð-
læg átt annars staðar.
Eldur
kviknaði i gærmorgun i steinoliu,
sem verið var að nota i vélsmiðjunni
„Héðni“. Slökkviliðið var kallað og
slökti fljótlega eldinn. Loftlð sviðnaði
litið eitt, en annars urðu næstum
engar skemdir.
Gengi erlendra mynta dag:
Sterlingspund kr. 22,15
100 kr. danskar .... — 119,73
100 kr. sænskar .... — 122,30
100 kr. norskar .... — 99.79
Dollar — 4,57
100 frankar franskir . . — 16,76
100 gyllini hollenzk . . — 183,01
100 gullmörk pýzk. . . _ 108,59
i
Sannar eigin sök.
Guðjón Magnússon, skósmiður í
Hafnarfirði, sannar sjálfur i dag í
„Mgbl.“, að hann reynir að gera
Sjómannaíélagi Hafnarfjarðar, sem
hann liefir verið rekinn úr, ósóma
og par með skaða. Hefir liann stað-
fest pau ummæli svo greinilega, að
naumast geta Önnur vitni gert pað
betur.
Verkfallið.
Allar stúlkur á Þormóðsstöðum
lögðu niður vinnu i morgun.
Heilsufarsfréttir.
(Eftir símtali við landlækni i morg-
un.) Siðast liðna viku urðu læknar
varir við 3 sjúklinga með taugaveiki
og 4 með barnaveiki hér i Reykjavik.
Annars er heldur gott heilsufar hér,
og annars staðar af landinu eru yfir-
leitt góðar heilsufarsfréttir.
ísfisksala.
April seldi nýlega afla sinn í Eng-
landi fyrir 1035 sterlingspund.
Leiðréttingar.
Úr frásögn blaðsins i gær um dóm-
inn i vinsmyglunarmálinu féll burtu,
sem pó stóð i hdr., að auk tveggja
mánaða fangelsisvistar væru Þjóð-
verjarnir prir dæmdir i 2000 kr. sekt
hver og til vara i 65 daga einfalt
fangelsi. — í tilkynningn stjórnar Sjó-
mannafélags Reykjavikur misprentað-
Póstbáturinn „Gylfi“.
Samkvæmt símtali við ísafjörð i
morgun virðast pær fréttir, er hing-
að höfðu borist um, að menn hefðu
par verið orðnir hræddir um Djúp-
bátinn, vera ýktar. Hann tafðist
nokkuð í ferð til Aðalvikur, en kom
aftur til ísafjarðar premur ciögum
eftir að hann fór í ferðalagið, sém
oft er tafsamt.
„Timinn“ og Klemenz. .
Ekki verður annað séð af frásögn
„Tímans“ siðasta um strandferða-
skipsmálið, en að hann telji Kle-
menz Jónsson með Ihaldinu. Þrátt
fyrir fullan vilja hefði Ihaldsflokk-
urinn í n. d. heldur ekki getað felt
skipskaupatillöguna, ef Kl. hefði
ekki aðstoðað hann til pess.
Aðfengnar fjaðrir.
Ihalds-„klíkur“ oft má sjá
einkar-fagurskreyttar.
En peirra eru fjaðrir frá
fátækiingum reyttar.
Kr. Guðmiindsson.