Alþýðublaðið - 22.03.1926, Page 3

Alþýðublaðið - 22.03.1926, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐID 3 L Ioy (IvindUlinn fæsf I heildsölia i Tóbaksverzlun fslands h.f. Kanpmeni og kanpf éleg. Munið eftir að hafa ávalt á boðstölum i verzlunum yðar Niðursoðið kjöt i 1 kgs. dösum. Niðursoðna 'kæfu i 1 kgs. dósuin. Með því styðjið þér innlendan iðnað og tryggið yður ánægða viðskiftavini. Slátnrfélap Snðnrlanðs. Simi 249 (fvær linur). Með Botniu kom mikið af drengjafatnaði og kventreyjum I verzlun Ben. S. Þérarinssonar. Verðið framurskarandi gott. Byggingarmeistarar og þeir aðrir, sem byggja hus, geta fengið allar upp- lýsingar um tilhögun á rafmagnslögnum innanhúss hjá skrifstofu Rafmagnsveitunnar. Tekur hún að sér, eins og að undanförriu, að gera uppdrætti og lýsingu, svo og sjá um útboð á lögnunum og eftirlit með verkinu fyrir pá, sem þess öska. Reykjavik, 19. marz 1926. Rafmagnsveita Reykjavikur. Danarfregn. Lovísa drottning Karlsdóttir, ekkja Friðriks konungs VIII. Kristjánsson- ar, en móðir nú verandi konungs, Kristjáns X., andaðist I gær. Jafndægri voru í gær. Vorið er komið. Yfirlýsing. Dt af frásögn Alþýðublaðsins í dag (20. þ. m.) í smágrein, sem nefnd er: „Verkbannið og Páll 01- afsson", þar sem sagt er, að hluti af kolum þeim, sem ég fékk nú siðast og verið er að flytja á land, sé eign h.f. „Fylkis", sem Páll Ól- afsson er framkvæmdarstjóri fyrir, þá lýsi ég þvi hér með yfir, að fregn þessi er með öllu tilhæfu- laus. H.f. „Fylkir" á engin kol i fyrr nefndum farmi og hefir ekki enn gert samning um kaup á kolum við mig fyrir yfirstandandi vertið. — Reykjavík, 20. marz 1926. Sig B. Runólfsson. Konnr! Biðjið um Sitiára* smjörlíkið, pví að pað er efuisbetra en alt annað smjörliki. ffýjnsti freynir. Til þess að gera sjómönnum og: verkamönnum hægara fyrir um kaup á fögrum og nytsömum hlutum, hefi ég undirritaður á- kveðið að veita þeim sérstök kostakjör: Þeir geta fengið hjá mér með vægum afborgunarskil- málum bæði úr, klukkur, sauma- vélar, reiðhjól og annað, er þeir girnast. Alt eftir nánara sam- komulagi. Virðingarfyls. Sigurþór Jónsson, Aðalstræti 10. Ú TSALA a tvlsttaunm, léreftum og flonelum hefst í dag (mánudag- inn 22. þ. m.). 20% afsláttur. Það sem eftir er af ullar- kjólataum selst með 10 % afslætti. Verzlnn Amnnda Arnassonar, Hverfisgötu 37. •Lesendurnir eru beðnir að taka eftir orðunum: ,Jiejir ekki enn gert samning um kaup á kolum.“ Þetta er venjulegt útskot. Samninga þarf svo sem ekki að undirrita tyrr en kolin eru komin á iand.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.