Alþýðublaðið - 24.03.1926, Síða 4

Alþýðublaðið - 24.03.1926, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐID Leikfélag Reykjavikur. Á ntleið (Ontward bonnd) Sjónleikur í 3 páttum eftir Snttora ¥arae, verður leikið i kvöld. Midias*sett verð. Leikurinu hefst með forspili kiukkan 7 %. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 10 — 1 og eftir klukkan 2. Simi 12. Simi 12. Allar Jjjóðir reykja „CAPSTAN “-sigaretturnar. Aðgætið vandlega að nafnið »CAPSTAN« sé prentað á enda hvers pakka, eins og myndin sýnir. Á hverri sigarettu á að standa CAPSTAN NAVY CUT MEDIUM. Þá hafa verksmiðjur vorar búið til sígaretturnar. British Airaeriean TOEACGO Co. London. fer héðan til Vestfjarða i dag kl. 6 siðdegis. Farseðlar sækist fyrir ki. 3. Skipið fer héðan 7. april beint til Kaupmannahafnar. „Lagar¥oss“ fer héðan 6. april tii Hull, Ham- borgar og Leith. ,VIlti Tarzan* erkominn. Hjartaás« smjrarlíklð er bezt. Ásgarður. Nýir kaitpendiir Alpýðnblaðslns frá mánaðamótum fá i kaupbæti ritgerð Þórbergs Þórðarsonar, „Eldvigsluna", meðan dálítið, sem eftir er af upplaginu, endist. Rjömi, skyr og mjölk. Sent til fastra viðskiftamanna. — Útsalan í Brekkuholti, simi 1074. Ljösmyndavél, 9 14 fyrir plötur og filmpakka, með mikrii tilheyrandi til sölu fyrir minna en hálfvirði. — Skifti á minni véi gæti komið til greina. Til sýnis i Ingólfshúsinu uppi, kl. 12 — 1 og eftir 7 siðd. Hnrðfiskur, steinbítsriklingur, kæfa afar góð, ódýr i verzlun Halidórs Jönssonar, Hverfisgötu 84. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Mjölk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Nýkomið: Flibbar og manchett- skyrtur, hvitar og mislitar, og karl- mannasokkar í afar stóru úrvali. — Vikar, Laugavegi 21. Grahamsbrauð fást á Balduís- götu 14. ^Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Nýmjölk og rjómi fæst á Grettis- götu 2. Goðahverfið verzlar alt á Óðins- götu 3. Tek að mér að kemisk hreinsa föt og gera við. Föt eru saumuð eftir máli ódýrt. Schram Laugavegi 17 B, simi 286. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.