Alþýðublaðið - 25.03.1926, Side 1
Gefið út af AIpýliaftokkBfisam
1926.
Fimtudaginn 25. marz.
72. tölublað.
Gðínbardagi I Austorstræti.
ÓlafgEF lar HafEiarfifi'ði leggaar fil
orustœ ©fg fellur.
Eítir að lögreglan hafði hjálpað
til að skipa út í „Suðurland",
íóru nokkrir alpýðumenn upp að
lögreglustöð til að fá að tala við
lögregluna urn hlutdeild hennar í
útskipuninni. Tók einn þeirra Erl-
ing Pálsson taii, og fóru peir inn
og dvöldu par um hrið. En að
hinum alpýðumönnunum, sem úti
voru, safnaðist pá upp æstur
verziunarlýður og annar götuskríll
og elti pá með ópum og óhljóð-
um, hvert senr peir fóru. Fyrir
dyrurn afgreiðslu „Morgunblaðs-
ins“ varð pröng rnikii út af pví,
að par voru keypt nokkur „Morg-
unblöð“, og var peim hent út í
veður og vind, eins og vant er.
En er Ólaíur Friðriksson ætlaði að
ganga yfir götuna, var byrjað að
slást við pá, sem með honum
voru. Var par korninn Ólafur Da-
víðsson, uppgjafaframkvæmdar-
stjóri út Hafnarfirði, studdur af
nokkrum fleirum af álíka tagi.
Var pröngin pá svo mikil, að fylti
Erleiad simskeytl.
Khöfn, FB., 24. marz.
Chamberlain skýrir frá fundin-
um í Genf.
Frá Lundúnum er símað, að,
Chamberlain hafi í gær skýrt
neðri málstofunni frá Genfarfund-
inum. Komu fram harðar árásic
í garð stjórnarinnar út af pví,
að upptakan misheppnaðist. Mac-
Donald og Lloyd George voru
svæsnastir. Chamberlain bauðst til
að segja af sér. Lloyd George
kom fram með vantraustsyfirlýs-
Austurstræti, og var ilt að sjá,
hvað gerðist, fyrir prönginni. En
nokkrum sinnum sást Ólafur Da-
víðsson liggja í götunni milli
pess, að hann fékk löðrunga, og
er gizkað á, að ekki hafi hár hans
pykknað við slaginn. Barst pá
leikurinn inn í Aðalstræti og
harðnaði svo, að félögunr Ólafs
jressa pótti ráðlegast að skjóta
honum inn í húsið, par sem
Braunsverzlun er, og var hann
geymdur par. Þeir, sem einna
bezt stóðu við hlið Ólafs Davíðs-
sonar, voru 2—3 stúdentar og ein-
hverjir bifreiðastjórar og búðar-
lokur; má par nefna Pétur Bene-
diktsson stúdent, Jón Þorsteinsson
bifreiðarstjóra og fleiri. Þeir,
sem börðust af hálfu alpýðu-
manna, voru fáir, en vörðust vel
og gengu sigri hrósandi úr stríð-
inu, pótt við ofurefli væri að etja.
Þess má geta, að lögreglan var
ekki viðstödd bardagann.
ingu, en hún vtir feld með 325
atkv. gegn 136.
Amundsen sækir heimskauts-
far sitt.
Frá Osló er sírnað, að Amund-
sen og Ellsworth hafi farið af stað
til Rómaborgar í gær til pess að
taka við heimskautsskipinu.
Sþanska veikin i Færeyjum?
Frá Þórshöfn í Færeyjum er
símað, að influenza lík spönsku
veikinni geysi í Fuglafirði. 300
veikir.
Athugið vel,
verkamenit ogverkakonur!
hváða kaupsýslumenn, er leita
viðskifta við ykkur, veita andstæð-
ingum ykkar lið' beint eða óbeint
eða láta pjóna sína gera slíkt
hið sama, og eins, hverra pjón-
ustufólk gengur fram fyrir skjöldu
til að vinna ykkur ógagn. Svo er
nú komið, að piö eruð á engan
hátt nauðbeygð til að eiga skifti
við andstæðinga ykkar. Gætið
pess, að nægar vinveittar stofn-
anir eru nú til, sem geta full-
nægt allri viðskiftapörf ykkar.
Ekkja Matteottis
breimimerkir Mussolini.
Blað nokkurt í París birti fyrir
skömmu bréf, sem ekkja Matteottis
hafði sent formanni kviðdóms pess,
er dæma átti 16. þ. m. í málinu
gegn morðingjum jafhaðarmanna-
leiðtogans Matteottis. 1 bréfi pessu
neitar hún að mæta við réttarhöld-
in, par eð svartliðastjórnin hafi
gert málssóknina að hreinasta
skrípaleik. „Ég vil á engan hátt
skifta mér af þessari skopmynd af
réttarhöldum, pví að ég álít, að
ég setji blett á minningu mannsins
míns með pví að koma par.“
Meiðsli
talsverð á höfði hlaut bifreiðar-
, stjóri nokkur, Þorvaldur Helgason,
Bræðraborgarstíg 25, í stymping-
unum við „Suðurland" í gær. Var
honum hrundið um koll af verkfalls-
brjóti einum, sem átti að hjálpa
honum í vinnunni. He'itir sá Matt-
hías Stefánsson. Þeir eru, sem von
er, dálítið klaufskir, sem óvanir eru
eyrarvinnimni.
Jön Kristinsson
(ekki Kristjánsson) er bifreiðar-
stjórinn á Laugavegi 49, einn peirra,
sem níést bar á í flokki verkfalls-
brjótanna i fyrra dag.
G.