Alþýðublaðið - 30.03.1926, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1926, Síða 1
1926. Þriðjudaginn 30.. marz. 76. tölublað. - Pðskavðrnmar er bezt að kaapaí Kaupfélaginn. Erlend sfmsteeyti. Tél páskanwa Khöfn, FB., 28. marz. Dansk-ameriskur visindaleið- angur til Grænlands. Frá Björgvin er símað, að iréttaritari þaðan, staddur í Ka- iiada, skýri í símskeyti frá viðtali sínu við heimskautskönnuðinn Bárnes i Montreal, að fyrirhuguð sé dansk-amerísk Grænlandsferð i jreim tilgangi að athuga íshreyf- ingar, landfræöileg, veðurfræðiieg og segulfræðileg atriði og auk þess fiskilífið í sjónum. Peter Freuchen fer með og ætlar á vetri komanda að hafast við í skýli, gröfnu í snjó, langt inni í landinu og gera ýrnsar athuganir. Tvær flugvélar verða teknar með. — Freuchen staðfestir fregnina hér í Höfn, en segir þó, að .ekki sé hún fullráðin enn þá, því fé vanti ■enn. Khöfn, FB., 29. marz. Járngerð fundin upp. Frá Málmey er símað, að verk- fræðingur, Flodin að nafni, hafi fundið upp nýja aðferð til þess að búa til járn. Vekur það mikia athygli. Frá New-York-borg er símað, að ameríski stálhringurinn hafi sent mann til Málmeyjar til þess að rannsaka þýðingu þessarar uppgötvunar. Khöfn, FB., 30. marz. Amundsen reynir loftfar sitt. Frá Rómaborg er símað, að Amundsen sé þangað kominn til þess að reyna loftskipið. Ovidius gamli lýstur i bann fyrir ósæmilegan rithátt, Frá Washington er símað, að bannað hafi verið að birta þýð- Naaitakjof (nýtt), Svínakjöt, Kindakjöf, hangið, saltað og reykt. Kjotfars og Fiskfars, nýtt á hverjum morgni. @fan á krauð: REYKTUR LAX og mikið úrval af PYLSUM. Ódýrir ostar. Vörur sendar heim. Verzl. Kjðt & Fisbur, Laugavegi 48. Simi 828. . Sími 828. Ívestir! i dósum: Ananas 2Va pd. kr. 2,00, Perur, Jarðarber, Apricots. Silli & Faldi, Baldursgötu 11. — Vesturgötu 52. ingu á verkurn Ovids vegna þess, að ósiðlegir kaflar séu í þeim. [Ovidius var rómverskt skáld, fæddur árið 43 f. Kr., dáinn ár- ið 17 e. Kr. Hánn var eitt af fremstu skáldum samtíðar sinn- ar.] Tollur á islenzkri ull í Bandaríkjunum liefir ítú fengist lækkaður og eftirgefinn, ef ullin fer í gólfdúka, segir í tilkynningu frá atvinnumálaráðuneytinu. Nánara á morgun. Siðustu afrek „Þórs“. Togararnir, sem „Þór" tók í gær, heita Tyr, Hans Pickenpack (þýzkir) og Bois Rose (frakkneskur). Tveir hinir fyrtöldu voru teknir út af ” Hin heimsfrætju — i'akvélarhlöð á i®r 0,28 Wt fást h|á okkur. Hagkvæmust -páska- iimkaup hjá okkur á hveiti, gerhveiti og öllu til bökunar. Silli & Vaidi. Ungur plltrar, siðprúður og áreiðanlegur, vanur afgreiðslu, sendiferðum og inn- heimtu, og hefir góð meðmæli öskar eftir atvinnu helzt við inn- heimtu. Tilboð með launaupphæð sendist á skrifstofu Alþýðublaðsins fyrir laugardag merkt: „150—200“ Ingólfshöfða. Þeir játuðu á sig fyrir rétti í gær ólöglegar veiðar. Hinn síðast talcli fær að öllum líkindum ekki nema hl.erasekt. Að þessum togurum meðtöldum hefir „Þór“ tek- ið 6 togara frá nýjári. — Bátarnir, sem „Þór“ bjargaði, heita „Baldur' og „Marz". Hafði hann „Marz“ í 12 klst. í eftirdragi. „Þór“ tók ítalsk- an togara í morgun. Heiísufarsfréttir. (Eftir shntali við landlækninn.) Engin taugaveiki né barnaveiki hér í bænum síðustu viku, en kvefsóttin er enn þá og e. t. v. „influenza". Vafi er á, hvort barnakvefið er „in- fluenza" eða ekki. Á Akureyri eru mislingarnir að réna, en þó ekki aiveg útdauðir. Barnakvefið er ný- komið þangað. Er það ekki talið þungt, en breiðist jút.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.