Alþýðublaðið - 06.04.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.04.1926, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐID Hafliði Baldvinsson, Bergþórugötu 43 B. Simi 1456. Sími 1456. Selur allar tegundir matfiskjar með ötrúlega lágu verði. HEIM SENT Hjartaás<- smjerlíkið er hezt. Ásgarður, Hreins*- stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. Verzlunarfloti Noregs. Hinar opinberu skýrslur um verzl- unarflota Noregs eru nú komnar 'út og sýna, að smálestatalan var hærri nú en nokkru sinni áður eða 2,8 miltjónir smálesta brúttó. Flot- inn heíir aukist síðast liðið ár um 31072 smálestir brúttó. H.f. Reykjavikurannáll 1926. Eldvígslan leikin i íðnö annað kvöld (miðvikudag) kl. 8. Aðgöngumiðar i Iðnó i dag kl. 4 — 7 og á morgun kl. 10 — 12 og 2 — 8. Nýtt kvæði um drengjakollinn. Lækkað verð. Wfw fermingaiv stnlkur s V'//áW « Hvít kjólaefni 4,90 -10,75 hv. Slæður. — Sokkar, — Undirkjólar, — Nærfatnaður. = Hiii heimsfrægu = „PUMA"- rakvéiarfrlöð á wm 0,25 -m fást hjá okkur. Vðruhúsið. Kauptð eingöngu islenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel bétri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kaffibætinn. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Vitrir eru þeir, sem kaupa Alþýðublaðið. Biðjið nm S m á r a » smjöriíkið, pví að Það er efnishetra en alt annað smjörliki. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Likhar" er opin: Mánudaga.......kl. 11 —12 f. h. Þriðjudaga......— 5 — 6 e. - Miðvikudaga .....— 3—4-- Föstudaga .......— 5 — 6 - - Laugardaga......— 3 — 4 - - Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Tek að mér að kemisk-hreinsa föt S>g gera við. Föt eru saumuð eftir máli ódýrt. Schram, Laugavegi 17 B, sími 286. Mann til sjðröðra vantar suður á Vatnsleysuströnd. — Upplýsingar á Grettisgötu 24. ¦ ' ' ' .ii-uii Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.