Alþýðublaðið - 08.04.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.04.1926, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐID 2 - \ ALÞÝÐUBLAÐIÐ \ « kemur út á hverjum virkum degi. í < ===== ===== > < Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við t < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ► J til kl. 7 síðd. t < Skrífstofa á sama stað opin kl. ► < 9^/a— lOVa árd. og kl. 8—9 síðd. { | Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► * (skrifstofan). > « Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ► < mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 > < hver mm. eindálka. J. < Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ( \ (í sama húsi, sömu símar). ► Brezha björgunarbátafélayið. Félag þetta er nú orðið yfir hundrað ára gamalt. Stofnandi pess var ágæíismaðurinn William- Hiliary, hermaður, rithöfundur og margt fleira. Á eynni Mön kornst hann oft í hann krappan við að bjarga strandmönnum af skips- fláki, en hann lét sér það ekki nægja; hann vildi bjarga þeim iíka, sem hann sá ekki til. Hann ritaði því bækling, ávarp til hinn- ar brezku þjóðar um að stofna félag til þess að kosta björgunar- bá'ta, og svo vel var alt fyrir- komulag hugsað hjá honum, að áður en árið var liðið, var félagið farið að starfa. Það var árið 1823, að hann gaf út ávarpið. . Sextíu þúsundum mannslífa eru bátar félagsins búnir að bjarga frá bráðri drukknun »‘það eru að meðaltali ellefu á viku i öll þessi hundrað ár. Félagið hefir nú 4000 vel æfða menn, sem reiðu- búnir eru til þess að fara út í hvaða veður sem er til þess að bjarga - meðbræðrum sínum, og aðra 4000 hefir félagið, sem eru vel æfðir hjálparmenn til þess að setja út björgunarbátana. Margt af þeim síðar nefndu eru kven- menn á strjálbygðum ströndum, reiðubúnir til þess að fara á fæt- ur í stórhríð um hánótt, til þess að vaÖa upp i mitti við að koma út björgunarbátnum, sem maður- inn þeirra, bróðir eða faðir er að fara á út í óvissuna til þess að bjarga lífi þeim alókunnra manna. Björgunarbátafélagið fær allar tekjur sínar með frjálsui| sam- skotum, og þær eru ekki litlar, fjórðungur milljónar sterlings- punda á ári, með núverandi gengi 5,0 milljónir íslenzkra króna. En hvað gerum við íslendingar? Ekki verjum við einum eyri til undirbúnings björgunar rnanna úr strönduðum skipum, og þó hafa menn í sjálfri höfuðborginni þurft að horfa upp á það, að menn fór- ust fyrir augunum á þeim, og • skyldi ég ekki ýfa upp gamlan harm með þessum orðum, ef ekki væri fyrir það, að þetta getur komið fyrir aftur, hvada dag, 'sem er. Sjómannafélagi nr. 9. á skaðabótakröfum, er þeim, er ábyrgð ber á bifreið, kann að verða gert að greiða, ef slys eða tjón verður af völdum hennar. Tryggingarupphæðin sé 15 þús. kr. fyrir hverja fjórhjóla bifreið, en hálfu lægri fyrir tvíhjóla bif- ræðar og þær þríhjóia, em ætl- aðar eru einum manni. — Þeir M. Guðm. og Árni voru sammála um, að óþarft muni verða að hækka fargjöld eða flutningsgjöld bifreiða af þessari ástæðu, því að iðgjöldin verði lág. jypingfL Neðri deild. Þar var í gær frv. um bryggju- gerð í Borgarnesi afgr. umræðu- laust til e. d., frv. um kynbætur hesta endursent e. d., frv. um breytingu á bifreiðalögunum (sjá síðar!) afgreitt til e. d. og frv. um viðbætur nýrra símalína vísað til 3. umr. Bif reið af rumvarpið. Áður hefir Verið skýrt frá bif- reiðafrv. Samkv. því má bifreið- arstjóri ekki vera ölvaður við starf sitt. Tvær viðbótartill. við það voru jafnframt samþ. í gær. Önn- ur var frá Pétri Þórðarsyni, þann- ig, að „rétt er, í reglugerð, sem sett er samkvæmt lögum þessum, að ákveða lágmark hvíldartíma í sólarhring hverjum fyrir bifreiðar- stjóra, með hæfilegri hliðsjón af hættu, sem stafað gæti af ofþreytu eða svefnleysi.“ Sagði hann, að bifreiðarstjórar hefðu bent sér á nauðsyn hvíldartímaákvæðis fyrir þá' atvinnustétt. Ofþreyta. og svefnleysi bifreiðarstjóra myndi stundum hafa orðið orsök slysa og gæti svo oftar farið. Hins veg- ar kvað Jön Kjart. samgmn. telja tillöguna óþarfa og vildi láta fella hana. Svo varð þó ekki, því að þeir Klemenz urðu einir á móti henni, en 13 með. Nokkru eftir að atkv. höfðu verið greidd um hana kvaðst M. Guðm. hafa rugl- ast í atkv.greiðslunni; en sú yfir- lýsing kom of seint fram til þess að verða henni að meini, og þar við sat. — Hin till. var frá Árna frá Múla, þess efnis, að atvinnu- málaráðh. geti ákveðið, að allar bifreiðar séu trygðar til greiðslu Nýjar símalinur. Þessar símalínur var samþ. (til 3. umr.) að taka upp í símakerfið: Frá Hnausum að Ási í Vatnsdal, frá Efra-Hvoli að Geldingalæk, frá Hvámmstanga að Illugastöð- um og Víðidalstungu og frá Mel- stað að Núpdalstungu í Húna- vatnssýslu, frá Ljósavatni fram Bárðardal, um Fnjóskadal, frá Stórakroppi að Bjarnastöðum í Hvítársíðu, frá Hesti fram Lunda- reykjadal í Borgarfirði, frá Hjalta- stað að Kirkjubæ við Lagarfljót og í Skagafirði að Selnesi á Skaga. Efri deild. Þar var frv. um verzlunarbækur og um forkaupsrétt nánustu ætt- ingja á jörðum báðum vísað til 3. umr. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Gunnlaugur Einarsson, Stýrimannastíg 7, sími 1693. „Ásu“-strandið. Við sjóprófið i gær reyndist aðal- orsök strandsins óvenjumikill straum- ur og jafnfranxt áttavitaskekkja. — Stefnan liafði, svo sem vant er að vera á þeirri leið, verið tekin í Eld- eyjarsund fyrir Reykjarnesi. — Rétt er að geta þess, að það var heim til Einars G. Einarssonar kaupmanns, sem skipsmönnum var boðið eftir björgunina, og fengu þeir ágætar viðtökur, eins og áður var getið. — Enn hefir næsturn eúgu verið hægt að bjarga úr skipinu. Bifreiðaárekstur varð í gær á Laugavegimfm. Vöru- bifreið §k á fólksflutningabifreið frá Steindóri og skemdi hana töluvert, en hvorki sakaði farþegann (Harald Níelsson prófessor) né bifreiðarstjór- ann (Baldvin Bjarnason, er áður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.