Alþýðublaðið - 08.04.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.04.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐID SIÐ! Óðýrara ei& a nokkiaa*ri ÚTSÖLU Ferðatöskur, bezta tegund frá 5,85. Ferðakistur, járnslegnar, frá kr. 29,00. Taukörfur, frá kr. 3,50. Burðarkörfur, frá kr. 4,50. Körfu~ tré-stólar, afaródýrir. Splláborð, kr. 9,25. Allar leirvörur 40% ödýrari en áður hefir verið. Það er störkostlegur peningasparnaður að verzla i Edinbor Sumarkápurner og gðnguftStim (dragtirnar) komin. Verzlun Augustu Svendsen. Karlm.tanbnxnr, frá kr. 11,50 — 27,00. Vinnuf ötin, frá kr. 6,75 stykkið. Nýkomin i Branns-verzlnn, Aðalstræti 9. Misi árlega ÚTSALA okkar byrjar í dag. Vðruhuslð< likii úrval af iéreftum, tvisttauumog flúnelum. 20% afsláttur. ¥ e r æ 1 u n Ámnnda Árnasonar. Alpýðuflokksf ólk! Athugið, að auglýsingar eru oft fréttir! Augiýsið pví i ykkar blaði! Maísmjöl. Maiskorn. Hveitikorn. Blandað hænsnakorn. Hænsnabygg. Ódýrt i heilum pokum. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Spaðsaltað kjöt í tunnum og iausri vigt. Rúllupylsur, tólg. Smjör og egg, ódýrt. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Graetz olíugasvélarnar frægu og alls konar varahluta i pær fékk ég með Lyru. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Grahamsbrauð götu 14. fást á Baldurs- Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Danskar kartöflur, göðar og ódýrar. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Tapast hafa bækur, brún peysa o. fl. á veginum frá Lindargötu upp í Öskjuhlið. Finnandi beðinn að gera aðvart á Lindarg. 14, sími 1588. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. lnnrömmun á sama stað. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Iiaildórsson. AlþýðupröHtsmiðjaB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.