Alþýðublaðið - 09.04.1926, Page 2

Alþýðublaðið - 09.04.1926, Page 2
2 ALÞ. ÝÐUBLAÐID ALÞÝÐUBLAÐIÐ f kemur út á hverjum virkum degi. { Afgreiðsla í AiÞýðuhúsinu við t Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. { til kl. 7 síðd. ► Skrifstofa á sama stað opin kl. ► 9’/2 —101!3 árd. og kl. 8 — 9 síðd. | Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ► mánuði.'Auglýsingaverð kr. 0,15 ► hver mm. eindálka. ► Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan íí sama hiisi snmn simarV AlþingL Sameinað ping. Kröfur til trúnaðarmanna landsins erlendis. Þingsál.till. Jónasar um skyldu stjórnarinnar til að velja jrá eina til að vera fulltrúa landsins er- lendis, sem treysta megi að kotni hvar.vetna frani þjóðinni til sæmd- ar, var til umræðu í gær. Urðu umræður heitar mjög, er fram í sótti, og lýstu nokkrir pingmenn vantrausti sínu á sannleiksást til- tekinna jringbræðra sinna með sterkustu.orðum tnálsins. — Jónas sagði m. a., að sumir löggæzlu- menn rlkisins hefðu orðið fyrstir út í skip til að setjast að ólöglegri drykkju og brjóta , bannlögin, í stað jjess að innsigla áfengið. Við j)að gall einhver rödd nokkrum sinnum við uppi á pailinum og vildi sá munnhöggvast við ræðu- mann, en hann skoraði á forseta að láta loka pöllunum, ef áheyr- endur hegðuðu sér ekki sæmilega. Pá jragnaði hinn. Kvað Jónas of- drykkjulöngun sumra Islendinga æsast, frá er jjeir kæmu í önnur lönd, jjangað sem þeir héldu, að peir Jjektust ekki. List stjórnar væri að velja sér hæfa samstarfs- menn. Þá mintist hann á „staupa- réttinn" og sendifarir Gunnars Egilssonar. Ekki bar neinn fram afsökun fyrir „stauparéttinn“, en M. Guðm. reyndi að bera blak af Gunnari, — taldi hann jafngóðan sendimann fyrir fislunarkaðinn, hvort sem hann væri bannmaður eða ekki, og treysti honum jafnvel i Spánarvinamálinu. Jón Magn. og J. A. J. tóku í sama strenginn. Þá spuröi Jónas, hvort jreir héldu, að Bandaríkin myndu hafa sent mann, sem áður hefði opinberlega óvirt bannlögin, til Spánar í slík- um erindum. Nú hefði hann {jó miklu hærri laun en sendimaður Norðmanna á Spáni. Þó hefði sannast á siðasta' pingi, að hann stóð í sök. fyrir að hafa eytt í Ameríkuförinni meiru en 20 Jjús. kr. af landsfé fram yfir pað, sem til var ætlast. Hefði orðið aÖ semja við hann um greiöslu pess á niannsaldurslöngu tímabili. Það kannaðist M. G. við, en kvaðst á- líta úr pví bætt, ef hann stæði við samninginn, sem hann byggist. við að hann gerði, pó að ekki gæti hann fullyrt neitt um pað. I 2. ræðu sinni krafði Jónas skýrslu af hendi stjórnarinnar um sendiför Árna frá Múla til .Ameríku. Kvað hann Magn. Guðm. eiga par sök á, sem hann gæti aldrei að eilífu pvegið af sér. Undir pessum á- sökunum gripu peir Sigurjón og ól. Th. fram í á pá leið, að forseti (Jóh. Jóh.)''varð að hringja á pá. M. G. kvað Árna hafa beðist pess í Khöfn, að vera laus við sendiför- ina, og hefði hann veitt honum pað. Fyrir pað mætti Jónas lasta sig eins og honum væri lagið. — Jakob bar fram dagskrártill. um að vísa málinu frá, sem óparfri ályktun um sjálfsögð atriði, er skoða beri sem áskráð lög (p. e., að slíkrar áminningar gerðist ekki pörf). Jón Baldv. sagði, að pvi væri ver, að Jónas hefði ]>arna alt of mikið til síns máls. Því væri sjálfsagt að sampykkja till. hans, og ættu íhaldspingmennirnir að treysta stjórninni til að fram- kvæma pað, er tillagan færi fram á. — Margt annað bar á góma við umræðurnar. T. d. sagði Þórarinn, að allir pingmálafuadir í V.-Húna- vatnssýsiu hefðu verið með hækk- un krónunnar. — Dagskrá Jakobs var sampykt með 28 atkv. gegn 13 að viðhöfðu nafnakalli, og slapp stjórnin jjannig við verðskuldaða áminningu. — „Já“ sögðu allir í- haldsmennirnir og auk peirra Ág., Ásgeir, Ben. Sv„ H. Stef., Jakob, Klemenz, Sig. Eggerz og Jóhann, en „nei“ sögðu aðrir „Framsókn- ar“-f!okksmenn og Jón Baldv. og M. T. Rögur Jóns Þorlákssonar um oliu- samninginn. Við umræður pær, er nú var getið, dró Jón Þorláksson stein- olíusanming pann, er Landsverzl- •unin hefir haft við brezka stein- olíufélagið, inn í umræðurnar, og vildi kenna honum um hinn mikla toll á islenzkri ull, er verið hefir í Bandarikjunum. Jón Baldv. bað hann að sanna pau ummæli, en pað varð ekkert úr, að Jón Þorl. gerði jjað. Þá sagði Kl. J.: „Á pinginu 1923 var sannað með skjöium frá utanrikisráðherra tíana, sem nú eru í stjórnarráð- inu, að tollurinn var lagður á áður en samningurinn var gerð- ur.“ Þeir Tr. Þ. skýrðu enn fremur frá, að mál, sem Samband ísi. samvinnufélaga höfðaði par vestra út af tollinum, myndi hafa flýtt fyrir lækkun hans. Kvað Tr. Þ. fréttina um lækkun tollsins hafa borist til sambandsins um hálfum mánuði áður en stjórnin auglýsti hana. Þá sagði Jón Baldvinsson: „Hvernig stendur á pví, að Jón Þorláksson ráðherra ber pað fram, að olíusamningurinn hafi verið orsök hækkaðs ullartolJs, en neitar svo að skýra frá ástæðum? Þing- ið á heymtingu á að heyra jjær. Ella verða pessi ummæli hans að álitast að eins tilraun til að villa mönnum sjónar." Áður fyrri hefðu menn haldið, að pessi fyrirsláttur J. Þorl. væri að eins venjuleg mótstaða hans gegn bjargráðum pjóðarinnar. Skoraði hann á J. Þorl. að standa við pessar ásakan- ir sínar við 3. umr. fjárlaganna, ef hann gæti. Verður fróðlegt að sjá, hvort ráðherrann treystist til pess. — Frá deildarfundum verður skýrt á morgun. Frv. um afnám húsa- leigulaganna samp. meiri hluti n. d. og afgreiddi tii e. d. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Ölafur Gunnarss., Lauga- vegi 16, sími 272. Alþýðuhljömleika hefir Hljómsveit Reykjavíkur í kvöld kl. 7,15 í Nýja Bíó. Miðar, sem kynnu að verða eftir óseldir, fást við innganginn. Landhelgisbrot. „Fylla“ kom í nótt með þrjá enska togara, er hún tók af landhelgis- veiðum i Faxaflóa. Togararnir. Af veiðum komu i gær: Geir með 85 tn. lifrar og Arinbjörn hersir með

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.