Alþýðublaðið - 09.04.1926, Síða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐID
Í3
Hvenkápurnar
nýjasta tizka fyrir sumarið
eru nú komnar.
Marteinn Einarsson & Co.
Kegnhlífar
nýkomnar i mjög fjölbreyttu
úrvali og ódýrar.
larteinn Einarsson&Co.
Regnfrakkarnir
margeftirspurðu, kvenna,
karla og unglinga eru komn-
ir aftur. Verðið lækkað.
larteinn Einarsson & Co.
Vorvðrurnar
ern komnar aftur f afarmiScfu og fjiilbreyttis
úrvali, og iniklum iuuii ódýrari eu verið Iieiiii',
sitkum verðlækkunar erlendis og tolllækkun-
ar hér. — Sérstaklega skal vakin athygli á
alls konar tilhúnum kvenfatnaði, með mikið
lægra verði en þekst hefir hér áður. Einnig
hafa allar eldri vöruhirgðir verið lækkaðar i
samræmi við núgíidandi lægsta verð.
Egill Jaeobsen
U.M.F. Velvakandi.
Gestamót
fyrir alla ungmennafélaga, sem staddir eru i bænum,
verður haldið laugardaginn 10. þ. m. kl. 8 7a síðd. í
Iðnö. Til skemtunar verður meðal annars: Ræða, sjón"
leikur, körsöngur (karlakör), Dans o. fl. — Aðgöngu-
miða á kr. 3.00 geta ungmennafélagar vitjað í l’ðnö á
fimtudag og föstudag kl. 5—7 e. h. og á laugardag frá
kl. 5—8, og eru þeir félagar, sem hafa skírteini, beðnir
að sýna þau um leið og miðar eru sóttir. — Hnsið
verður lokað kl. 11, og engum hleypt inn eftir
pann tima.
Fermiagfar
afarfalieg og ddýr komii með „Eyru“ í
Brauns~verzluii,
Aðalstræti 9.
Sykurkassar 18 kr. Strausykur
afaródýr. Hveitipokar 26 kr. — Dansk-
ar kartöflur, úrvalstegund. Margar
fleiri vörur ótrúlega ódýrar. Hannes
Jónsson, Laugavegi 28.
Smáauglýsingar eru lesnar bezt
i Aipýðublaðinu.
Hinn pjóðfræga freðfisk tindan
jökli, sérlega vel verkaðan, hefi ég
til sölu, til sýnis í Tóbaks verzlun-
inni, Laugavegi 43. Ölafur Guðnason
sfmi 960.
Blömsturpottar, stórir og smáir.
Hannes Jónsson, Laugavegi 28.
Alpýðufölk! Ef pið þurfið að
auglýsa, pá auglýsið i Alpýðu-
blaðinu!
í Tóbaksverzluninni á Laugavegi
43 fáið pið allar tegundir vindla og
vindlinga reyktóbak, inunntóbak, ágætt
skorið neftóbak, sígarettuveski, reykja-
pípur, dósir, tóbakspoka o. fl. o. fl.
Að eins nýjar fyrsta flokks vörur með
allægsta verði.
Grahamsbrauð
götu 14.
fást á Baldurs-
Framvegis fáið pið gert við skó
á Grundarstígö. Virðingarfylst. Helgi
Jónsson.
Leyfi mér að minna á, að ég hefi
jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek
að mér að selja hús, Það kostar
ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins-
son, Aðalstræti 11.
Verzlið við Vikar. Það verður
notadrýgst.
Taurullur, tauvindur, pvottabretti,
pvottabalar, afaródýrt. — Blikkbalar
1,50. Hannes Jónsson, Laugavegi 28.
Mjölk og rjómi fæst í Alþýðubrauð-
gerðinni á Laugavegi 61.
Ödýr reiðhjöl, ágæt tegund. —
Hannes Jónsson, Laugavegi 28.
Alpýðuflokksfóik! Athugið,, að
auglýsingar eru oft fréttir! Auglýsið
pví i ykkar blaðil
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Hallbjörn Halldórsson.
A lþýðuprentsmiðjaH.