Alþýðublaðið - 21.04.1926, Síða 5

Alþýðublaðið - 21.04.1926, Síða 5
ALÞÝÐUBIsAÐlD Slg. Mnimdssonar. Dansæfing i kvsld i Bárunni kl. 9 V2. Sjálfbl ekunnai’ með 14 karat gullpénna, verð frá kr. 12,00 4 26,50 SkK'autSíE’éfis^gni í öskjum, og flciri góðar fást i SSokaveE’:sIs$5i Arinbi. Sveinlíiaraarsoriai’. Nýyrkja og foúnaður. Sigurður Sigurðsson búnaðarmála- stjóri heílr ritað í Búnaðarritið og sérprentað úr því greinir 'um Þqr- leif heilinn Quðmundsson ráðsmann á Vífilsstöðum og búnaðarframfarir þar í tíu ár. Er þav vcl lýst, hversu lítilli jörð hefir verið breytt í stór- býli. Á 9 árum hafa verið unnin þar 16 þús. dagsverk að jarðabótum auk annara umbóta svo sem bygginga. Af túni fengusí fyrir 10 árum 60 liestar, nú 13 14' hundruð. Kýrnar eru nú 36. Allar umbæturnar hefir ágóði af búinu borgað. Fastur kennari við Méntaskólann hefir Púll Sveins- son verið skipaður nýlega. Til Strandarkirkju, afhent Alþýðublaðinu, frá íþrótta- manni 5 kr. Ásðknir landhelgisforjóta eru nú sagðar svo rniklar i Vest- mannaeyjum, að Þór megi varla bregða sér þaðan, svo að veiðar- færi eyjamanna séu ekki stórskemd. Stefán frá Hvitadal smánaður. Jón Björnsson þykist hafa votta að því, að Stefán frá Hvítadal hafi hælt honum fyrir skáldskap. Alpýðublaðið er sex síður í dag. Sagan er í miöblaðinu. VTimilll-l* ^ morSun (sumardaginn fyrsta) i 1IIIIIIIII Gððtemplárahusinu klukkan 7 e. m. Nokkur Félagar! Fiölnieisnlð! — SMð skirteiiii! Stjopnin. Dagskrá barnadagslns fyrsfa seimardag 1926. Kl. 1. Skrúðganga skdlabariia hefst frá barnaskólagarðinum. Farið verður niður á Austurvöll og þar sýna urn 100 drengir nokkra einfalda, fallega útileiki undir stjórn leikfimiskennara Valdiinars Sveinbjörnssonar. > (Víðavangshlaupið.) KI. 21 itæfta afi þingliússvðlnunm: Frú Guðrún Lárusdóttir. fiO. 4. SkemtnsGi í Nýja Biö: 1. Hr. Aðalsteinn Eiríksson: Barnasöngflokkur. 2. Frú Aðalbjörg Siguröardóttir: Erindi. 3. Hr. Friðfinnur Guðjónsson: Upplestur. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,00 og verða seldir í Nýja Bíó frá kl. 10 f. h. sama dag. KI. 5. Skeerattss* í Eðeió: 1. Qamanleikur. 2. Barnadans undir stjérn Sigurðar Quðmundssonar. Aðgöngumiðar kosta 2,50 betri sæti, — kr. 2,00 og barnasæti kr. 1,00 og verða seldir i Iðnó frá kl. 10 f. h. sama dag. SO. S’/o. SkéiMÍem í Báranni: Síra Ragnar Kvaran: Erindi. Frú Guðrún Sveinsdóttir: Einsöngur. (Emil Thóroddsen aðstoðar.) Aðgönguiniðar kosta kr. 2,00 og verða*seldir í Bárunni frá ki. 10 f. h. sama dag. KI. S. Skemtunin i Iðnó endurtekin, sama skemtiskrá. Framkvæmdanefndln. Llstvlnafélag tslands. Almenn listasýning verður haldin i husi félagsins seint i næsta mánuði, ef næg pátttaka fæst. Listamenn tilkynni pátttöku sina form. sýningarnefndar, Einari Erlendssyni, fyrir 16. n. m. Reykjavik, 17. april 1926. Sýningarnefndfn. Eliiars Elmarðisoiiar (Aður ’ samelgnarmaðiir i IS. £. Almafiór), er tekin til starfa á Laugavegi 53. Afgreiðir eftir pöntun alt, sem að blikksmiði lýtur, svo sem: Þakrennur, pakglugga, bræðslupotta, eldhíis- áhöld til utgerðar o. fl. Alt unnið i nýjum vélum. — Vörur íit um land afgreiddar gegn eftirkröfu. Pantanir öskast sendar sem fyrst. Virðingarfyllst, Simi 1461. Einar Einarsson. féiagsmái og ýms skemílatriðí.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.