Alþýðublaðið - 21.04.1926, Síða 6

Alþýðublaðið - 21.04.1926, Síða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐID Leikfélag Beyldartkir. Þrettánda eða hvað sem vill. Gleðileikur i 5 þáttum eftir: Wtlltam Shakespeare. Lög eftir: Engilbert Humperdick. verður leikið föstudag, laugardag og sunnu- dag 23., 24. og 25. apríl kl. 8 síðdegis. Aðgongumiðar seldir i dag og á morgun frá kl. 4 — 7 og næstu daga frá 10—1 og eftir . klukkan 2. Simi 12« Sfimi 12. Bæjargjaldkera- og fátækrafulltrúastarfið á ísafirði er laust til umsöknar frá 1. júni næstkomandi fyrir yel hæfan mann, helzt lögfræðing. Undir hann lieyrir ráðsmenska sjúkrahússins, liafnarstjórastarfið og aðrar þær framkvæmdir, er hæjarstjörnin felur honum. Laun eru 4000 kr. á ári og dýrtiðaruppböt eins og embættismenn rikisins fá, auk 500 kr. þöknunar fyrir hafnarstjórastarfið. Hæfilega tryggingu ber að setja. Enn fremur auglýsist eftir aðstoðarmanni á bæjarskrifstofuna með 1800 kr. árslaun- um og dýrtiðaruppböt eins og embættismenn rikisins fá. Umsóknar- frestur er til 15. mai næstkomandi. Bæjarfögetinn á ísafirði, 19. april 1926. Oddur Gislsason. B. D. S. S.s. Lyra Ser héðan næstkomandi fimtudag kl. 6 siðd. tii ffiergen unt Vestmannaeyjar og Færeýjjar. Flutningur tilkynnist nú pegar. Farseðlar sækist fyrir kl. 6 siðdegis i dag. Mie. B|ariaas©n. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Mjölk og Rjömi er selt daglega i brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Smáauglýsingar eru lesnar bezt i Alpýðublaðinu. eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley“. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri eft hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kaffihætlnn. Konur! Biðjið ism Smára* SBiijorlíkið, |»vi að það er efinisbetra era alt annað smjörliki. HjartaáS" smjarlikíð er bezt. Ásgarður. 2 stofur og eldhús á gólfhæð óskast 14. maí handa góðri fjöl- skyldu. — Áreiðanleg greiðsla. — A. v. á. Ritstjöri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. AIpýðuprentsmíðjaK,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.