Alþýðublaðið - 24.04.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.04.1926, Blaðsíða 2
'2 ALÞÝÐUBLAÐID jALÞÝÐUBLA9IÐ [ < keinur út á hverjum virkum degi. ► 1 Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við j | Hveríisgötu 8 opin frá ki. 9 árd. ► | tii kl. 7 síðd. í ] Skrifstofa á sama slað opin ki. ► | 9 Va—lOý/a árd. og kl. 8 —9 síðd. t j Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► j (skrifstofan). I Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á | j mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 ► j hver mm. eindálka. f j Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan ► j (í sama húsi, sömu sírnar). ( Alplngi. Neðri deild. Nýi bankinn fyrirhugaði o. fl. Frv. um að ríkið selji Snærings- staöi í Vatnsdal, sem hreppurinn þar ætlar að kaupa til barnaskóla- selurs, var aígreitt sem lög í n. d. í gær, frv. um kosningar í mál- efnum sveita-og kaupstaða (í bæj- ur-stjórnir og hreppsnefndir) end- ursent e. d., sökum breytinga þeirra, er á þýí voru gerðar við 2. umr., frv. um rikisborgararétt, íiversu menn fá hann og missa, vísað til 2. Umrs og ailshn. og frv. um hlunnindi handa væntan- Tega bankanum til 3. unrr. með 14 atkv. gegn 9 og ákveðnar tvær urnræÖur um þál.tiil. um kaup á snjódreka og bifreiðum, sem áður áöur hefir verið samþ. í e. d. — Um hlunniijdafrv. fyrir jtann ó- feoraða urðu miklar umræður, hlandaðar gengismáli og ýmsu fleiru. Þ. á. m. deildu þeir Tr. Þ. og Jón Þorl. um, hvor klofn- ari væri, l'halds- eða „Framsókn- ar“-flokkurinn. Hældi Tr. Þ. Ólafi Thórs fyrir fisksöluvit og dró sér hann með „stýfðu“. Jón Þorl. kvað miliiþinganefndina í banka- málum vera hætta störfum. Það kom Ásgeiri, sem er í nefndinnll ólatnnuglega fyrir, því að liann vissj áður ekki annað en að nefnd- in héldi starfi áfram í sumar. ílöfðu báðir formann nefndar- innar að vitna til. — Tr. Þ. flutti dagskrártillögu um að vísa hlúnn- indaboðafrv. frá, en hún var fefd með 15 atkv. gegn 9 að við höfðu nafnakalii. Voru íhaldsmenn á móti, þeir, er viðstaddir voru, og enn fretnur Jakob, Ben Sv. og „Framsóknar“-ilokksmennirnir Kl. J. og H. Stef., en aðrír „Fram- sóknar“-flokksmehn með, þeir ,er inni voru, og Jón Baldv. og M. T. Þeir Björn Líncl., H. Stef. og Kl. J. fluttu breyt.till. þess efnis, að árlegur hlutur.ríkisins af tekj- um bankans hækkaði, en þá till. leizt Jóni Þorl. ekki á, og þóttist viss um, að þá fengist enginn til áð stofna liann, og Jakob sagði sama og alt eins. Hvort sem Björn hefir vitaö sitt: hlutverk eða ein- hverjar aðrar hpmiur hafa vaicfið, þá kom hann ekki til atkvæða- greiösJunnar, og auk hans vant- aði Bernharð og Öl. Tli., sem mun hafa verið veikur. Breyt.till. var feid með 14 atkv. gedn 10 og var aftur nafnakall. Voru flutnings- menvwrnir tveir með henni og aðr- ir þeir, , er atkv. höfðu greitt með dagskrártiil., nénm P. Þ., sem var á móti, ásamt þeim hinum, er felt höfðu dagskrártill. - Samþ. var ]tó, ab eftirlitsmaður bank- anná þurfi að samþykkja, afskriftir banka þessa, og að alþingi kjósi tvo af þremur endurskoðándum ltans, í stað þess að landsstjórnin skipi þá (frá Ing. Bj. og Tr. Þ.). Fossavirlcjunin. Loks skýrðu þeir Sveinn i Firði og Ásgeir frá brtili. við Arnar- fjarðarfossavirkjunarftv., en síðan var 2. umr. um þáð aftur frestað þangað til í dag. Leggur Sveinn ti), að bannað verði að framselja sérleyfið (skifta formlega um eig- endur) án samþ. alþingis, að sér- ieyfið verði veitt ‘til 50 ára en ekki 60, að ákvéðin takmörk séu sett fyrir því, hve lengi atvinnu- málaráðherra megi ieyfa frestun á framkvæmdum virkjananna og að virkjunarfélögin afhendi rikis- stjórninni 100 þús. kr. um leið og sérleyfi er gefið út, og geymi hún féð til tryggingar því, "£10 efndir verði á virkjun og skilyröum sér- ieyfisins. Einnig flytur hann og fjárhn. sína till. hvort um, að sveitarsjóðirnir á starfiæksiusvoeð- inu fái [triðjung árgjalda þeirra, er félögin skulu greiða, í stað útsvara, en ríkið tvo þriðju hluta. Ásgeir og J. A. J. flytja till. um, að sala raforku til aimennings fari eftir sérleyfislögunum, en verð árshestorkunnar fari ekki fram úr 50 kr. Fjárhn. leggur til, að l.ögin falli úr gildi, ef heimildin er ekki notuð innan ársioka 1928, og Sveinn leggur til að fella burtu undanþágu frá eignaskatti og hækkun útfiutningsgjalds, ef á yrði lagt' með lögum, en iækka í þess stað árlegt sérleyfisgjald að að fyrstu þremur árunum (virkj- unarárunum) liðnum úr 5 kr. af hyerri nýtri hestorku í 4 kr. Efri deild. F^v. um að veita * Sveinbirni . Högnasyni guðfræðikanclídat emb- ætti á fsiandi var samþ. og endur- sent n. d. svo breytt, og frv. úm líkhús visað til 3. umr. ■ / Kvennaskölarnir. Um frv. um, að ríkið taki að sér kvennaskólana í Reýkjavík og á Blöncluósi, urðu langar umræður. Mentamálanefnd hefir klofnað urn máliö. Meiri híutinn (I. H. B. og Jóh. Jóh.) iítur svo á, að kvenna- .-kólarnir séu sérskólar og eigi •því kröfu til þess, að ríkið taki þá að sér, eins og t. d. bænda- skólana, en minni hlutinn (Jónas Jónsson) lítur svo á, að kvenna- skólarnir séu engir sérskólar, og vill ekki sætta sig við frv. nema pví að eins, að ríkið taki að sér um leið héraösskóiana og hús- mæðraskólana. Hefir Jónas því komiö. fram með þær viðaukatili. við frv., að ríkið starfræki héraðs- skóla á Hvítárbakka með tveimur deildum, en jafnframt afhendi nú verandi eigéndur Hvítárbakka jörðina méð öllum mannvirkjum landssjóði án endurgjalds. Sömu- leiðis starfræki ríkið héraðsskól- ann að Núpi í Dýrafirði og hér- aðsskólann að Laugum í Þing- eyjarsýslu, að Laugarvatni i Ár- nessýslu og húsmæðraskóiana á Staðaríelli og við Alcureyri. Móð frv., sem er stj.frv., töluðu J. M. fors.ráðh. og I. H. B. frsm. meiri hluta mentamálan., en á móti Jón- að og Sig. Eggerz, er héldu því fram, að afieiðingin af því, ef frv. yrði samþ., myndi yerða sú, að aðrir skólar í landinu kæmu á eftir og heimtuðu það, að ríkið tæki áð sér starfræksíu þeirra. ~ Að lokum var viðaukatill. Jónasar feld, en frv. samjr. til 3. umr. að viðhöfðu nafnakaili með 9 : 5 atkv. Happdrætti. Um frv. um happdrætti urðu nokkrar umr. Sig Eggerz kvað málið svo illa undirbúið frá n. d.,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.