Alþýðublaðið - 26.04.1926, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 26.04.1926, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐID 3 hann fiytja siðari till. eftir beiðni eins af helztu læknum landsins. Leiðrétting. Smáskipaprófafrv. er frá sjávarútvegsnefnd n. d. Þrettánðaiiéít. Leikfélagið er nú búið að reyna á polrifin í sér, og það hefir stað- ist raunina. Hina margpættu speki sífiéttuðu glensi, sem auðkennir Shakespeare, bar pað fram létt og lipurt. Steikin brann ekki við. Og pað má landið nú vita, að pað á leikhús, sem getur framreitt beztu rétti leikritaskáldskaparins prýði- lega. Leikhús, sem getur leikið Shakespeare, getur leikið alt. Menn hafa vanið sig á að bera alt saman við útlönd — Danm.; pað er rangt; vér erum vér; peir eru peir. Hvort hér er leikið eins og par eða eins vel og par, skift- ir engu máli; aðalatriðið er að hér sé leikið vel, og pað er gert. Ágúst Kvaran lék fiflið frábærlega vel, kátt og létt; Brynjólfur Jó- hannesson lék læpuna, herra Bleiknef, listavel og sýndi hið bjálfalega fas hans prýðilega. Ekki var Indriði Waage lakastur. Malvolíó, pessi hrokafulli, heimski leppalúði, varð bráðskemtilegur í höndum hans. Indríði hefir og sett leikinn á svið og er pað ekki lítið prekvirki. Leikhúsið íslenzka parf engu að kvíða, pegar hinir upp- vaxandi eru svona. Friðfinnur var skemtilegur eins og vant er, en langt frá pví nægilega safamikill eða mergjaður. Hann hefir varla skilið nógu vel, hvílíkt bákn bar- smíðahundsku, fyllireftis og stráks- skapar herra Tobías er frá hendi Shakespeares. — Af kvenpjóðinni voru pær hver annari betri frúrnar Kvaran og Kalman, frú Kvaran blíð, fögur og yndisleg til orðs og æðis; frú Kalman ofsakát og brellin; — hún var nógu mergjuð. Hlutverk ungfrú Emilíu gaf henni ekki tækifæri til að beita hinum ágætu kröftum sínum. — Meðan pessara góðu krafta nýtur við, má búast við öllu hinu bezta af leikhúsinu. — Af öðrum leik- endum ber að nefna Tómas Hall- grímsson, af pví einu, að hann lék sviplaust og hneykslislaust, eins og alt af; hann heldur pokkalega á engum leikhæfileikum; — hann er ekkert nema rómurinn. Valur Gíslason Iék hlutverk sitt herfi- lega; hann var eins og dauðýfli — lifandi lík; hann sýnist ekki eiga við leik að fást. — Þýðingin var á stöku stað nokkuð hornótt, en sakaði pó lítið. Friðfinnur og frú Kalman kunnu ekki nógu vel og Tómas var mismælagjarn ©ins og fyrr. br. Dóhibp „TfmasEs“ uœ nokkra ,Framsöknar‘-fIokksmenn. Gamli „Framsóknar‘‘-flokksmað- urinn, sem Alpýðublaðið birti fyrir fyrra föstudag óánægjuyfirlýs- ingu hans um atkvæðagreiðslu peirra fjögurra „Framsóknar“- flokksmanna, sem hjálpuðu til að vísa frá pingsál.till. Jónasar, er krafðist betri gátar en verið hef- ir um skeið á sóma landsins út á við, er langt frá að vera sá eini óánægði í peim flokki yfir pví, hversu hann skiftist um málið. ’*18. tbl. „Tímans“ segir svo, eftir að skýrt er frá gangi málsins og nöfnum peirra, er atkvæði greiddu með og móti dagskrártill. Jakobs Möllers: „Eftir penna pingfund getur pjóðin dæmt um, hvorir láta sér annara um að framfylgt verði hin- um „óskráðu lögum“ pjóðarinnar, sjálfstæði hennar og sæmd út á við: peir, sem með atkvæði sínu höfnuðu pingsályktuninni og lýstu par með ánægju sinni yfir nú ver- andi framkvæmd hinna óskráðu laga — eða hinir, sem víttu veil- Tv® kolaofiia (bpiikaða) vil eg selja. Ouimar Jónsson, Sfmi 1580. Vöggur. Einar skálaglam: Húsið við Norðurá. jórinn ekki vaknaði, en hann var all svefn- styggur, jafnvel pótt í honum væri. Þegar Eiríkur sá húsið álengdar, fór hann strax að læðast, og nú var öll mikilmenskan á bak og burt. Það var ekkert ljós í húsinu, eins og hann hálfgert hafði verið að vonast eftir, pví að pá hefði ekki verið hætta á að vekja neinn. En auðvitað var Maxwell kom- inn heim og búinn að hátta majórinn. Þegar hann kom á grundina fyrir utan húsið, fór hann úr skónum og gekk á sokka- leistunum inn í fordyrið. Hann tók ofurhægt um hurðarsnerilinn inn í svefnstofuna, sneri honum og mjakaði upp hurðinni með mestu gætni, og hlustaði svo, hvort nokkur hefði vaknað. Alt var kyrt og hljött. „Hann hrýtur ekki eins og hann er vanur, karlfjandinn," hugsaði Eiríkur. En alt í einu glaðnaði yfir honum. Hann heyrði engan andardrátt í herberginu. „Það er pá hvorugur peirra kominn heim,“ sagði Eiríkur hróðugur upphátt. „Þá er öllu óhætt." Hann preif ofan í vasa sinn, tók upp eld- spitur, ætlaði að kveikja og gekk skref inn í síofuna. Þá rakst hann á eitthvað og feldi pað. Það var eitthvert gler-dót, og pað hraut á gólfið og mölbrotnaði með svo miklum gauragangi, að hann hröök til hliðar. I pví hnaut hann um .eitthvað og datt kylliflaíur. Eins og skiljanlegt er, varð Eiríkur við fallið sem snöggvast utan við sig í pví á- standi, sem hann var. En alt í einu rauk hann á fætur í dauð- ans ofboði, eins og naðra hefði bitið hann, og út úr húsinu. — Hann fann, að hann hafði dottið ofan á mann, sem lá endilangur á gólfinu. Það var komið tunglsljós úti, og Eiríki varð sem snöggvast eitthvað rórra. En svo

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.