Alþýðublaðið - 03.05.1926, Blaðsíða 1
blaðið
öeSíö út af M|iýlNi£l€>bkii9EiiB
1926.
Mánudaginn 3. mai.
101. tölublað.
Kolaverkfallið
í Englandi.
Khöfn, FB., 1. maí.
Sættir misheppnuðust.
Frá Lúndúnurn er símað, að
endanlegar samningstilraunir í
kolanámumálinu hafi misheppnast
algerlega. Kolaverkfallið, er haf-
ið. Almennur ótti ríkir um alis-
heriarverkfall.
1200000 námuinenn iverkfallinu.
Frá Lundúnum er símað, að
fvegna iverkíal'lsinls sé ýmsum
skemtistöðum lokað, t. d. dans-
leikahúsum. Ennfremur hefir víð-
varpsstöðvum verið lokað ' eða
þær takmarkað starfsemi sína.
Sorgarvottur þjóðarinnar er þann-
ig í ljós látinn á ýmsa vegu.
Námumenn, er taka þátt í Verk-
fallinu, eru 1200 000. Á þriðju-
daginn hefst landsverkfall á öll-
um fiutningatækjum. Samkvæmt
konungsbréfi hefir verið útnefnd-
tir umsjónarmaður, er á að hafa
umsjón með öllum matvælaflirtn-
ingi á Ermarsundi. Herforingjar
hafa fengið skipanir um að vera
við því búnir, að siíkt neyðará-
stand komi, að innköllun varaliðs-
ins verði undirbúin. Ef blaðaút-
gáfa hindrast, verða allar víð-
varpsstöðvar teknar í þjónustu
stjórnarinnar. Blöð verkamanna
og frjálslyndra ásaka stjórnina
'fyrir seinræði um sáttaundirbún-
ing. „Times" vonar enn, að úr
rætist, en „Morning Post" hefir
fyrir yfirskrift greinar um málið:
Sinovjev sigraði, og telur blaðið
enga von um úrlausn í málinu,
eins og sakir standa.
Khöfn, FB., 2. maí.
Viðbúnaður stjörnarinnar.
Frá Lúndúnum er símað, að
landinu hafi verið skift í tíu um-
sjónarumdæmi, til þess að hægara
verði að sjá fyrir nauðsynjum og
þörfum landsbúa, á meðan á verk-
fallinu stendur. Mitghell Thomson
hefir verið útnefndur alræðismað-
ur. Hérdeiidir hafa verið sendar
í námuhéruðin í Wales, Langa-
shire og Skotlandi. Landsfélag
undirbýr almenna hjálparstarf-
sem^ rekstur nauðsynlegustu
stofnana, matvælaflutning o. s.
frv. Þátttakendur í landsverkfall-
inu verða 5 milljónir, járnbraut-
armenn, bifreiðastjórar, spor-
vagnastjórar. Flutningar á vegum,
sjóferðir og hafnarvinna mun
leggjast niður nær með öllu,
gasstöðvar og rafstöðvar 'lokast
víða o. s. frv. Framkværndanefnd
verkamanna krefst stillingar og
þolgæðis. Baldwin gerir nýja til-
raun til sátta.
Khöfn, FB., 3. maí.
Allsherjaiverkfall öhja-
kvæmilegt.
Frá Lundúnum er símað, að
allar friðarvonir í kolamálinu séu
brostnar. Allsherjarverldall er ö-
hjákvæmilegt. Blaðið „Daily Mail"
er þegar hætt að koma út.
Erlend simskeyti*
Khöfn, FB., 1. maí.
Kolanámumáliðj brezka.
Frá Lundúnum er símað i gær,
að Thomas líti svo á, að útlit fyrir
sættir hafi versnað. Líklega verður
stjórnarstyrkurinn framlengdur um
nokkra daga, þótt tími til sátta-
gerða sé eiginlega útrunninn. Full-
trúar frá 205 verkamannafélögum
sitja á ráðstefnu. og ræða *Um
verkfall og hjálparráðstafanir, ef
af því verður, og aðrar athafnir.
Árás á brezku stjórnina.
Frá, Lundúnum er símað, að
andstöðuflokkar stjórnarinnar hafi
hafið árás á hana fyrir það, að
ætla tekjur af veömálask^tti á
næsta f járhagstímabili, én' Churqh-
hilí er óbeygjanlegur í þéssu á-
formi stjörnarínnar. .
Jafnaðarmannafélag
tslands.
Siðasti fundur til hausts annað
kvöld i kaupþingssalnum. Merki-
leg mál á dagskrá. Fjölmennið!
Lyftan i gangi. . Stjdrain.
Þýzk tollalækkun á dönskum
landbúnaðarafurðum.
Frá Berlín er símað, að ríkis-
ráðið hafi samþykt tollalækkun á
dönskum landbúnaðarafurðum.
Keppinautur Amundsens.
Frá Kingsbay er símað, að
Bandaríkjamaðurinn Byrd sé
þangað kóminn og hafi þegar Iát-
ið byrja á að taka upp og setja
saman flugvélar sínar, er voru
fluttar þangað sjóleiðis. Amund-
sen telur Byrd hæ'ttulegasta keppi-
naut sinn.
Norðurfluginu frestað i bili.
Frá Leningrad er símað, að
samkvæmt veðurspám sé útlit
fyrir snjókomu á norðurleið. För
loftskipsins „Norge" til Svalbarða
hefir því verið frestað til sunnu-
dags.
Saniningur u'm skuldir Frakk-
lands við Bandarikin.
Frá Washington er símað, að
skuldasamningar hafi verið gerðir
yið Frakkiand,
Khöfn, FB., 2. maí.
Kröfugðngurnar 1. maí i
útlöndum.
Kröfugöngur verkamanna 1. maí
fóru alls staðar friðsamlega fram
í stórborgunum nema í Varsjá.
Par sló í bardaga, og voru fimm
drepnir, en fjðrir særðir.
Frakkar tregir að semja.
Frá París er símað, að mót-
spýrna sé. hafin gegn skuldasamn-
inginum við Baridarík]"amenn.