Alþýðublaðið - 03.05.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.05.1926, Blaðsíða 4
 Binnabðtalélagið Nye danske Brandforsikrings Selskab eitt af allra elztu, tryggustu og efnuðustu vátryggingarfélögum Norð- urlanda tekur í brunaábyrgð allar eignir manna hverju nafni sem nefnast. Hvergi betri vatryggingarkjör. IPtT Dragið ekki að vátryggja par til i er kviknað "W Aðalumboðsmaðíir fyrir ísland er Sighvatur Bjarnason, Amtmannsstíg 2. Skyrið er lækkað nm 20 anra pr. kilo. Mjélkurfélag Reykjavikur. Rafmagn til ljösa, suðu og hitunar um mæli, lækkar eins og að undanförnu niður i 12 aura kwst., talið frá mæla-álestri i mai til mæla-álesturs i september. Reykjavik, 1. mai 1926. Rafmagnsveita Reykjavikur. Prif utanskðlabarna i Reykjavikur-skölahéraði fer fram i barnaskölahúsinu 41. og 12. mai og hefst kl. 9 árdegis. Á sama tima verða einnig prófuð þau bamaskólabörn, sem ekki hafa tekið pröf með skölasystkinum sinum.- Prófskyld eru öll börn á.aldrinum 10—14 ára, og eru aðstandendur slikra barna ámintir um, að láta þau sækja prófið, nema læknir votti, að pau séu ekki til þess fær heilsunnar vegna. Reykjavik, 1. mai 1926. f' Sig. Jónsson, skölastjöri. Hin ágæta saga gunnn eftir Sabatini, " • semitú er sýnd i Nýjá Biö, fæst i bókaverzlun fiuðm. fiamalíelssonar 508 afslðtt ¦ gefum við næstu daga af Rafmagnsofnum, ágæt teg., og nokkrum 9 pd. .. Pressujárnum. K, Einarsson & Bjðrnsson Bankastræti 11. Konur! * ¦ Biðjið um Smára- smjorlíkið, pví að pað er efnisfoetra en alt annað sm|orliki. Tílbúin tðí karimanna og unglinga nýkdmin i fallegu og störu úrvali. Marteinn £inarsson & Go. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjygötöu 11. Innrömmun á sama stað. Mjölk og Rjómi er selt daglega i brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Útsvarskærur skrifar Pétur Jakobs- son, Freyjugötu 10, simi 1492. Heima kl. 8— 9 siðdegis. Alþýðuflokksf ólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið þVí i ykkar blaði! Mjólk og rjómi iæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fýrir. Helgi Sveins- son. Aðalstræti 11. Smáauglýsingar eru lesnar bezt i Alþýðublaðinu. Dilkakjöt, viktoriubaunir og gul- rófur er bezt að kaupa i verzlun Simonar Jónssonar, Grg. 28. Simi 221. Skyr, isl. smjör og egg með lægsta verði. Simon Jónsson, Grettisgötu 28. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. AlþýOupreitamiöiaH.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.