Alþýðublaðið - 04.05.1926, Side 2

Alþýðublaðið - 04.05.1926, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐID Íkemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við ; iiverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. £ < til kl. 7 síðd. ► j Skrifstofa á sama síað opin kl. [ < 9'.3 —10' árd. og kl. 8 — 9 síðd. » | Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 < (skrifstoían). J Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á < rnánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 ’ hver mm. eindálka. 1 Prenísmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ; (i sama húsi, sömu símar). 1. Mial 1926. Ræða Haralds Guðmaiulssonar, flutt á Austurvelli. (Skrifuð eftir minni.) Góðir tilheyrendur! í dag er 1. maí, hátíðis- og }tröfu-dagu:r ialjrýðiumar, hinna vinnandi stétta mn allan siðaðan heim. Hans er minst hér; hans er minst í kaupstöðum og kauptún- mn víða um land, og stéttarsyst- kyni okkar um heimsbygðina alla gera slíkt hið sa’ma. 1. maí er jafnframt í hugum margra vördagurinn, eins konar fyrsti sumardagur. Ég vii Jjví óska yiikur öllum gleðilegs og farsæls sumar. En hvað þarf til þess, að sum- arið verði ykkur gleðilegt og far- sællegt ? Ég ólsLupp í sveit. Þegar menn þar óskuöu hver öðrum farsæl- legs surnars, óskuðu fieir hag- s:æðs tíðarfars, góðra skep.nu- halda, grassprettu og góðrar hey- nýtingar. Fengist jretta, töldu þeir að sumariö yrði farsællegt í efna- legu tilliti. Ungur flutíist ég til sjávar. Þar óskuöu men'n fyrst og fremst eftir góðum afla, gæftum og hagstaíðri tíð til fiskverkunar. Hér nægir ekki alt þetta til að tryggja ykkur og verkalýðnum hér ylirleitt gott og farsæilegt' sum- ar. Hvað stoðar Jmð, þótt tún og engjar sé grasi vafio, þótt sjór- inn sé fuliitr af fiski, þótt sólskin og veðurblíða sé hvern einasta dag, ef eigendur og forráðamenn helztu framleiðsiutækjanna, skip- anna, láta þau liggja ónotuðf Fæst ykkar hafa ráð á fleytu tii að komast á út á sjóinn til að fá ykkur í soðið; enn færri eiga nokkurn jarðarskika eða bú- pening. Hvernig sumarið reynist ykkur, er fyrst og fremst undir því komið, hvort og við hvaða verði atvinnurekendurnir vilja kaupa vinnu ykkar. Það er ekki til neins að leyna pví, að ýmsir útgerðarmanna hafa við orð að leggja togurunum að lokinni vért’ð. Þar meö eru allir, sem á þeim og við afla þairra vinna, sviftir atvinnu sinni og bjargarvonum. Útgerðannenn segja: Við töpúm á útgerðinni. Má vera, að satt sé. En hvað eru töp þeirra hjá jtví, sem almenningur tapar, verkafólkið, 'iðnaðarmenn og káúpmennj þjöðin öll, ef togurúnum er lagt í höfn og framleiðslan stöðvuð? Svo íiamarlega sem togararnir afla fyrir meiru en nemur salti, kolum og sliti á skipum og veiðarfærum, er jrað þjóðarheihiinni gróði, að |>eir séu gerðir út. Sjómennirnir og verkafólkið í landi þarf jaínt fæði og Idæði, þótt það sé at- vinnulaust. Það, sem aflast upp í laun þess, er þjóðargróði, sátnan- borið við jrað, sent yr'ði. ef út- geröin væii stöðvuð. Segjurt), að á togarailotanum ö! 1- um vinni 1000 tnenn og alí aö þrefal't fleira fólk að verkun afÞ ans og við önnur störf í landi. Alt þetta fólk og skyldulið Jæss, 1-2000—15Ö®0 manns, á afkornu sína beinlínis unrlir því, hvort og hvernig útgerðin er rekin. En all- ar þessar mörgu þúsundir ráða engu um jiað, hvort skipin eru gerð út eða ekki. Því ráða fáeinir menn, etgendurnir, eða réttara sagt íélagsskapur þei-rra, og j)á einkum stjórn hans. Þessir örfáu menn ráða mestu um það, hvort þið og þúsundir annars verkafólks fáið notið gleði- legs sumars, hvort Jrið fáið að vinna fyrir ykkur. Finst ykkur [retta eins og. það á að vera? Finsf vkkur jyetta rétt? Ég veit, aö þið segið: Nei. Útgerðarmenn segja, að þeim beri engin skylda til að gera út með tap< fyrir sig, þptt það sé jíjóðarheildinni gróði. Ég veit vel, að engin skráð lög skylda ])á til jtessa. Ég get líka vel skilið, að þeim sé öljúft að tapa fé sírtu. Þeir eru nákvæmlega eins og við og atmað' fólk, líta á sinn hag fyrst og fremst. En þótt engin skráð lög leggi þeiin þessar skyld- ur á herðar, ber þeim siðferðileg skylda til að sjá fólkinu fyrir vinnu. Þeir hafa sjálfir gerzt forráðamenn atvinnuveganna, ilregið fólk viðs vegar að til að. vinna við fyrirtækin, svo að þau 'gæfu þeirn arð, og þeir hregðast ríkustu skylclu sinni.ef þeir taka atvinnuna frá jtessu fólki strax og miður lætur í ári. Þeir hafa á einu einasta ári, 1924, tekið rnargfa milljóna gróða. Vilji þeir halcla j)vi fram, að p.eim beri rétt- ur til að taka gröða göðæranna, \æröa þeir jafnframt að viður- itenna þá skyldu sína að taka töpin, Jregar þau konta. Þeir bera viö getuleysi. Ilvað er þá um alla ráðdeildina og fyr- irhyggjuna,, sem mest er gumað af hjá þessum „máttarstoðuni jijóðfélagsins", ef fyrsta magra kýrin gleypir allar hinár feitu í einum bita? Hérna í steinhúsinu andspænis mér hefir þingmaður Alþýðu- flokksins ár eftir ár borið fram frúmvörp um að skipulagsbinda sölu sjúvaraíurða með þvi, aö ríkið hafi einkasölu á síid og salt- fiski, Ölium ber saman um, að verzluninni íjieð þessar höfuðút- tluíningsvörur okkár sé mjög á- bótavant. og næsta lítið gert til að bæta hana eða aíla nýrra markaða. Þeir, senr Jreim málum eru kunnugir, erindrekarnir, fara par umhörðustum orðum. Þóhafa máisyarar útgérðarmanna þing eftir þing drepið þessi frumvvörp. Þeir hafa hirt meira um að láta sjálfræði og, gróðavonir stærstu útflytjendanna óskerlar en að. h’yggja höfuðatvinnuveg lands- manna. •'Nú er þó svo komið, að jafnvel útgerðarmenn sjá, að óhjákvæmi- legt er að breyta til að því, er síldina snertir. Hafa. nokkrir jreirra borið fram frumvarp um eins kon- ar einkasölu á sílcl; það frumvarp er að vísu hvorki fugi né fiskur og ekki líklegt til þjóðþrifa, en [)að er eins konar þrotabúsyfir- lýsing þessara máísvara írjálsr. ar samkepþni. Á jafnaðarstefnan erindi til okk- ar? i Ýmsir segja: 1 stóru löndunum, hjá ríkú þjóöuniim á jafnaðar- stefnan sér tilverurétt, en hingað

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.