Alþýðublaðið - 07.05.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1926, Blaðsíða 1
aðið Gefið út af Alþýduflokkiiiuii 1926. Föstudaginn 7. mai. 105. tölublað. Kolanámuverkf allið i Englandi. Khöfn, FB., 7. maí. (Kh., 6. maí.) Úrslitabarátta stéttanna. Götubardagar. Frá Lundúnum er símað: Upp- þot víða og sporvögnum og fóiks- flutningabifreiðum velt um. Þrjár lögreglubifreiðar brendar. Óeirð- irnar alls staðar alvarlegar." Mest- ar óeirðir hafa verið í Newcastle. Verkamenn báru hærri hlut stund- um saman í götubardögum. Lög- reglan vann að lokum sigur. Fjöldí kafbáta er á fljótinu og varalið komið í borgina. Stjórnin hefir birt ávarp í,„The British GaZette" og segir í pví, að verkfallið hafi lamað þjóðina stórum. Viðurkennir stjórnin, að verkamannaforingjarnir hafi ekki viljað pjóðaróhamingiu, en kveð- ur pá próttlausa gegn ofstækis- mönnum. Miðlunarmál séu nú ö- inöguleg og jafnvel stórhættuleg. Annaðvort drepi verkfallið landið jfjþ. e. auðvaldsstéttina) eða landið verkfallið. SJálfboðaiíðar, 15 000 að tölu, ^gengu í varalögregliUna í Luradún- fttm í gær, en 40 000 buðu sig fram til verklegra framkvæmda. Parísarútgáfan af „Daily Mail" seld á götunum í Lundúnum í gær síðdegis og nokkur hlöss af fréttablöðum utan af landsbygð- inni. Fólkið pjáist af blaðahungri. öll gistihús full af aðkomufólki, flestu innlendu. Átta leikhúsum verður lokað í kvöld. Orðrómur leikur á um, að Lloyd George geri miðlunartilraun síðdegis í dag. „Grimdarvitfirring auðvaldsins" heitir grein, sem Pórbergur Þórð- arson hefir senj; Alpýðublaðinu, og stendur 'til, að hún komi í blaðinu á morgun. Villemoes . liggur enn í Newcastle í Eng- landi. I. O. G. T. I. O. G. T. 40 ára afmœll Unglingareglunnar á tslandi verður haldið hátiðlegt sunnudaginn 9. mai. - Kl. 2 e. h. Barnaguðsþjönusta i dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrimsson). Allir ungtemplarar eru beðnir að mæta við Templarahúsið klukkan \}.}%, Verður paðan gengið i kirkju. Kl. 5 e. h. Afmælishátíð unglingastúk- unnar Æskan nr. 1 í Góðtemplarahúsinu. Til skemtunar: Einsöngur, upplestur, píanösölö, sjönhverfingar, kórsöngur, gamanleikur ö. fl. þriðjudaginn 11. mai kluakan 8 verður skemtun í Góðtemplarahúsinu, sem foreldrum og vanda- mönnum félaga Æskunnar er vinsamlegast boðið á. — Félagar Æskunnar vitji ökeypis aðgöngumiða i Templarahusið kl. 5 - 8 i dag. Gæzlumenn Æskunnar. Skemtun f Nýja Blö laugarðag kl. 1%. I. Barnasöngflokkur syngur, undir stjörn hr. Aðalst. Eirikssonar. • II. Sr. Ragnar Kvaran: Stutt ræða. III. Frú Guðrún Sveinsdöttir: Einsöngur. IIII. Hr. Friðfinnur Guðjönsson: Upplestur. Aðgöngiimiðar kosta kr. 2,00 og verða seldir i Nýja Bið frá kl. 4, laugard., og við innganginn. Sumargjðfin. Veðrið. Hiti um alt land, 7—1 stig. Átt helzt við austur, mjög hæg, viða logn. Otlit: 1 dag hægur á vestan á Vesturlandi, logn annars staðar; þoka og litils háttar úrkoma fram- an af á Norðaustur- og Austur-landi, sennilega þurt fram undir kvöldið á Vesturlandi, þurt á Suðurlandi. 1 nótt senhilega fremur hægur á ýt- sunnan á Vesturlandi, logn á Austur- lándi; ef til vill úrkoina á Vestur- landi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.