Alþýðublaðið - 15.05.1926, Page 2
alkýðublaðid
2 -.wmm
ALÞÝÐUBLABIBÍ
kernur út á hvcrjum virktim degi. >
| Afgreiðsla i AJþýðuhúsinu við £
; llveriisgötu 8 optn írá kl. 9 árd. ;
J til kl. 7 síðd. >
J Skrifstofa á samn stað opin ki. >
! 91 , —10' 2 árd. og kl. 8—9 siðd. [
] Siniar: 988 (afgreiðslan) og 1294 >
3 (skriístoían).
j V'erðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á (
< rnánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 í
; irver mm. eindálka. £
< Prentsmiðja: Alpýötiprentsmlðjan
J (í sama húsi, sömu símar).
StéttastyrÍBldin
1 Bi>etiamli.
(Nl.)
Hik og' fum dugar eklci, jregar
syona stendur á. England er nú
á einhverjum mestu vegamótum,
sem það hefir lcomist á. Þjóðin
hrezka iiíir nú eitthvert öriaga-
ríkasta augnablik sitt. Það jtarf
styrka hönd til að leiða hana
út úr ógöngunum. Það jtarf
mikilrnenni og stórhuga flokka til
að standa t stórræðum þessum.
Verkalýðurinn jiarfnast stefnu-
fa-trar og ákveðinnar forustu,
sem lætur enga vatnsgrautarmis-
kunntemi eða sögulegar eríikenn-
ingar hindra sig í að gera það,
sem ástandið lcrefst. Það virðist
svo sem samningar séu árangurs-
lausir, báðir hafi brotið brýr að
haki sér. Foringjar verkalýðsins
mega engan bilbug láta á sér
Finna, heldur stefna djarft áð
settu marki. Takmarkið er yfirráð
verkalýðsins og kollvörpun auð-
vaidsskipulagfins. Auovaldsstéttin
er þess fullviss, að hún á völd
og fjör aö verja. Hún tekur verlc-
fallinu sem stríðsyfirlýsingu
verkalýðsins ög breytir samkvæmt
|jví. Auðvaldið heyir borgarastyrj-
ö'd til að halda uppi úreltu skipu-
lagi sínu, en það hefir herinn og
vopnin sin megin. Verkalýðnum
skilst og, að hér er í rauninni
hrein borgarastyrjöld á ferðinni;
götubardagar eru J)egar háðir,
götuvígi rcist í helztu iðnaðar-
horgunum. Aðalatriðið er, að
verkamenn séu nógu vel útbúnir,
en hætta er á, að ójafn sé leikur-
inn, og öll stórvopnin að eins
nnnars vegar. En eklci var borg-
arastéttin enska að hugsa sig uin
að koma upp stéttaher gegn rikis-
valdinu á 17. öld. Verkalýðurinn
mún og jmrfa á því sama að
halda, ef því á nokkurn hátt verð-
ur við lconiið.
Vera má, að auðvaldinu takist
að sigra í þetta skiíti, af því að
jiaö hefir öll ofbeldistækin sín
megin. Það væri illa farið, því að
miklu er nú til kostaö af hálfu
verkaiýðsins, og verkfall þetta á
óskifta samúð verkálýðsins í Ev-
rópu. En það myndi kenna brezka
verkalýðnum að búa sig betur
undir næst. Fulinaðarúrslit fást
elcki fyrr en verkalýðurinn sigrar,
því aö núverandi skipulagi á iðn-
aðinum enska verðui' ekki haldið
uppi til lengdar. Auðvaldið hlýtur
að falla. Það er að eins tíma-
spurning, hvenær verkalýðuiinn
er orðinn nógu sterkur til að taka
við. Og hin ágætu samtölc i þessu
ailsherjarverkíalii sýua, aö sá
tími gæti veriö kominn nú, ef
vopn og verjur væru til taks.
Én hvernig sem fer, þá er þetta
volduga allsherjarverkfall ógur-
legasia áiakið, sem brezki verka-
lýðurinn nokkurn tíma hefir gert.
Stéttabaráttan í Bretlandi kemst
með því á nýtt stig, verður stétta-
styrjöld, borgarastyrjöld, sem háð
verður, ef til vill með nokkrum
vopnahléum, unz yfir lýkur.
Ef óskir og vonii' allra þeirra,
eem þjáðsthafa og þjást enn af fá-
tækt og eymd auðvajdsskipulags-
ins, mættu sín nokkurs, myndi
jæssi síðasta sigurbarátta enska
verkalýðsins verði skjótunnin. Ef
samhugur og samúð verkalýðsins
um heim allan megnuðu að vinna
kraftaverk, myndi auðvald Breta
brátt hrynja til grunna; svo sterlc-
ar tilíinningar hefir petta verkfail
vakið rneðal alþýðu. Og hvernig
sem fer i bráðina, mun það verða
lýsandi fordæmi og ágæt fyrir-
mynd alls verkalýðs um, hvernig
samtölc hans eigi að vera, og lær-
dómsríkt bæði brezkum og út-
lendum verkalýð.
Alpingi.
Sjúkratryggingamálið.
Það kom í gær fyrst til síðari
umr. í n. d. Jón Baldv. lagði á-
herzlu á réitinn, sem sjúkratrygð-
ur maður hefir til þeirrar greiðsiu,
sem honum ber, ef hann veikist,
og benti á hinn milcla mismun á
trygðum rétti og réttindaskerð-
ingu fátækrastyrkveitingar, sain-
kvæmt fátækralöggjöf auðborgar-
anna. M. Guðm. talaði á móti
þeirri skipun nefndarinnar, er till.
hljóðaði um, en þóttist e. t. v.
ætla að flytja stjórnarfrv. um
sjúk’ratryggingar á næsta þingi.
Till. var þó vísað til e. d. með
eins atkvæðis miin (8 : 7), en Ben.
Sv. sat hjá og hefði till. fallið
þá, ef Tr. Þ. hefði elcki komið
inn í því. Voru íhaldsmenn. á
móti áðrir en Árni, en hann og
aðrir viðstaddir meö. I gærkveldi
kom till. svo fyrir fund í e. d.
Þar endurtók M. G. að rnestu
sömu ræðuna og áður. Varö Einar
J;á flatur fyrir framboði hans og
Ingði til að vísa málinu til stjórn-
arinnar, áður en Jónas gat aftr-
að því. Jónas lcvað landiækni
hafa lagt mikla áherzlu á fram-
gang málsins. Hitt væri msira en
óvíst hvort frv. um sjúkratrygg-
ingar gengi greið.ar gegn um
| ingið, þó aö stjórnin flytti það
en einstakir þingmenn. Tillaga
Einars var samj). með 7 atkv.
gegn 4, og féll málið Jiannig í
í hendur stjórnarinnar.
Siðustuþingsályktunartillögurnar.
Jón Baldv., Ásgeir og M. T.
fiuttu áskorunartill. til stjórnar-
innar, um að undirbúa fyrir næsta
þing löggjöf um takmarkanir á
rétti erlendra manna til að leita
sér atvinnu hér á landi. —- Jakob
flutti aðra áskorunartillögu um
launauppbót á þessu ári handa
símamönnum. —- I e. d. flutti Jón-
as þá þriðju, um stjórnarfrv. á
næsta þingi, þar sem sýslumönn-
um og bæjarfógetum verði bönn-
uð þingseta. — Ásg. og Jakob
íluttu fjórðu þál.till. um, að al-
þingi hlutfallskysi 6 manna nefnd,
sem geri tillögur um hátíðahöld
1930. Sé nefndin ólaunuð. Sams
konar till. um þriggja manna
nefnd hafði Jónas borið fram'í e.
d., að því viðbættu, að hún skyldi
gera tillögur um verndun Þing-
valla. Bjöst hann þá við annari
nefnd frá n. d.; en er hin till.
fór fram á að sameinað þing lcysi
nefndina, var till. hans tekin af
dagskrá e. d.
Svo sem rétt er, taldi Jón Baldv..
það aðalatriðið um erlenda verka-