Alþýðublaðið - 14.02.1920, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.02.1920, Qupperneq 1
34. tölúbl, Laugardaginn 14. febrúar 1920 m i Khöfn, 13. febr. í’i'á London er aímað, að þangað komnir Millerand, Foch, Nitti, ®uysmanns og ýmsir aðrir helstu si;.iórnmálamenn bandamanna, til Jess að ræða hvernig ráða eigi rai» úr ýmsum vandamálum við- ^kjandi Eússum, Pólverjum, Adría- ^afsi Qíálum og ,stríðsafbrotamanna‘- '^álinu. Pappirsneyð. Khöfn, 13. febr. Vfirvofandi pappírsvöntun steðjar að öllum stórblöðum heimsins. prá prökkum. Khöfn 13. febr. Helstu franskir kaupsýslumenn ,J^a á stofn alþjóðavörumarkað á arZvöUunum, og á hann að starfa ari^ í kring. Norðúrlöndum hefir Verið boðin þátttaka. ^pekiir í flensborg. Khöfn 13. febr. ^rá Plensborg er símað> að : 2kir öróaseggir hafi stolið fána ^iéðanefndarinnar [sem ræður öéi þar meðan á kosningum ei>dur] frá aðseturstað hennar, ei Plensburgerhof, en í stað , 118 dregið upp gamla slesvík- steinska úppreistarfánann {frá Óróaseggirnir hafa ekki enn 6rið handteknir. (í gær.) Stjórnarskránni var vísað til nefndar sem kosin var. Hlutu sæti í henni Jón á Reynistað, Sigurður Vigurklerkur, Þórarinn á Hjaltabakka, Þorleifur á Hólum, Pétur Ottesen, Sveinn Björnsson og Stefán í Fagraskógi. Gullforðalögin samhljóða bráðabirgðalögum sem stjórnin gaf út um óinnleysanleik íslandsbankaseðla, var vísað til fárhagsnefndar. Þingmannaljölgun í Rvík. Frv. stjórnarinnar um fjölgun þingmanna Rvíkur upp í sex, var vísað til stjórnarskrárn. Sömuleið- is frv. um breyting á kosninga- lögunum svo þau verði í samræmi við fimm ára búsetuskilyrði stjórn- arskrarinnar. Forsætisráðherra varaði þing- menn við að blanda þingmanna- fjölgun í Reykjavík saman við breytingar á kjördæmum út um land. Bjarni frá Vogi hélt að ein- mitt það myndi ráð til þess að koma málinu fram. Eftirlit með útlendingum. Stjórnarfrv. um það, var vísað til allsherjarnefndar* Pukur. Kl. 5, í gærkvöldi var fundur í sameinuðu þingi fýrir luktum dyr- um. I 1 r ■ ' '• • • ■. Trésmiðafélagið heldur aðal- fund á morgun kl. 2 e. h. í Báru- búö. Próf í grísku og forspjallsvís- i indum og lokið embættisprófi í í læknisfræði í dag. gtskosntngarnar. Alþýðuflokkurinn hlutlaus. Alþingi hefir, svo sem kunnugt er orðið, ónýtt kosningu Jakobs Möller, og verður kosið um einn þingmann hér í Reykjavík 21. þ. m. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna hefir afráðið að alþýðufiokkurinm skuli láta kosningar hlutlausar í þetta sinn. Flokkurinn vill engann styðja, nema eigin frambjóðendur, en kosningar þær, er fram hafa farið í vetur, hafa sýnt, að ena þá vantar nokkuð á, að almenn- ingur hér í Reykjavík sé svo pólitískt þroskaður, að alþýðu- flokkurinn geti sigrað við kosn- ingar, þar sem algerðan meirt hluta þarf við, til þess að koma að manni eða mönnum. Það verð- ur því enginn í boði frá alþýðu- flokknum, og flokkurinn mun eng- ann styðja af frambjóðendum sens fram kunna að koma frá auðvald- inu. Svo sera kunnugt er, varð nokk- ur hluti auðvaldsins hér í Reykja- vík mótfallinn Jakob Möller, af því hann, ótilkvaddur af meiri hluta þess, tók fram fyrir hend- urnar á þvf, með því að bjóða sig fram í haust. En alt um það er hann auðvaldsins maður, og verður gaman að sjá, hvort það nú viðurkennir hann sem sinn mann, með því að bjóða engan fram á móti honum, eða hvort hann þarf að viðra sig enn þá betur upp við auðvaldið en hann gerði við bæjarstjórnarkosningarn- ar, tii þess að fá þann helming Sjálfstjórnar sem á vantar, til þess. að viðurkenna sig sem talsmann. auðvaldsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.