Alþýðublaðið - 28.05.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.05.1926, Blaðsíða 2
2 ALEÝÐUBLAÐID arsamningsins. Hver dirfist aö neita þeirri staðreynd, að vínið di'egur fjölda fólks á tálar, eyðir fjánnunum þess og kröftum, lam- ar siðferbi þess og sjálfstæöi? En hvað fáum við þá í staðinn ? Spyr ið fr. mkvæmdastj. „Kveld- úlfs“, hvoit Spánarsamningurinn hafi margfaldað fiskverðið í ár. Ef svo er, —- hvar er jrá sá hlutur, sem ríkinu ber í tekjuskátt? Eða hefir samningurinn engin áhrif haft til að bæ!a verðið? Er jrað jrá s\ o, að ágæti Sj áaarsanmingsins og dásemd einstiklingsframtaks- ins fyxir þjóð og byggðarlög komi saman í einni allsherjar- eyðu í skatiaskrá þjóðfélagsins? Erlend simskeyfi. FB„ 27. maí. Frjálslyndi flokkurinn brezki i upplausn. Frá Lundúnum er símað, að hirtingarbréf það, er Asquith birti til Lloyd Georges fyrir afskifti hans af kolamálinu, hafi vakið mikið umtal og athygli, sem held- ur aukist en hitt. Því er spáð, að frjálslyndi flokkurinn muni innan skamms leysast upp, og að úr honum flæmist a. m. k. Lloyd George og heitustu fylgismenn hans, og sláist þeir síðan í lag rneð verkamönnum. Kolamálið. Sá orðrómur liggur á, aö stjörn- in undirbúi nýja sáttatilraun í kolamálinu. Er sagt, að stjórnin kréfjist þess, að atkvæðagreiðsla um miðlunartillögu þessa verði leynileg og greiði námamenn sjálfir atkvæði, en ekki fulltrúar jieirra fyiir þeirra hönd. Abd-el-Krim gefst upp. Frá París er símað, að Abdel Krim hafi gefist upp ásamt öllu íylgiliíi sínu. Hann verður geröur i t'ægur úr löndum Múhameðstrú- nnnanmi. Allir þeir fangar, sem voru í höndum Frakka og Spán- verja ha!a verið látnir lausir. FB„ 28. mai. Dómur i seðlafölsunarmálinu. Frá Budapest er símað, aö dóm- ur sé fallinn í seðlafölsunarmál- inu mikla. Graetz prinz og Na- dassy lögreglustjóri voru dæmdir, i fjöguvra ára- fangelsi hinn fyrr nefndi, en þriggja hinn síðar nefndi. Þeir missa öll borgaraleg réttindi. Sektir þeirra námu tiu milljónum. Fjöldi m nna, er voru að meira eða minna leyti við mál þetta riðnir, fengu vægari hegn- ingu. Innlend tíðindi. Akureyri, FB„ 2 i. hiaí. Iiornsteinn heilsuhælisins lagður. Hornsteinninn að Heilsuhæli Norðurlands var lagður 1 dag, og var mikið fjölmenni saman komið. Bæjarfógetinn hélt ræðu. Ritstjóri ihaldsblaðs sektaður. - Dómur er nýlega fallinn í meið- yrðamáli stórstúkunnar gegn rit- stjóra Islendings. Var ritstjórinn dæmdur í 50 kr. sekt og 30 kr. í málskostnað. Aflaföng. Jörundur Jörundsson í Hrísey hefir drepið þrjár vænar hrefnur. Talsverður smásíldarafli á Poll- inum. KJm daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Konráð R. Konráðsson, Þingholfsstræti 21, sími 575. Veðrið. Hiti mestur 6 stig, minstur 1 st. frost. Átt austlæg og norðlæg. Hvass viðri í Vestmannaeyjum, annars annars staðar lygnara. Loftvægis- lægð við Skotland. Útlit: Norðaust- an-átt. Úrkoma sums staðar á Norður- og Austurlandi. Þurt á Suð- vesturlandi. Slys. Það slys vildi til í gær, að frú Gtu nvtir Sigurðardóttir, Laugavegi 54, féll niður af flutninga’ ifreið, sem var að koma innan frá þvottalaug- um. Kom konan niður á höfuðið og meiddist mikið. 1 morguh leið henni iiærilega eftir atvikum. Taugaveikin á ísafirði. Vilmundur læknir símaði land- lækni i gær: Sýkt heimili í bænum 22 eða 23, en sjúklingar nálægt 40. Einn sjúkiingur sóttkvíaður í býlinu Kirkjubæ. Þriðji sjúklingurinn er dáinn. Smyglaraskipið ,,Siegfried“. verður selt kl. 11 f. m. á morg- un á uppboði, er haldið verður í skipinu sjálfu. Togararnir. Snorri goði koin í morgun með 80 tunnur. Skipafréttir. „Esja” kom í gær úr hringferð norðan og vestan um land og fer aftur siðdegis á sunnudaginn vestur og norður um land. „Islands Falk” fór héðali í gær til Grænlands. „Botnía" fer í nótf til útlanda. Dánarfrétt. Frú Gyða Þorvaldsdóttir, ekkja dr. Bjarnar heitins frá Viðfirði, and- aðist í Kaupmannahöfn á laugardag- inn var. Guðspekifélagið. Septíma heldur fund kl. 8V2 í kvöld. Formaður skýrir frá dvöl sinni i Adyar og fundahöldum þar. „Þrettáudakvöld“. Alþýðúsýning verður annað kvöld. Alþýðufólk ætti að nota tækifærið lil að sjá þenna ágæta sjónleik. Halldór Kiljan Laxness endurtekur upplestur sinn í Bár- iunni í kvöld kl. 9. Landhelgisbrot. ,',Þór” tók í þessari viku þýzkan togara af landhelgisveiðum austur við Ingólfshöfða og flutti hann til Vestmannaeyja. „Skaftfellingur“ fer ekki til Víkur á mánudaginn, eins og auglýst var í „Morgunblað- inu” í morgun. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund.... . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . - 119,73 100 kr. sænskar . . . . - 122,12 100 kr. norskar . . . . - 99,02 Dollar . — 4,56a 100 frankar franskir. . . — 15,50 100 gyllini hollenzk . . - 183,79 100 gullmörk þýzk . . . - 108,54 Sitt af hverju. Við síðasta manntal í Færeyjum var íbúatalan 23 014, og hafði íbúun- um fjölgað um 1693 síðan 1921. f New-York voru við síðasta manntal 6 milljónir íbúa, en í Lund- únum 7,5 millj., og er þar mann- flesta borgin í heimi. 1 Danmörku eru nú 3 419 656 íbúar; fjölgun um 152 000 síðan 1921. 1 Khöfn eru 729 214 íbúar, og hefir þar fjölgað um 28 604 íbúa síðan 1921.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.