Alþýðublaðið - 28.05.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.05.1926, Blaðsíða 4
4 "'’K&KSÐUBIÍAÐIE teikfélan Reykiavikur. Drettánda-kvöld eða hvað sem vill verður leikið laugardaginn 30. þ. m. kl. 8 siðd. PT AlÞýðusýning. -TPt Aðgöngumiðar |verða seldir%i [dag ifrá kl. 4 — 7 og á morgunf frá lOj—[12£og eftir kl. 2. Siml 12. Tilkynnlng. Út af auglýsingu frá herra Halldöri Jónassyni urn nýja raftækiavinnustofu i Alþýðublaðinu i gær, skal það hér með tilkynt, að samkvæmt reglum um rafinagnslagn- ingu i Reykjavik hafa engir nema löggiltir rafmagns- virkjar leyfi til að gera við „snúrur, lampa, straujárn, ofna, hitaplötur og mótora“, sem tengja á við lagnir Rafmagnsveitunnar. Reykjavik, 28. mai 1926. Rafmagnsveita Reykjavikur. MJólkurverðið lækkar um 10 aura pr. liter frá og með 1. næsta mánaðar. Þeytirjómi, 30%, lækkar i kr. 3,00 pr. líter. Kaffirjóma, 17%, seljum við eftirleiðis fyrir kr. 1,80 pr. líter. Skyrlð er áður lækkað. Mlólkurfélag Reykjavíkur. Kaupið eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóleyu. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islenzka kaflibætinn. Kartðfiur Sekkurinn 8.50, 10.50- og 11.50. ■uhtíi r.mmir n wr»pw>ciian VerulegaMin og göð vara. Jóhaim Ögm. Oddsson, Laugavegi 63. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir I Auglýsið þvi í Alþýðublaðinu. Þessa ágætu vte. k ættu aliir að reykja. Bímir til hjá Mignot & de Rlock, stærstu vindlaverksmiðju Hollands. Veggmyndir, fallegar og óclýrar, Freyjugötu 11. Innrömniun á sama stað. Unglingur óskast i vist yfir lengri eða skemmri tlma. Uppl. lijá Helga Sveinssyni, Frakkastíg 19. Nýjar kartöflur eru tæpast betri en íslenzku kartöflurnar hjá mér. Hefi einnig ágætar norskar kartöflur, mjög ðdýrar. Hannes Jónsson, Laúga- vegi 28. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi- Sveins- son. Aðalstræti 11. Smjör 2 kr. pr. V3 kg. Ódýrir ostar. Egg. Söltuð læri. Ágætur harðfiskur. Odýra fiskfarsið og kjötfarsið. Hannes Jönsson, Laugavegi 28. Matarstell kr. 28,00, kaffistell 16 st. frá 17,75. þvottastell, bollapör og diskar, mjög ódýrt. Verzl. „Þörf“, Hverfisgötu 56, simi 1137. Sykur hækkar. — Ódýr i dag. Ágætt Rio-kaffi. Hannes Jðnsson, Laúgavegi 28. Framvegis verða ódýrar ferðir fyrir fólk og flutning að Ölfusá kl. 10 árdegis hvern þriðjudag, íimtudag og laugardag frá Vörubilastöð Reykja- vikur við Tryggvagötu, simar 971 og 1971. Afgreiðsla við Ölfusá hjá Agii Thorarensen. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. AlþýðupreKtamiðjeit.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.