Alþýðublaðið - 03.06.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.06.1926, Blaðsíða 4
4 ▲LNÝÐUB&AÐIQ Nlli lílÉMiI fj$) HkÉYRJAVÍKr~ Hið göða og vlðurkenda kjet- og fisk-íars frð INOÓLFI verður frá i dag seli með þessu verðlt Kjðtfars h kr. 1,15 pr. 7» kg, FiskVars á kr. 0,70 pr. lk kg, Ef það fæst ekkl i búðlnnl, sem þiö verzllð vlð, pá bringið 1 sima 1440 og það verður sent beint heim til ykkar. Fljót afgreiðsla. Reynið Ingólfsgaffalbita og reykta slld. Skaftfeillngur fer til Víkur, Skaftaróss, Hvalsikis og Ingólfshöfða i kvöld. Nie. Blarnason. Frá Bæjarsimanum. Hér með eru simanolendur, sem eiga ðgreidd simgjöld til Bæjarsimans, ámintir um að greiða þau fyrjr 8. júni næstkomandi; annars verður simasambandinu slitið án frekari fyrirvara. Skrifstofa Bæjarsimans er opin frá 10—12 og 1—5. B, P. S. S.s. Lyra fer héðan i dag kl. 6 siðdegis tll Bergen um Vest- maunaeyjar og Þérshofn. Nic, BJariiasoii, Þessa ágætu vindla ættu allir að reykja. Búnir til lijá Mignot & de filoek, stærstu vindlaverksmiðju Hollands. Hjartaás-' smjarlfikið er bezt. Ásgarður. Verzl. Bjðrn Kristjánsson. Vattteppi, Vatt, Sjómannateppi frá kr. 2,50. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Qrettisgötu 2. Simi 1164. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son. Aðalstræti 11. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið þvi i Alþýðublaðinu. Nýkomin Matarstell, göð, fallegog ödýr. — Allar leír- og postulins-vörur með lægsta verði. — Litið inn í verzl. Þörf, Hverfisgötu 56, — simi 1137. Framvegis verða ðdýrar ferðir fyrir fólk og- flutning að ölfusá kl, 10 árdegis hvem þriöjudag, firatudag og laugardag frá Vörubilastöð Reykja- vikur við Tryggvagötu, simar 971 og 1971. Afgreiðsla við ölfusá hjá Agli Thorarensen. Veggmyndir, fallegar Og Ödýrar Freyjugötu 11. Innrömmun á sama staö. Rltstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. AiþýQapmUmiðjsa,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.