Alþýðublaðið - 04.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.06.1926, Blaðsíða 1
GeHð út af Alpýdunokknuin 1926. Föstudaginn 4. júnl. 127. tölublað. Erlend símskeyti. FB., 3. júní. Sænska jafnaðarmannastjórnin fallin vegna sanngirni við verkamenn. Frá Stokkhólmi er símað, að stjórnin hafi fallið vegna þess, að hún veitti styrk til atvinnu- iausra manna, sem höfðu hafnað tilboði um vinnu í Stripa-verk- smiðjunum, Þar heftr verið verk- fall 1 heilt ár og sameignarmenn átt mestan hlut að. Ekman banka- stjóri gertr tilraun til stjórnar- mýndunar. FB„ 4. júní, ' Neyðarástandið i Englandi. ' Fré. Lundúnum er símað, að þingið hafi samþýkt að fram- lengja raðstafanir vegna neyðar- ástandsins í landinu. ' Ankning við flugher Banda- rikjanna. Frá Washington er símað, að öldungadeildin hafi samþykt fjár- veitingu til þess, að byggðar verði 1800 flugvélar handa hernum á neestu 5 árum. Togararnir. 1 morgun komu af veiðum: Þór- ólfur og Gulltoppur með 24 tn. hvor, Qyllir með 10, Menja með 43 og Njöröur, — sem a. m. k. í bili hefir verið hætt við að leggja kyrrum —,25 tunnur. Taugaveikin & ísafirði. Vilmundur læknir simaði land- lækninum *i gær, að hún hefði ekki útbreiðst írekar, en 3. sjúklingur- fnn í kaupstaðnum dó í gær. Aðrir virtust ekki í llfshættu. „Infiuenza" nokkur, en fremur væg. „Vísir" og frjálsa samkeppnin. Undanfarið hefir „Vísir" hampað mjög „frjálsri" samkeppni, en ham- ast gegn einkasölu og ríkisrekstri. Nu alt í einu virðist: honum vera orðið um og ó, hvort auka beri „frjálsu". samkeppnlna. Skyldi hann. nú vera að búa sig undir að styðja ríkisrekstur, t. d. á kvikmyndahús- um? Jarðarfðr Stefaniu Sigurvinsdöttur, frá Ölafsdai, f er fram langardagínn 5. p. m. ki. 11V2, f rá dömkirkjunni. Fyrir hönd fjarverándi ættingja. Olafur Olafsson. Delldarstiörafnndn annað kvold kl. S i Alþýðnhúsinu gamla. — Ariðandi er, að fundur« inn sé vel sóítur. St-jdr nin. Kven-sumarká seljum við næstu daga með 20% afslætti. Marteinn Einarsson & Go. Michelin toíla- og reiðh|ðia~gummi einnig reiðhjöi, sel ég mjSg ódýrt. Sigurpðr Jönsson. Alt af er Hannes eins. Strausykur 83 aura Vi kg., |sl. kartöfl- ur 18 aura, norskar kartöflur 12 aura, söltuð læri 75 aura. Blikkbalar 3—6 kr. Blikkkatlar 1.10. Diskar 45 aura. Oliugasvélarnar frægu og ðdýrir Prímusar. SJ verðið ekki lágt hjá mér, þá er það tæpást hjá öðrum. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Henry Eriehsen heldur hljómlelka i HafnarfSrði f kvölíl klukkan 9. Aðgöngumiðar við inn- ganginn i Biohðsinu. Jón Björnsson & Co. Tvinni Coats og Gogginger. Vasaklutar. HEILDSALAt — Strausyku'r, Molasykur, Kandis, Sveskjur, Sveskjur steinalausar, Rúsinur. Epli, Apricosur, Kartöflumjöl, Sa- go, Súkkulaði, Haframjöl, Kaffi, Kakao og margt fleira. ¦*- Hann- esarverð. Mannes Jénsson. Laugavegi 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.