Alþýðublaðið - 05.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.06.1926, Blaðsíða 1
*#w m m^jíQ wmL ÆBL J GeSið ót af Alþý&unokkmuni 1926. Laugardaginn 5. júril. 128. tölublað. Erlend sisnskeytl. FB., 4. júní. Nýr gerðardomssamningur. Þýzk-danskur gerðardóínssamn- ingur hefir.verið undirskrifaður. Samhjálp verkalýðsins. Frá Lundúnum er símað, að Alþjóðasamband námumanna- í- hugi ráðstafanir til' þess að hindra hina sívaxandi kolafiutninga ^il Bretlands. FB., 5. júní. Kolanámuverkfallið. Frá Lundúnum er símað, að námueigendur hafi gert nýja til- raun til samninga. Þeir krefjast ekki launalækkunar nú, en halda enn fast við kröfu sína um lengri vinnutíma. - Ókunnugt er um, 'hverjar undiftektir tillaga þeirra íær. Deilan i irjálslynda flokkiium enska. Frá Lundúnum er símað, að Lloyd George þverneiti því, að hann æski upptöku í verkamanna- flokkinn. Sagði hann m. a.: Ég .er frjálslyiidur, en ekki jafnaðar- maður. Rætt hefir verið um deilu- málið á fundum í frjálslynda flokknum, en atkvæðagreiðslu ifrestað. Álitið er, að Lloyd Gsorge vinni sigur. Kvörtun yfir Íslendingum i norska pinginu. Frá Osló er símað, að Sunn- mæringar kvarti yfir því, að Islendingar framkvæmi samning- inn frá árinu 1923, og ásaka þá um skort á veivilja/ Fyrirspurn hefir verið gerð í stórþinginu um það, hvað stjórnin ætli að g'era til þess að bæta úr eríiðleikum norskra' fiskimanna við Islands- strendur. Fyrirspurninni verður svarað í næ;stu viku. Hamburoer Philharmonisclies Orchesíer. i Dömkirkjunni sunnudaginn 6. júni kl. 9 e. h. — Aðgöngumiðar seldir i Hijððfærahúsinu i dag, simi .656, og i Iðmó frá kl. 4 i dag'Og á morgun , frá kl. 2. Simi 12. — Pantaðir áðgöngumiðar öskast söttir fyrir kl. 7 á sunnudagskvöld. sem stendur á gmnni Alþýðufélaganna við Hverfisgötu er til sölu. Tilboð um'kaup sendist á skrifstofu Alþýðublaðsins fyrir 8. p. m. Nánari upplýsingar gefur Felix Guðmundsson, simi 639 eða 1678. Aiþýðublaðið er sex siður i dag. Undirrítaður hefir i dag opnað nýja matvöru-, hreinlætisvöru- og glnysvöruverzlun á nýjum stað, Óðinsgötu 12. Sel varning minn með mjög vægu verði gegn staðgreiðslu. Kappkosta að hafa 1. flokks vöru og mun eftir þvi, sem ástæðUr leyfa, hafa nægan vöruforða fyrir við- skiftavini mina. Hafið hugfast, að eyrisgröði í kaupum hvers fyllir sjöð. • Virðingarfylst. lur Kristliisson. Sími 1147. Simnefni! Kristins. Aðalsatnaðarfundíeir dðmkirkjusafnaðarins verður haldinn i dðmkirkjunni kl. 5 'síðdegis á sunnudaginn 6. þ. m. Dagskrá: 1. Reikningsskíl. 2. Kosnir 2 menn i söknarnemd og safnaðarfulltrúi. 3. Tillaga sðknarnefndar um, áð keyptur verði »motor« til að knýja orgel kirkjunnar. 4. Likhúsmálið, önnur umræða. 5. Helgidagalöggjöfin nýja. 6. önnur mál fundarmanna. Sðknarnefndim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.