Alþýðublaðið - 08.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.06.1926, Blaðsíða 1
ýðiihlaðið Gefið nt af AIpýdnfi©ktafississ 1926. Þriðjudaginn 8. júni. 130. tölublað. Erlend sfisnskeytL FB., Khöfn, 7. júni. Qldungadeild franska pmgsins samþykkir Locarnosamninginn. Frá París er símað, að öldunga- deildin hafi sampykt Locarnosamn- inginn. Viðsjár i Póllandi. Frá Varsjá er símað, að ríkis- forsetinn hafi unnið eið að stjórn- arskránni. Stjórnin hefur sagt af sér. Hernaðarástand er í Posen út af fyrirhugaðri uppreisn pýzkra pjóðernissinna. Telur sig oruggan par. Frá Lundúnum er símað, að Lloyd George hafi haldið ræðu í Manchester og sagt i henni m. a., að hann léti ekki flæma sig úr flokknum, og hann yrði að líta svo á, að meiri hluti flokksins i neðri málstofunni muni styðja sig áfram sem flokksforingja. FB., 8. júni. Franska stjórnin nær ekki um- iráðum yfir gullforða Frakk- landsbanka. Frá París er símað, að stjórnin hafi gert nýja, árangurslausa til- raun til péss að fá umráð yfir gullforða Frakklandsbanka til stöðvunar fallsins á frankanum. Samningur um Mosulhéruðin undirritaður. Frá Lundúnum er simað, að Mosul-samningur Tyrklands og Englands hafi verið undirskrifaður. Blöðin lýsa yfir ánægju sinni, að ðryggi Iraks hefir verið trygt. Forspjallsvísindaprófi við háskólann lauk á fimtudaginn. Luku 27 prófi, en einn hætti við P»ð. iamtoffer PMlharmomscbes Orchester. KirkjHhljómleikar í démkirkjunni á ntorgran kl. 7. Aðffamgumiðai* seldir i dag og á morgnn í MljóðSæra- húsinu og í Iðnö frá kl. 4. Ferðntoskur allar stærðir, mjög ódýrar i verzl. „Alfa" Bankastræti 14. Simi 1715. Simi 1715. Kaupið eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álita hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kaifibœtinn. Innlend tíðindi. Vestm.eyjum, FB., 8. júní. Frá stjórnmálafundi Jóns Bald- vinssonar s. 1. laugardag. Jón Baldvinsson alþingismaður hélt , hér landsmálafund síðast liðinn laugardag. Fundurinn var veJ sóttur. Fundarboðandi deildi á stjórnina og flokk hennar ög iofaði stef nu jaf naðarmanna. 1 sama streng tók Hendrik Ottósson frá Reykjávík. Af hálfu íhaldsmanná mættj Jó- Agætt saltkjðt at sauðum og vetrargömlu fé úr Dalasýslu. xk kg. að eins 75 aura. Ódýrara i heilum tunnum. Ka,upfélagið. Simar 1026. og 1298. Veggfóður! Yfir 150 tegundir af ensku vegg- fóðri, ljösu, dökku, og af ýmsum litum. Nýkomið: nokkrar tegundir af pýzkum mððins veggfððri á 1/10 rúllan. Einnig leður-veggföður. Lægsta verð i bænum, segja allir. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Simi 830. Gengið frá Klapparstig fiann Jósefssoíi alpingismaður. Áttust peir aðallega við, hann og fundarboðandi. Enn fremux töluðu máli íhaldsmanna peir Páll Kolka læknir og Sigurður Sigurðsson iyfsali. — Af hálfu „Sjálfstæðis"-manna talaði V. Hersir ritstjóri. FÚndurinn fór vel og skipu- lega fram og stóð til kl. 3 á sunnudagsmorgun. Ræðum manna var yfirleitt vel tekið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.