Alþýðublaðið - 08.06.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.06.1926, Blaðsíða 4
4 ALBÝÐUBLAÐID Þessa ágætu vindla ættu allir að reykja. Búnir til hjá Migmot & de Bloek, stærstu vindlaverksmiðju Hollands. nr.Tog norður um Jand í 10 daga ferð, kemur á 36 hafnir. Vsrur afhendist á miðvikudag eða fimtudag 9. og 10. júní. Farseðl- '*Z> ar sækist á fimtudag. [Gullfoss fer_[héðan til Vestfjarða 15. júní. Nýkomin Matarstell, göð, fallegog ödýr. — Allar leir- og postulins-vörur með lægsta veröi. — Litið inn í verzl. Þörf, Hverfisgötu 56, — simi 1137. UHSWEETCNED STERJUZED: &S&$TENTS I "t& AV.Ol^fij ihhOLUM'0 aa DYKELAND-mjölkin hefir hlotið eiriróma lof alira. D YKELAND-mjólkiíi hefir verið rannsökuð á rannsöknastofu rikisins og hlotið pann vitnisburð, að með pví að blanda liana til hálfs með vatni fáist mjólk, sem fyllilega jafngildir venju- legri kúamjólk. DYKELAND-mjölkina má peyta eins og rjöma. DYKELAND-mjöIkin er næring- armest og bezt. — Kaupið pví að eins zzzz HYKELJLMll^siéiisiiiMlé! i heildsölia hjá I® Brynjölfiss Simar 8 - Royai Standard — sem Henry Erichsen notar — Regent Standard, Triumph og Gera eru beztu harmon- ikutegundirnar; fást að eins hjá okkur. Einkasala fyrir island. Hljöðíærahúslð. Tilbúnar kvensvuntur, rnjög sanngjarnt værð. — Tilbúin sængurver frá kr. 7,35 verið. Verzlun Gunnbórunnar & Go. Simi 491. Handsápur 25, 40, og 50 aura stykkið. Diskar 45 og 50 aura. Bollapör frá 50 aurum. Mysuostur ódýr. Kartöflur, sekkurinn 8 og 10 kr. Jóh. ðgm. Oddsson. Simi 339. Laugavegi 63. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Munið W. Schram, klæðskera, Laugavegi 17 B. Föt saumuð fljött og vel. Fataefni fyrirliggjandi. Blá che- viotföt frá 190 kr. Föt tekin til hreins- unar og viðgerðar. Hringið i sima 286, svo eru fötin sótt og send aftur. Gengið í gegnum portið hjá skóverzl- uninni á Laugavegi 17. Munið: Bezt vinna og ódýrust. Símí 286. Ódýr sykur. Ödýrar kartöflur. Ágætt kaffi. — Hannes Jónsson. Laugavegí 28. Þaksaumur og ferk. saumur, afar ódýr. Ódýrar blikkfötur. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Þægindi! Mjólk er send heim til fastra kaupenda. Rjómi og mjölk fæst allan daginn. LJtsalan i Brekkuholti. Sími 1074.^ Olíugasvélarnar frægu kosta nú 11.50. Alls konar varahlutir, ódýrir. Blikkkatlar 1.10. Aluminiumpottar frá 1.50, sex fyrir 15 kr. Diskar 45 aura. Hannes Jönsson, Laugavegi 28. Saumur ödýr. Þaksaumur 2 kr. hundraðið, en 17,50 þúsundið. — Steypuskóflur, Steypufötur. Gjafverö, Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Alþýðuflokksfólk! Athugiö, aö auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi i Alpýðublaðinu. Ritstjóri og óbyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Aiþfðupraatamiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.