Alþýðublaðið - 11.06.1926, Side 1

Alþýðublaðið - 11.06.1926, Side 1
AlbýðnblaðM Gefid út af Al|iýðu!lol(kmiai 1926. Föstudaginn 11. júní. 133. tölublað. Gdend sfmskeyti. Khöín, FB., 1Ö. júní. Fjármálabasl frönsku stjórnar- innar. Frá París er símað, að líklega leiti stjórnin stuðnings hægri- flokkanna til þess að reyna að koma lagi á fjármáiin. Verður sennilega tekinn hægri-ráðherra í stjórnina. Stjórnarmyndun i Póllandi. Frá Varsjá er símað, að Batel hafi myndað stjórn. Pilsudski er hermálaráðherra. Áhrii Frakká á Braziliustjórn- ina. Frá París er símað, að fyrir milligöngu Frakka nræti Brazilía á ráðsfundum Þjóðabandalagsins. Lanclskjorlð. Verkamenn og sjómenn, sem fara burtu úr bænurn og kosning- arrétt eiga við landskjörið í sum- ,ar, ættu að skila atkvaeði sínu í skrifstofu bæjarfógeta, áður en peir fara að heiman. Skrifstofa þæjarfógetans, er opin frá kl. 1 til 5 síðdegis á virkum clögum. Þeir, sem dvelja utan heimilis- sveitar, geta skilað atkvæði sinu hjá hreppstjóra eða sýslumanni. Listi Alþýðuflokksins. er A-list- inn. Dansk-isienska nefndin oo ihaldið. • (Tilk. frá sendiherra Dana.) Efíir því, sem „Nationaltidende“ segja, hefir þingflokkur íhalds- manna í Danmörku sa'niþýkt að símra játandi, ef dansk-íslenzka H.f. Voruhus ljðsmyndara. Lækjartorg 2. Thomsenshús. Gerið svo vel og litið á okk- ar fjölbreytta úrval af efnum og áhöldum fyrir ljösmynda- smiði. Tgjffg Réttar vörur á JVUa réttum stað. HAFNFIRÐINGAR Reiðhjól 1. fl. tegund karla og kvenna verða seld ódýr næstu daga. — Fá st. óseld. GUNNL STEFÁNSSON. Hafnarfirði. nefndin mælist til þess við flokk-k, inn að leggja til fulltrúa í nefnd- ina. Ef nefndaríundurinn í Reykja- yík samþykkir fjölgun í nefnd- inni og beinir þessum tilmælum til íhaldsmanna, hefir blaðið á- stæðu til að ætla, að Purschel, formaður þingflokksins, verði tií- nefndur. (Skyldi íhaldið hérna leggja slíkt kapp á að útiloka fulltrúa í neíndina frá Alþýðuflokknum, áð það vinni tii að bægja íhalds- flokknum danska frá þátttöku i henni ?) Sjöundu Hamborgarliljömleikar í’eir voru lengstir, og þótti eng- um að því bagi, enda voru á skránni hvað álþýðlegust lög. 1 Violinkonzert Mozarts í a-dur lélc Leue forfiðlari einleik. Er harin stakur listamaður, og er það eng- in fyrirsögn um manii úr þessari hljómsveit, énda ætláði fagnaðár- látum áldrei ‘áð linriá. br. Frægir sðngmenn Þeir Helge Nissen kgl. hirð- söngvari og Henrik Dahl hinn frægi norski söngvari koma nú með Islandi og ætla að syngja hér „Glunt- arne“, er þeir hafa sungið víðsvegar um Norðurlönd. Erica Darbo óperusöntgkona heldur hljómleika í Nýja Bió föstudaginn 11. júní kl. 7’/a e. h. Einil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 4.00 (stúk- ur) og 3 kr., í bökaverzlun ísa- foldar, bókaverzlun Sigfúsar Ey- mnndssonar og hjá frú Viðar. Verkalýðssamband Austurlands er nýlega stofnað. Sambandið hef- ir aðsetursstað á Norðfirði og er Jónas Guðmundsson, ritstjóri „Jafn- aðarmannsins", forseti þess. Austur að Ölfusárbrú fór hljómsveitin þýzka kl. 9Va í morgun, í, boði bæjarins. Veðrið. Hiti 13—4 stig. Átt víðast norð- læg, hæg. Loftvægislægð við vest- urströnd Skotlands. Svipað útlit. Sumstaðar smáskúrir í dag á Suð- ur- og Vestur-landi. Skipafréttir. „Esja“ kom í morgun úr hring- ferð norðan og austan um land. — KolaskipiQ kom í nótt til „Kola & Salts“. Það heitir „Smut“. Vigdis Guðmundsdóttir sauma- kona er flutt á Laufásveg 50. Fyrirspurn. Á hvern hátt ætlast „Mgbl.“ tií, að aðrir viti um það fyrirfram, þó að Jón Þorláksson láti „Þór“ lauma sér til Vestmannaeyja og skjótist svo i land éins og skips- rotta?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.