Alþýðublaðið - 29.06.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.06.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jón Ceraents: Já, en ég get ekki verið þektur fyrir að hlusta upp á slíka vitleýsu og þá, sem þið ætlist til að Árni segi. Jón bæjarfulltrúi: Þá getur þú bara farið á fundinn, komið með eitthvað þér til afsökunar, að þú getir ekki verið á fundinum, og farið áður en Árni fær orðið. Jón Cements: Já, en það er ó- víst, að ég sleppi út áður en Árni byrjar. Jón bæjarfulltrúi: Þú verður að smokka þér út eins fljótt og þú getur. Jón Cernents: Já, ég verð lík- legast að hætta á þetta. (Þeir, sem voru á Alþýðu- flokksfundinum, vita um fram- haldið.) Durgur. Samur er Magnús! Þess hefir áður verið getið hér í blaðinu, að enginn togari myndi fara á síldveiðar og Páli Ólafs- ’son framkvæmdarstjóri borinn fyrir. En nú hefir Magnús Blön- dah! látið þau boð út ganga á skip sitt, Gulltopp, að hann ætli að gera það út á síld, ef skip- verjar vilji ganga að þeim kjör- um, sem hann setur. Nú er svo ákveðið ’í samningi við Félag ísl. botnvörpuskipaeig- enda, að sérstakur sámningur skuii gerður um síldveiðakaupið. Með öðrum orðum er samningi bundið, að samið skuli. Það er því skýrt brot á þeim samningi, ef Blöndah! tekst að ráða út á skip sitt án samnings, og næsta óíík- legt, að félagar háns vilji leyfa honum það. Annars er það merki- legt um þann mann, hve honum er gjarnt að stuðla til illdeilna og ósýnt um að vera eins og aðrir menn nokkurn veginn áreiðanleg- ur að halda gerða samninga. Ann- ars skal engu um það spáð, hvort Blöndahi tekst að koma þessu áformi sínu í framkvæmd, en hljóðalaust veröur það ekki. S. Á. Ó. Veðrið. Hiti 15—10 stig. Átt víðast aust- læg, hæg. Otlit: Framhaldandi hæg- viðri, skúrir sums staðar. Þoka víða við Norður- og Austur-land og i nótt sums síaðar við Suðurland. Islenzks aiímumennlrnlr i Danmðrku. Svendborg, FB., 28. júní. Áhugi manna fyrir íslenzku glímunni eykst stöðugt í Dan- mörku. Þúsundir manna safnast saman á hverjum þeim degi, er glímusýning fer fram. Glímu- mennirnir eru hyltir fyrir stöðugt ágætari sýningar. Flokkurinn hef- ir farið í margar eftirminnilegar skemtifarir, t. d. við Jótlandshaf, til Dybböl o. s. frv. “Mest verður um hátíðabrag á lokasýningunni i Ollerup, áður en iagt verður af stað heim með Gullfossi. Bystunder. Fyrir iivaö á að felósa íhalffl listann? Á að kjósa hann í þakklætis- skyni fyrir að berjast fyrir ríkis- Iögreglu? Á að kjósa hann fyrir það að íþyngja fátækum almenningi með gífurlegum tollaáiögum? Á að kjósa hann fyrir það að vilja gefa efnuðusth mönnunum eftir skatta, sem greiðast eiga eftir tekjum þeirra? Á að kjósa íhaldslistann fyrir það, að íhaldið stendur á móti réttlátum breytingum á hinum ó- mannúðl'egu fátækralögum ? Á að kjósa íhaldslistann fyrir það, að efsti maðurinn hefir ver- ið á móti togaravökulögunum? Á að kjósa hann fyrir það, að hann hefir verið á móti slysa*- tryggingarlögunum ? Þeir, sem eru sammála íhalds- Siðinu í þessum málum, — þeir kjósa íhaldslistann, en hinir, sem móti því eru, kjósa Alþýðuflokks- listann, kjósa A-listann. Iisstl.esad fíðmeM. Akureyri, FB., 28. júní. Kvennaverkfallið á Akureyri. . Fiskverkunarkonur hafa gert verkíall. Krafa þeirra er 65 aur- ar fyrir þvott á hverjum 100 pundum fiskjar til miðs júlí og 80 aurar úr því til hausts. At- gg |EIMSKIPAFJELAG | mm ÍSLANDS ■ril E.s. „Lagar£ossu fer héðan á morgun, 30. júní, síð- degis, til Hull, Hamborgar og Leith. — Farseðlar sækist i dag. vinnurekendur vilja borga 50 aura nú og 60 aura síðar. Stundakaup- krafa kvenna er 65 aurar og 80 aurar frá 15. júlí. Atvinnurekend- ur viija borga 60 og 70 aura síðar. Ágætur afli á útmiðum fjarðarins og Siglu- firði, er beita fæst, en á henni er tregða. Um dagÍBais og veglsua. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækj- argötu 6 B, sími 614. Heilsufarsfréttir. (Eftir símtali við landlækninn í morgun). Taksóttin er heldur að réna hér í bænum, en breiðist út í Hafnarfirði og hefir einnig orðið vart í Mosfellssveit og Kjós. Eng- inn hefir dáið úr henni, og ekki er hún komin í aðra landsfjórðunga. Annars er yfirleitt gott heilsufar um alt land. Sjómenn margir eru atvinnulausir sakir þess, að togararnir eru bundnir. Þeir gætu mjög flýtt fyrir því, að peir fengju atvinnu bráðlega aftur, með því að nota nú tómstundirnar til að sækja stjórnmálasjóinn rösk- lega og afla A-listanum atkvæða, því að atvinnurekendastéttin myndi áreiðanlega verða svo hrædd um að missa þjóðfélagsyfirráð sín, éf A-listinn fengi háa atkvæðatölu, að hún þyrði ekki annað en láta togar- ana ganga til veiða að staðaldri framvegis. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar úti á Austurvelli í kvöld kl. 8 V* Heinrich Erkes, bókavörður í Köln, hinn kunni Islandsvinur @g fræðimaður, kom hingað til lands með Lagarfossi'síð- ast. Hélt hann fyrirlestur í Ger- maníu á laugardagskvöldið. Héðan fer hann til Norðurlandsins. Erkes er jafnaðarmaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.