Alþýðublaðið - 19.02.1920, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1920, Síða 1
af Alþýðuflokknum. 1920 fjöig&n jtingmanna Reykjavikur. Heykvíkingum sýnd ósvífni! Prumvarpi stjórnarinnar um ^Jölgun þingmanna Reykjavíkur uPp í sex, var, svo sem frá hefir verið skýrt hér í blaðinu, vísaS stjórnarskrárnefndarinnar, en í ^enni sitja (i n. d.) þessir menn: Stefánsson, Yigur (formaSur), í’órarinn Jónsson, Hjaltab. (ritari), Sveinn Björnsson torleifur Jónsson, Hólum, Stefán Stefánsson, Fagraskógi, tón SigurSsson, ReynistaS og í'étur Ottesen. Nefndin hefir nú lokið störfum sinum og samið nefndarálit, og 'kemur þar í ijós að sex nefndar- thanna, þ. e. þeir sem eru utan landi, œtla að sýna Reykvik- lngum þá ósvifni að láta þá að- €ií>s fá tvo þingmenn í viðbót, Þó þeir eigi skýlansan rétt á þvi od fá i viðbót fjóra. í>að eru rangindi gagnvart Reyk- ^íkingum sem framin hafa verið ’töeð því að þeir skuli ekki fyrir •öngu hafa fengið íleiri þingmenn, það eru margföld rangindi, að ,8otla að láta þá nú aðeins fá tvo, kegar þeir eiga heimtingu á að fjóra — það eru jafn mikil rangindi eins og að gjalda þeim aðeins tvo peninga, sem að réttu a fjóra. Neð því að láta Reykvíkinga fá viðbótar aðeins helming þeirra ^’ógmanna, sem þeir eiga heimting a> er bcinlinis verið að afnema al,neima og jafna kosningarrétt- inn hér í Regkjavík, og verið að ^ögleiða að þeir, sem hér búa, eigi að hafa minni pólitízk réttindi en ',eir, sem annarstaðar búa á land- lllu. Meðan málinu ekki var hreyft, Vai. það þó ekki beinlinis lögleitt, oins og þessir þingbændur nú viija &era. þaö er víst um það, að ^eykjavík mun vaxa svo ört, að Fimtudaginn 19. febrúar þó hún fengi nú 4 þingmenn í viðbót, sem hún á heimting á, mundi samt ekki líða á löngu áður en þeir væru orönir of fáir, svo að réttu lagi ætti Reykjavík nú þegar að fá 7 þingmenn. Sem stendur er bannað að halda pólitizka fundi, en jafn skjólt og það bann verður upp- hafið, verður haldinn almennur borgarafundur um málið. Frá Bandaríkjamönnum. Khöfn 16. febr. Frá London er símað, að frekar beri að skoða sem að Wilson for- seti hafi vikið Lansing frá, en að hann hafi sjálfur sagt af sér. Ber Wilson Lansing á brýn, að hann hafi brotið stjórnsrskrána. Khöfn 16. febr. Frá London er símað, að Wil- son hafi sent Bandamönnum orð- sendingu um að hann skifti sér ekkert af friðarráðstefnunni, ef Frakkar og Englendingar fallist á tillögu Lloyd George í Adriahafs- málinu (Fiume-málinu). Miilerand utanríkisráðherra Frakka hefir svar- að Wilson um hæl, og neitað al- gerlega að ganga að kröfum hans. í amerískum blöðum er mikið um það rétt, hvort Wilson sé með sjálfum sér. Mikil samúð er með Lansing. framsats-máiið. Khöfn 17. fobr. Frá London er símað, að satt muni vera, að Bandamenn hafi 38. tölubl. gefin eftir- á kröfunum um fram- salið, og að orsökina til þess muni vera að finna í áhrifum þeim, sem hin enska Berlínarnefnd hafi haft á Lloyd George. Typkii* fá að halda Konstantinopel. Khöfn 16. febr. Ráðherrastefna Bandamanna í London hefir samþykt að Tyrkir skuli hafa Konstantinopel áfram, en að sundin, Dardanella- og Bos- porus (Hellusund og Sæviðarsund) skuli vera undir eftirliti Banda- manna. Inflúenzan. Reynslan erlendis. Engin ástæða er til þess a& telja hér upp þær varúðarreglur, sem settar hafa verið hér, til varnar inflúenzunni. Mönnum munu þær nú orðið kunnar. Yafalaust hefir það verið rétt gert, að Joka hér samkomuhúsum, skólum og öðrum stöðum, þar sem menn að óþörfu, eða svo að segja, koma saman í stórhópum. Reynslan er- lendis hefir sýnt, að þessar ráð- stafanir hafa tiltölul litla þýðingu um útbreiðslu veikinnar; hún breiðist ekki alveg eins ótt út, en þar með búið. Reynslan hér sýnir, að veikinni má verjast, en þó því aðeins, að gætt sé allrar varúðar, og er til dæmis sú regla mjög mikilsverð, að umgangast sem minst aðra menn, fara ekki neinar óþarfaferðir í búðir eða þangað, sem menn hópast saman á götum úti og tala ekki beint framan i menn, heldur lil hliðar við þá. Til dæmis um þaö, hve auðveit

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.