Alþýðublaðið - 08.07.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.07.1926, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐiÐ 3 eru heimskuleg og ósvífin ósann- indi. Er þessi samsetningur Kr. A. gott dæmi þess, hvers konar Gróu-sögur íhaldsritstjórarnir eru látnir flytja um pólitiska andstæð- inga. Og hvað aðdróttanir þessar snertir í okkar garð, þá lýsuin við hér með yf-ir, svo að við not- um rithátt þann, sem „Varðar“- ritstjóranum er tamastur, að Kristján Albertsson er opin'ber lygari og rógberi ad pessutn um- mœlum. Hédinn Valdimersson. Steján Jöh. Stefánsson. Álít og tillðgur björgunarmálanefndar Fiski- • félagsins. ----- (Ni.) Um miðunarstöð leggur nefndin til: , „Aö rannsökud verdi sem allra fyrst skilyrdi jyrir pví, hvort'mid- unarsttíd muni koma ad fullum notum á Vestfjördum, og ef svo reynist, pá vœntir nefndin pess, ad alpingi veiti nœgilegt fé til ad byggja slíka stöp og láta starf- rqjþja hana,“ l'Jr forsendunum: „Tæki til þess gerð að gefa skipum miðanir í sambandi við loftskeytastöðvar eru kailaðar miöunarstöðvar. i dimmviðrum, þokum og byljum er það mjög þýðingarmikið fyrir skip að geta fengið miðanir frá tiltekinni stöð eða stöðvum til þess að geta sem nákvæmlegast vitað, á hvaða stað skipið er statt. Óreglulegir, óþektir straumar færa skipin tíðum út af réttri leið, og getur miðunarstöð komið til hjálp- ar, þegar veðri er svo háttað, uð hvorki sér himintungl né jarð- iæga hluti til þess að leiðrétta leiðarreikninginn eftir. Eins. og veðráttufari er háttað hér á landi, væri mikil nauðsyn á því, að ein eða fleiri miðunar- stöðvar væru settar hér upp. Sér- staklega er það aðkallandi að setja eina slíka stöð á Vestfjörð- um, aðallega vegna togaraflotans, sem oft þarf að leita þar hafnar undan óveðrum og í blindbyljum um vetrarmánuðina. Hefir það eigi ósjaldan borið við, að togara- skipstjóri hefir orðið að íeggja skipi sínu frá iandi og láta hafið gæta sín, þegar hann hefir ætiað að leita hafnar undan óveðrum, heldur en aÖ eiga það á hættu, hversu það tækist að ná heilu í höfn, gerandi ráð fyrir því af sjálfsagðri varfærni, að, leiðár- reikningur sé ekki svp réttur, að einhlítt sé að sigla eftir honum, þar sem hvorki hefir sést til iands eða Jofts í marga daga til þess að rétta hann eftir, en blindhríð er á og ekki sér út fyrir borðstokk skipsins. Þá getur það verið hættulegt að leita landsins, því verið getur, að þess verði ekki vart fyrr en á því stendur, og geta' þær afleiðingar orðið verri en halda sig í hafinu. En -hafi skipið getað náð miðun frá stöð í landi, er öðru máli að gegna. F>á má rétta leiðarreikninginn og sigla eftir honum, ef önnur áhöld skipsins eru í lagi.“ l nidurlagsordimum segist nefndin eigi hafa fundið aðra leið heppilegri til að stándast kostn- aðinn af framkvæmd bjargráða- tillagna sinna en þá, að ríkis- sjóður leggi féð fram að öllu leyti, „enda eigi ósanngjarnt, að nokkuð af þeim tekjum, er ríkis- sjóður fær fyrir útfluttar sjávar- afurðir, gangi tii þess að tryggja sem bezt atvinnu og líf þeirra manna, er vinna að því að ná. afl- anum, á JaAd. . . . Erum vér þess fullvissir, að ef þær komast í framkvæmd, muni fljótt, þó óbein- linis sé, borgast sá kostnaður, er til þeirra er greiddur“ (þ. e; fram- kvæmdanna).“ Nefndin minnist einnig á eftir- lit með strandskýlunum austur á Söndum og „að eigi myndi van- þörf á, að byggðir.yrðu nokkrir slíkir kofar í viðbót, þar sem mestar líkur eru til; að. menn lendi í strandhrakningum.“ Sömu leiðis getur hún þess, að ekki væri úr vegi „að“bæta við nokkrum sæluhúsum og laga þau, sem fyrir eru, og gera þau visflegri, ög áð sjálfsögðu ætti að vera símasam- band við öll sæluhús, sem til eru i landinu.“ Einar skálaglam: Húsið við Norðurá. þess vegna spurði ég kinverskan ,bartender‘, hvað væri orðið af honum." „Og svo?“ „Hann sór og sárt við lagði, að enginn hefði komið.“ „Mistuð þérvalveg. af manninum?" „Já!“ „Ef þér verðið ekki búinn að finna mann- (hn aftur á morgun, Lee! getum við ekki brúkað yður hér lengur. ,You know‘?“ sagði Goodmann Johnson. ,„WeH‘,“ anzaði L'ee og ætlaði að fara. „,Wait a bit!‘ Hefir ekki lcomið neitt til mín, meöan ég var á burtu?“ „Ekki nema þetta bréf, ,sir‘!“ svaraði Lee og rétti fram bréfið. Goodmann Johnson settist við skrifborðið, braut bréfið upp og las það með athygli, en lét síðan höndjna, sem hélt á því, síga og horfði hugsi fram undan sér. „Guðrún Jónsdóttir", stóð undir bréfinu. Ótal gamlar endurniinningar vöknuðu hjá Goodmann Johnson við að sjá það. Löngu gleymdir aíburðir, löngu gleymd tilvera, löngu gleymt nafn rels við það upp úr kafi minhisleysisins. Hugur hans hvarf aftur í þá tíma, þegar hann var Guðmundur Jóns- son og var vinnumaður í Halastaðakoti hjá Jóni gamla föður sínum, illa þjakaður undir fargi karlsins. Og hann hugsaði til þess, þegar hann reif sig upp úr ánauðinni og vann sig yfir Atlantshafið. Hann mundi eftir fyrstu dögunum í Winnipég, þegar hann mállaus og allslaus leitaði sér vinnu, hvernig hann fékk hana, og hvernig hann loks komst í lögreglulið borgarinnar vegna þess, hvað hann var þreklega og vel vaxinn, — hvernig honum tókst að koma upp nokkrum smærri glæpum og var svó trúað fyrir meiru, unz haiín var orðinn þektasti leynilögreglumaður borgarinnar. Svo jókst frægð hans og barst út fyrir borgina, fylkið og loks til Bandaríkj-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.