Alþýðublaðið - 20.02.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1920, Blaðsíða 1
Greíið út aí Alþýðuílokknum. 1920 Föstudaginn 20. febrúar 39. tölubl. Khöfn 18. febr. Bandamenn lýsa f ávarpi til ^oiiendinga undrun sinni yfir að 1 ^amsalsneitun þeírra hafi ekki verið tillögur viðvíkjandi varð- veizlu keisarans eða óánægju lýst a giaspum hans. Fara þess á leit, Hollendingar yfirvegi tnálið af n^jv og benda sérstaklega á hætt- Unai sem stafað geti af nærveru keisarans við þýzku landamærin, Hollendingar geti ekki gefið nasgtlega trygging fyrir öryggi Evrópu, ^'orseta.emlMBttid í ^«ttdai»íkjunum autt? Khöfn 18. febr. Símskeyti frá Loudon hermir, a* Wilson sé álitinn andlegur aOmingi. Búist er við, að þingið 'ýsi þvf( 8g framferði forset- aQs sé í algerðu ósamræmi við stjórnarskrána og að forsetaem- Hsettið sé autt forseti frakka. Khöfn 18. febr. Frá París er símað, að Deschan- c' hafi í dag tekið við forseta- stöðunni og sé séztur að í Elysee {forsetahöllinni). MiIIerand segir til ^álamynda af sér á morgun. »#brotameimirmr“. Khöfn 18 febr. ''rá Berlín er símað, að vinstri hiöðin séu yfirleitt ánægð með, Itvcrnig framsalsmálinu sé komið, en hægri blöðm ráðast á stjórn- ina og heimta, að einnig þessum breyttu kröfum Bandamanna sé vísað á bug. „Pað kemur esgum Yið". Þa8 er gömul og góð venja í lýöfrjálsum löndum, þar sem al- mennur kosningaréttur er undir- staða landsstjórnar, að haft só ná- kvæmt eftirlit með aðgerðum hennar. Dagblöðin hafa þetta hlut- verk öðrum fremur, en því næst stjórnmálamennirnir. Er það ekki að ófyrirsynju, því að ráðsmenska stjórnarinnar fyrir þjóðina getur verið afdrifarík, og það eru pen- ingar borgaranna, sem stjórnin ver. Hér höfum við á stríðsárun- um heyrt misjafna dóma um að- gerðir stjórnarinnar í verzlunar- málunum, sérstaklega um stjórn landsverzlunarinnar. Hafa menn mjðg skifst í flokka um hana. Það er eðlilegt. Það er mál, sem öll- um kemur við. Harðastar árásir á landsverzlunina hafa gert kaup- menn og þeirra fylgifiskar, Jakob Möller i Vísi og Einar Arnórsson í Morgunblaöinu. Hefir kaupmanna- liðið svona mikinn áhuga fyrir því, að þessi atvinnuvegur, verzl- unin, sé rekinn sem bezt, eða er þab eingöngu vegna þess, að þeim sjálfum hefir verið bægt frá verzl- uninni með matvörurnar og land- ið haft hana á hendi? Hvenær finna kaupmannablöðin að atvinnu- rekstri einstaklinga, þó hann fari í handaskolum ? Lítúm nú á verzlunina á öðr- um sviðum. Þar era kaupmenn- irnir og útgerðarmennirnir í al- gleymingi. Það ætti engin hætta að vera á, að þeir sprenghæfu „ein- staklingar" gerðu skissur. Hvern- ig stendur þá á því, að einn höfuðmaður þeirra greiðir ekkert útsvar árið 1919? Hann kvað hafa gefið upp, að hann hafi stórtapaS það ár, svo að ekkert væri að skatta, nema tapið. En hamingjan góba, hyar er allur kaupmanna*- dugnaðurinn? Á bæjarsjóður og landssjóður ab gjalda þess, að einn stærsti atvinnurekandi landsins hafi ekki getaÖ rekið atvinnuveg- sinn með hagnaði, svo að almenn- ar þarfir fái sinn sjálfsagða hlut í þeim atvinnurekstri þab ár? „Það kemur engum við“, segir Vísir og Morgunblaðið, úr því að það er „einstaklingur", sem stjórnar þeim atvinnurekstri. Hvernig er um kjötverzlunina? Sláturfélag Suðurlands hefir látið sér sæma, að viðhafa verzlunar- aðferðir Beinstaklinganna“. Þarf ekki að minna bæjarmenn á, hvernig þaÖ félag píndi Reykvík- inga til að greiða á 5. hundrað krónur fyrir kjöttunnun.a í haust sem leið. Vegna þess hve hóflaus- ar kröfur félagsins voru til er- lendra kaupenda, hefir það enn ekki getað selt nema lítinn hluta kjötsins, og verðið er sílækkandi. Nú getur það ekki fengið meira en hálft 3. hundrað krónur fyrir tunnuna ytra. Árangurinn af þe3s- ari stjórn kjötverzlunarinnar er tap fyrir landið í heild sinni, svo að skiftir miljónum. Um þetta þegja Vísir og Mgbl. að mestu. Því að þó að þeim sé ekki vel við félagið, sem er samvinnufélag bænda, þá álíta þau háskalegt að skifta sér af verzlun annara en hins opinbera. Það kemur eng- nm viö. En það sem Vísi og Mgbl. fell- ur verst við Slátúrfél. Suðurlands, er þó einmitt eina bótin í þessu máli. Sláturfélagið er samvinmr- félag, en ekki einstaklingarekstur, og þess vegna gæti bændastéttin komið lagi á stjórn félagsins, svo> ■að hætt verði að fara éftir fýrir- mynd kaupmanna, að bralla með kjötið, en kjöt'salán verði rekin með hagsmuni állrar> þjóðarinnár fyrir augum. En verði bændastétt- in óíáanleg til að laga' kjðtVerzl*-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.