Alþýðublaðið - 20.02.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.02.1920, Blaðsíða 4
4 A.LÞÝÐUBLAÐIÐ I. O. G. T. Sökum ÍDÍlúenzub.ættuniiar verður Utlld»emÍsþÍllgÍHU, sem halda átti 22. þ. m. í Hafnarfirði, frestaO. Reykjavík 19. febr. 1920. Signrbjðrn Á. Gíslason, (ruðgeir Jónsson, u. æ. t. u. r. ingsm. Sig. Stefánsson. Auk frum- mælanda talaði forsætisráðherra, sem gat þess, að biskup hefði vakið eftirtekt stjórnarinnar á þessu. Þingsáiyktunartillagan samþ. í e. hl. 4. mál var frumvarp til laga um löggiidingu verzluaarstaðar í Valþjófsdal í Mosvallahrepp í V.- ísafjarðarsýslu. Flutningsm. Ói. Proppé. Samþ. að vísa málinu til 2. umræðu. 5. mál. Frumvaip til laga um breytingu á íögum nr. 45, 16. nóv. 1907 um skipun prestakalla. Flutningsm. Bjarni Jónsson. Málið er þannig tilkomið, að sóknarmenn í Hjarðarhoitssókn vestra eru óá- nsegðir með það, að sókn þeirra Jeggist undir aðra sókn. Samþ. að vísa málisu til 2. um- ræðu og allsherjarnefndar. 6. mál var frumvarp tii laga um breytingar á lögum nr. 34, ió. nóv. 1907 um skipun læknis- héraða o. fl. Efni frumvarpsins er það, að Hróarstuaguhéraði eystra skuli skift í 2 læknishéruð. Flutn- ingsm. Björn Hallsson og Þorst. M. Jónsson, sem báðir töluðu fyrir frumvarpinu. Talaði einkum hinn síðarnefndi af svo mikilli mælsku, að stytta Magnúsar Stephensens viknaði. Auk framsm. töluðu Stef. Stef., Magn. Pétursson, atvinnu- málaráðherra, Pétur Jónsson og Eiríkur Einarssoa. Samþ. að vísa máliau til 2. umr. Og allsherjarnefndar. H. Xoli konungnr. Eftír Upton Sinclair. Önnur bók: Prœlar Kola konungs. (Frh.). En nú gat þetta kannske hjálp- að upp á sakirnar. Á þessu gat Mary fengið áhuga, hér gat hún gefid tiifinningum sfnum iausan tauminn. Auðvitað gat kona ekki tekið þátt f sendinefnd kolaverka- manna, en hún gat verið góður ráðgjafi, og hvassyrði hennar gátu rekið aðra f hópinn og haldið þeim þar. Vegna þess, hve Hallur var sokkinn niður í þetta áform, hugsaði hann eins og körlum er títt ekki um persónurnar — og gekk á þann hátt í nýja snörul Houum kom það ekki i hug, að áhugi Maryar var því skilyrði bundið, að hún óskaði að sjá dá- lítið meira til hans; og þvf síður hugkvæmdist honum, að hann var sjalfur feginn að fá þannig átyllu til að hitta Mary aftur. Hann dróg að eins upp af henni mynd i nýju hlutverki, sem var þýðingarmeira, en það, að þvo gólf, búa til mat, og gæta barna. ímyndun hans tók á rás, hann hafði henui að færa, bæði von og takmark og starfsvið fyrir orku hennar. Voru það ekki ein- mitt konur, sem stóðu fyrir öllurn stórum byltingahræringum? Hann fór heim til hennar og hitti hana utan dyra. „Það var þó svei mér gaman að sjá þig, Joe Smith", sagði hún. „Sama get eg sagt við þig, Mary Burke", sagði Hallur. Hann sá, að hún var í góöu skapi. Hún skyldi verða góði En hún var dálítið fölari en seínast þegar hann sá hana. Gat það verið, að hinn frægi írski yfirlitur gæti horfið? Honum fanst hún líka grenri í bláa bómullarkjóinum. Hallur braut strax upp á efn- inu. „Eg hefi í dag séð þig í sýn, Mary". »Mig! Hvers konar sýn var ] það?“ Hann hió. „Eg sá andlit þitt Ijóma af eldmóði og hárið Iýsa á höfði þér eins og gullkórónu. Þú sast á fannhvítum fáki, klædd ; hvítum kjóli, mjúk og Ijómandi eins og Jeanne d’Arc eða for- gengill kosningaskrúðgöngu — þú reiðst í broddi herfylkingar— hljómarnir kveða enn þá við í eyrum mér, Mary“. „Æ, hættu — hvað á þetta að þýða?“ „Komdu, við skulum fara ínn, þá skal eg segja þér það", sagði hann. Þau fóru inn f eyðilega, litla eldhúsið og settust á trcstól- sér, eins og krakki, sem biður eftir að heyra æfintýr. „Svona, Joe, segðu mér frá nýja kjólnum, sem þú hefir fært mig f. Ertu orðinn leiður á gamla, bláa bómulíarkjólnmn ?“ Hann endurgalt bros heiinar. „Það er kjóll, sem þú átt sjálf að vefa þér, Mary, úr ífngerðustu þráðunum í eðli þinu — úr hug- rekki þínu, góðvild og sjálfsfórnar- anda þínum". „Eg vissi að það var æfintýri! En hvað áttu eiginlega við méð þvf?“ Hann íeit í kring um sig. „Er hér nokkur annar?“ „Nei engínn". Ef einhver hefir efast. Ef einhver hefir efast um, að árásir Vísis á Jón Magnússon forsæíisráðherra væru af persónu- legu hatri sprottnar, þá ætti sá að lesa vmídlega grein í Vísi í gær um myndun nýrrar stjórnar. Getur það verið giftusamíegt að siíga fyrstu sporiii inn í þing- salinn, með siíkum svívirðingar- árásum. Og þetta leyfir sér sá maður, er gabbaði síðasta þing með máls- höfðunarbesðnt sinni á hendur Jóni Magnússyni. XX. :■ Vfða blæðir. Lands um svæði lítið græðist næði, — víða blæðir ennþá æð eftir hræðiélin skæð. J. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ' Ölafar Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.