Alþýðublaðið - 13.07.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.07.1926, Blaðsíða 1
Alpýðúblaðlð Gefið út af iUþýðuflokkaum 1926. Þriðjudaginn 13. júlí. 160. tölublað. í. s. í. t. s. í. Norðmenn- Iiattspjrrmkappleikar úasmsL verður háður i kvðld, 13. þ. m., kl. 9 síðd. é ffivóttavellinuin milli Sportklubben Djerv og úrvalsliis knattspyrnufélaganna fi Reykjavfik. Aðgðngumiðar kosta, pallstœði kr. 1,50, almenn stæði kr. 1,00, fyrir bðrn kr. 0,25. Fyrsti knattspyrnukappleikiar tslendlnga vlð Norðmenn. Hvernig fer hann? Méttðkunefndin. ■ Kvenn averkf allið á Akureyri. (Eftir símtali í dag.) Kvennaverkfallinu á Akureyri er nú lokið. Hjá Einari Gunnarssyni kaupm. hófst vinna í gær, eftir að mjög hafði verið gengið eftir stúlkum að fá þær til vinnu. Áður hafði ekki verið unnið jjar meira en frá hefir verið skýrt hér í blaðinu. í gær hófst fyrst vinna hjá Sameinuðu verzlununum. Kaupið hækkar alls staðar á fimtudaginn kemur, hjá sildarútgerðarmönnum upp í 70 aurá í dagvinnu. Á meðan á verkfallinu stóð, réðu sig margar stúlkur í burtu til heyvinnu og annars. Hafa at- vinnurekendur tapað mjög á jwer- úð sinni, mist af einmuna þurki í hálfan mánuð, og er peim pví mjög lagt út til skammar, að peir höfnuðu viðtali við nefnd frá verkakonum. Eins og áður hefir verið sagt, var verkfallið ekki undir stjórn verklýðsfélaganna. Lœknarnir Úlai'ur Þorsteinsson og Gunnlaug- ur Einarsson komu heim aftur með „Islandi". Erlend sfimskeyti. Khöfn, FB., 12. júlí. Fjárhagsmálið franska. Frá París er símað, að stjórnin hafi að eins 22 atkvæða meiri bluta í þinginu. Verður eigi séð fyrir, hvort hún hafi nægilegt fylgi í þinginu til pess að lcoma áformum sínum i fjárhagsmálun- um í framkvæmd, en til þeirra kasta kemur nú næstu daga, er hún ber fram ákveðnar tillögur um aukið vald stjórnarinnar tii jæss að taka ákvarðanir í fjár- hagsmálunum, án íhlutunar þings- ins. Gagnbyltingin í Portúgal. Frá Lissabon er símað, að Costa sé fangi í Belenehöllinni. Herinn styður Carmona, sem var áður ráðherra Costa, en var nýlega af- settur. Samgönguteppur vegna vatna- vaxta i Þýzkalandi. Frá Berlín er símað, að miklar samgönguteppur séu um Mið- Þýzkaland vegna vatnavaxta. — Járnbrautarbrú í Lichtenfield Main hafði hirnnið rétt eftir að farþega- lest hafði verið ekið yfir hana. „CfoDafoss"* ferh éðan á morgun kl. 10 síðdegis vestur og norður um land til útlanda. ,,6ullfoss“ fer til Vestfjarða 18. júlí og til útlanda 26. júlí. Samningur um Marokkó. Frá París er símað, aó Frakk- land og Spánn hafi gert samning sín á milli urn Marokkó, og var samningur þessi undirskrifaður í Dover. Sprenging af eldingu. Frá New-York-borg er símað, að eldingu hafi lostið niður í her- gagnabúr í ríkinu New Jersey í Ameríku. Hergagnabúr þetta er við Denmarkvatnið. Þegaf elding- unni laust niður, varð sprenging mikil, og særðust fimmtíu menn, en tuttugu biðu bana. Tvö hundr- uð hús í nágrenninu lögðust í nyði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.