Alþýðublaðið - 22.07.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.07.1926, Blaðsíða 4
4 -ny wW ALÞÝÐUBLAÐIÐ Pðll Isólfsson Annar Orgel~konsert í frikirkjunni í kvöld kl. 9. Einsttnguri Óskar Norðmann. Aðgöngumiðar á 2 kr. fást í Bókaverzl. ísafoldar, Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæra- verzlun Katrínar Viðar. AlþýOuflokksfólk! Athugið, aö auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvl í Alpýðubiaðinu. Skúrir sums staðar á Suðaustur- landi. I nótt verður úrkoma nyrðra, en purt sunnantands. Vínsmyglunarmálið nyrðra. I „Verkamanninum“ er pess get- ið í fréttum af vínsmyglunarmál- inu nyrðra, sem límfréttir hermdu af fyrir nokkru, að áður en Jón Guðmundsson sá, sem kendur er við „Veiðibjölluna", var settur í gæzluvaröhald á Akureyri, hafði hann meðal annars haldið pví fram, að ekki mætti setja sig inn vegna pess, að heilsa sin pyldi pað ekki, og hefði hann læknisvottorð par um. ¥>að vottorð fanst pó ekki, og var pá farið með hann til Steingríms iæknis Matthíassonar til skoðunar, en læknirinn fann „ekkert athuga- vert við að veita honum húsaskjól". Dýrt simtal. Eitthvert dýrasta sírntal, er nokkru sinni hafa farið sögur af, átti sér nýlega stað í Bandaríkj- unum. Það kostaði 190 dollara eða nærri 870 kr., en eigi að síður telja hlutaðeigendur pað hafa borgað sig. Það var „tinkóngurinn" Leeds, sem frá New York hringdi upp konusína, Xeniu prinzessu frá Grikkiandi, sem var stödd i San Francisco. Þau voru komin að pví að skilja, og pví leit- aði tinkóngurinn simtalsins. Það tók langan tíma að fá konuna til að anza í símann, og pví varð sain- talið svóna dýrt, en hjónin sættust iíka fyrir bragðið og héldu sátta- giidi á eftir í Chicago og héldu síðan af stað paðan í brúðkaupsför. Útboð. Þeir, er vilja gera tilboð í sjávarsand til Lands- spítalans, sendi tilboð á teiknistofu húsameistara ríkis- ins fyrir kl. IV2 e. h. pann 23. n. k. Reykjavík, 21. júlí 1926. Einar Erlendsson. St. Æskan nr. 1. Skemtifðr fer stúkan næst komandi sunnudag. Farið verður austur á Kambabrún. Áð á Hólnum og í Hveradölunum. — Farseðlar á kr. 2,50 fyrir unglinga og kr. 4,50 fyrir fullorðna fást á gullsmíðavinnustofunni á Laugavegi 4 (næstu dyr við Thiele) Gæzlum. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Lagarfoss44 fer héðan á laugardag 24. júlí (síðdegis) til Hull og Leith og kemur hingað aftur 11. ágúst. „Gullfoss44 fer héðan á mánudag 26. júií (síðdegis) tii Leith og Kaupmannahafnar. 1. fi. saumastofa fyrir kven- og karl-menn. Hreinsa og pressa föt. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. P. Ammendrup, Laugavegi 19. Simar 1805 og 821 heima. Bollapör, diskar, mjólkurkönnur og vatnsglös, matar-, kaffi- og pvottastell, er bezt og óbýrust í verzluninni „ÞÖRF“, Hverfisgötu 56 Simi 1137. Niðursoðnir ávextir bestir og ódýrastir i Kaupfélaginu. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Verzlið vlð Vikar! Þaö verður notadrýgst. Hvers er yður vant? Ljósakrónur og lampa af öllu tagi, Willard raf- geyma (beztu fáanlega í bila), Osram perur, Vartappa af öllu tagi, Lækningaáhöld, Hitunar-áhöld, ofna og plötur, Mótora, smáa og stóra. Alls konar viðgerðir á rafmagnsáhöldum og fl., sem að pessu lýtur, getið pér fengið bezt hjá Eiriki Hjartarsyni, Laugavegi 20 B. — Gengið upp með Klapparstígnum. Mjólk og rjómi fæst i Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarö mælir með sér sjálft. Agætt saltkjöt af sauöum og veturgömlu fé úr Daiasýslu, '/a kg. að eins á 60 aura, ódýrara i hellum tunnum. Kaupfélagið, simar 1026 og 1298. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Simi 1164. Ritstjóri og ábyrgðarmsður Hallbjörn Halldórsson. jUþýðapHisiMBtðjMi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.