Alþýðublaðið - 07.08.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.08.1926, Blaðsíða 6
6 ALIÝÐUóLhÐiÐ Steindór Ferðir á morgun, sunnudag. Austur í Þrastaskóg. Til Vifilsstaða, Til Hafnarfjarðar, TII Þingvalla. Steindór hefir tryggar ferðir austur yfir Hellisheiði alla daga. Einnig til Þingvalla. Þeir, sem fá sér leigða bifreið í skemti- ferðir, taka Buick-bifreið fram yfir allar aðrar bifreiðar. Og pó sérstakiega. Buick Frá Steindóri. Herluf Clausen, Sími 39. Ferðatðsknr allar stærðir, mjög ' dýrar verzl. „Alfa“ Bankastræti 14. Simi 1715. Simi 1715. Hanim Granfeft. Konsert s Frikirkjunnt mánudaginu 9. ágúst kl. 9. — Páll ísólfsson aðstaðar. Aðgöngumiðar (á 2 kr.) og söngskrár fást í Hljóðfærahúsinu, hjá frú K. Viðar og í bókaverzlun ísafolöar og Sigfúsar Eymundssonar. Biiji ð kaipmann jíar iim Gold Inst B.S.R. Ferðir á inorgun, sunnudag: Austur í Þrastaskóg. Kl. 8 f. h. Til baka jraðan kl. 8 e. h. Til Vífilsstaða. Kl. 11 Vá og 2lk. Til Hafn- arfjarðar á hverjum klukku- tíma, allan daginn. Til Þingvalla allan daginn. B.S.R. hefir tryggustu ferðirnar austur yffr Hellisheiði alla daga, til Þingvalla alla daga. Þeir, sem fá sér leigðan bíl í skemtiferðir, taka »Fíat«- bíla frarn yfir alla aðra bíla, B.S.R., hefir »Fíate-bíla. H.f. Bifreiðastöð 1 Reykjavíkur Símar 715 og 716. Veggfóður, ensk og jiýzk. Afarfjölbreytt úrval. Málning, innan og utan húss. Olíur, lökk, trélím, sandpappír, kítti. • Alt jiektar ágætar vörur, og verðíð afarlágt. Hefi ætíð fyrirliggjandi nýja, hvíta málningu á loft og gluggnramma. Sigurðui' Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Sími 830. Gengið frá Klapparstig. Til sölu stór og smá hús með lausum íbúðum 1. okt. JónasH. Jóns- son. Harðjaxl kemur á morgun mjög spennandi. Drengir komi á afgreiðsl- una Bergstaðarstræti 19 kl. 11. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna i Reykjavík og út um land. Jónas H. Jónsson. Jafnaðarniaðurinn, blað „Verka- lýðssambands Austurlands", mánaðar útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur fá blaðið til áramóta fyrir lægra gjald, og þau blöð sem út eru kom- in fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- ondur á afgr. Alþýðublaðsins. Agætt saltkjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, '/2 kg. að eins á 60 aura, ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélagið, símar 1026 og 1298. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Mjölk og Rjómi er selt daglega i brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Alþýðufiokksfólk l Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið þvi i Alþýðublaðinu. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Verzlið við Vikarl Það verður notadrýgst. Isler.zkar kartöflur og göirófur fást í verslun Þórðar frá Hjalla. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson,' Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.