Alþýðublaðið - 13.08.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.08.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Stærstu sfiii|arglH|gar á laniuu fyrir Msgesn eru i Kirkjutorgi 4 og laiiff-'fallegasf, fjðlbrelttast og beæt arvaiið. Ið eins fyrsta flokks vornr af nýjnstu tízku. 10 — 15 borðstofalislaisgðaii fyrirligglaiidi, atf elns eist af hverrl fegund, alt Iðgverndaðar teikningar. Gerðir við hvers hæfi og verðið við allra kanpgetn. Allar tegrandir af liúsgðgnum ávalt fyrlrliggjændis Skrifborð tekin upp í dag. Blómasúlur og skrautborð. Salonborð, ma- hogni, kringiótt og oval. Borðstofuborð og síólar. Birkistólar, Sauma- borð margar tegundir, eik og mahogni. Salonspeglar. Konsolspeglar. Handklæðabretti. Stráborð og stólar o. fl. o. fl Aukið heimilisgleðlM með pvi að kaupa óthr, góð og faiieg hðsgðgn á réitum stað. Að gefsiu tilefili skal það tekið fram, að verzlunin heiir ekkert samband við aðrar húsgagnaverzlanir hér í bænum, enda eiga aðrar húsgagnaverzlanir eigi kost á að verzla við sömu ágæíii erleudu firxnu, pví verzlunin er eistkasall fyrir faúsgögu paa, sem faiin selur og alt eru lögverndaðar teikningar, \ bæði borðstofu- og svefnherbergis-húsgögn. H$gr Auklia sala saimar gæðl og ágætlsverð vörunnar. 'IPi F. h. hásgagnaverzlunarmnai' Arreboe Clausen. Riklingur, harðfiskur og smjör, afaródýrt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Hey til sölu með sanngjörnu verði. Felix Guðmundsson, Kirkjustræti 6. — Símar 639 og 1678. Nýkomið: Hveiti, pokinn 24,50. Gerhveiti, Haframjöl, Rúgmjöi, Maískorn, Maísmjöl, Matarkex, Molasykur, Strausykur, Kaffi, Kaffibætir, Rúsínur, Sveskjur o. fl. Lægsta heildsöluverð. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Amatörar! Notið nú eingöngu Imperial-filmur, sem eru þær al- beztu. Fást í Amatörverzluninni við Austurvöll. Flnguveiðara selur HanneS Jóns son, Langavegi 28. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. iVtjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðmni á Grettisgötu 2. Simi 1164. Alpýðuflokksfóik! Athugiö, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pvi í Alpýðublaðinu. Veggmyndir, failegar og ódýrar, Freyjugölu 11. Innrömmun á sama stað. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikar! Það vérður notadrýgsí. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson/ Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- lýðssambands Austurlands", mánaðar útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur fá blaðið til áramóta • fyrir lægra gjald, og pau blöð sem út eru kom- in fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- andur á afgr. Alþýðublaðsins. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og út um Iand. Jónas H. Jónsson. Útbreiðið Alþýðublaðið ! Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. A Iþýðu p rentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.