Alþýðublaðið - 21.08.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.08.1926, Blaðsíða 2
2 i ALÞÝÐUBLAÐIÐ [alþýbublabib [ j kemur út á hverjum virkum degi. [ J ===== ======== ; 5 Afgreiðsla í Alþýöuhúsinu við i j Hverfisgötu 8 opin írá kl, 9 árci. > Í til kl. 7 siðd. | ; Skrifstofa á sama stað opin kl. > : 9 '/3 —10'U árd. og kl. 8—9 síðd. [ ; Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► : (skrifstofan). í ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á * : mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 f ; hver mm. eindálka. t Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan [ (í sama húsi, sömu símar). ( Jafnaðarstefnan og lista- raennirnir. Réttu villimanni listaverk og lé- lega eftirlíkingu þess 'og bjóð honum að velja, Pú getur alveg eiris' átt von á, að hann- veiji eftiilikinguna. Hann skortir þekk- ingu til að dæma um listgildi. Það er eðlilegt. Þroskann vant- ar. — „Bjóddu hundi heila köku, honum , Mogga“ kvæðin þm,“ segir Örn Arnarson. Með aukinni þekkingu og þjálf- un glæðist listasmekkurinn og veitir holía og inndæla nautn. Al- menn mentun eykur hann og glæðir. Bætt iífskjör fjöldans veita honum mjög aukin þroska- skilyrði. Allir þurfa að halda á hæfilegu næði til hugsunar. Sá, sem sífelt berst við skort, hefir ekki næði til að þroska lista- smekk sinn. Nú er kunnugra en frá ætti að þuría að segja, að íhaldið berst gegn almennri mentun og auð- valdió gegn bættum lífskjörutn al- mennings. Skólagjöld og kaup- lækkunarkröfur eru þess ær ög kýr. Aumlega, væri sá listanraður staddur, sem einn væri settur meðal villimanna, er ekkert skyn bæru á list hans. Hver ætti þá að samgleðjast honum og taka þátt í listanautn hans? Því mannáðri sem fjöldinn er, öli alþýða, þvi betur ern lista- mennirnir settir. Því fleiri skilja þá, samgleðjast þeim, meta þá að verðldkum, veita þeim brautar- gengi og leggja þeiin lið. Því síður munu þeir deyja úr ófeiti. Sigur jafnaðarstefnunnar er æskilegur öllum sönnum listá- mönnum, öllum mikilmennum í ríki andans. Jafnaðarstefnpn þroskar fjöldann, svo að hann nýtur sín betur, og veitir honum tækifæri til að njóta listanna og bókmentanna, og jafnaliarstefnan þroskar skáld og listamenn að sama skapi. Þegar skáldið mikla, Bernard Shaw, var sjötugur, sagði hann, að jafnaðarstefnhn hefði gert sig að því, sem hann væri. Og H'ann bætti við: „Aðgætið aðra rithöfunda, og þá munuð þið skilja, hvers vegna ég er sér- staklega stoltur af því aö vera jafnaðarmaður.“ Erindi um menningarmál, útvarpað 3, júli 1925. Mestu viðburöir, sem gerst geta með nokkurri þjóð, eru þsir, að merkilegir menn setji fram merki- legar hugsanir á merkilegan hátt. Ef það væru eins miklar æsingar vaktar fyrir því hér á landi, að samin yrðu merkileg verk, ef það væru eins miklar æsingar vaktar fyrir því, að snillingum þjóðar- innar yrði gefinn kostur á að draga fram lífið, — ef fyrir þessu væru eins niiklar æsingar vaktar, segi ég, eins og fyrir hinu, að sinnulausar kerlingar og aflóga karlar, sem kunna Faðirvorið og Eldgamla ísafold hvort tveggja jafnilla, kjósi til þingmensku ein- hverja stumpara og gambrara, sem skaparinn hefir ekki gætt hæfileikum til ánnars en setja fram ómerkilegar hugsanir á ó- merkilegan hátt, þá hefðum vér, íslenzka þjó'ðin,. mörg skilyrði til að verða merkilegasía þjóðin í Norðurálfu í staðinn fyrir, að nú verðum vér að sætta oss við að vera ómerkilegaáta þjóðin í Norð- urálfu. Roluhátturinn í Islending- um nú á dögum kemur ekki af hæiileikaskorti, heldur af hinu, að þeir, sem orð hafa fyrir þjóðinni, hirða ekki um að vekja áhuga hennar fyrir neinu, sem máli skiftir. íslendingar eru sem stend- ur siðspiltir af pólitísku kjaftæði og pólitísku götuhörnaskítkasti. Er það ekki grátlegt að sjá unga menn, sem eru á þeim aldri að hafa tóif kónga vit, eigá það eitt að metnaðarmáli að troða ein- hverjum ómerkilegum kalóríusum inn í þetta svo kallaða alþingis- hús, þar sem ekki eru aðrir liöir á stefnuskránni en þessir: Nr. 1) að gera sem minst fyrir islenzka menningu, nr. 2) að vinna gegn flestu, sem lýtur að íslenzkri menningu og nr. 3) helzt að gera aiveg út af við íslenzka menningu, ef það væri mögulegt? Ég stend hér í kvöld sem mál- svari íámennustu, varnarlausustu og kúguöustu stéttarinnar í þessu iandi. —- Það eru sniliingar þjóðar hverr- ar, sem einir geta borið út hróð- ur henhar, vegna þess, að mat það er menningarlegt, sem guð hefir kent þjóðunum að leggja iiver á aðra. Sú þjóð, sem á mesta menningu, getur ein oröið störveldi, hversu smá sem in'm er, og stjórnað öliúm heiminum. Einu sinni var lítil þjóð, sem hét Grikkir, og þsir hafa ráðið yfir heiminum fram á vora daga, Gildi þjóðar fer eftir menningu hennar. Þjóð, sem ekki þykist hafa efni á því að eiga menningu, á engan tilverurétt. Ef vér ís- lendingar þykjumst ekki hafa efni á því að eiga menn, sem setja fram merkilegar hugsanir á merkilegan hátt, þá eigum vér að fara burt úr þessu landi og það strax á morgun. Vér eigum að fara til Mexíkó eða eitthvað þang- að. Ef vér viljum ekki nota að- stöðu vora hér tii þess að skapa menningu, þá er ekki til neins fyrir okkur að vera hér, því að vér höfum hér enga köljun nema menningarlega. Það er miklu betra að lifa eins og skepnur í Mexíkó heldur en hér, ef vér höf- um ekki annað. á stefnuskránnj en lifa eins og skepnur. En ef vér viljum hins vegar hafa menning hér í landinu, þá er okkur í lófa iagið að stjórna öllum heiminum í mörg þúsund ár eins og Grikkir. Drottinn gef- ur okkur á hverri öld hógu mikla gáfumenn og nógu marga, til þess að vér gætum gnæft yfir mestallan heimiim, ef þessi þjóð hefði ekki gert það að íþrótt sinni að bunza þá og að hundbeita þá og að toga þá niður í skítinn til aö spásséra á þeim. Vér þekkj- um fjölda dæma þess, hvernig gert hefir verið út af við íslenzka snillinga. Og það hefir verið gert

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.