Alþýðublaðið - 21.08.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.08.1926, Blaðsíða 6
AU ÝÐUBWÐiÐ lætlunarferðir austurí dag og á morgnn til Þingvallaog austur að ð 1 f u s á og Sogi og til baka að kvöldi í Buick-Mírelðui Ágætf saltkjot af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, V2 kg. á að eins 60 aura. Ódýr- ara í heilum tunnum. Kanpfélagiö. Veggfóður, ensk og pýzk. Afárfjölbreytt úrval. Málning, innan og utan húss. Olíur, lökk, trélim, sandpappír, kítti. Alt pektar ágætar vörur og verðíð afarlágt. Hefi ætíð fyrirliggjandi nýja, hvíta málningu á loft og gluggaramma. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Siini 830. Sínti 830. Gengið frá Klapparstíg. Til pinpaila frá Sæberg Sunnudag. 22 ágúst kl. 9. árd. fara hinir þjöðfrægu Kassabílar, að eins kr. 8,00 sætið til og frá. Ávalt til leigu hinir heimsfrægu Buick-bifreiðar í lengri og skemri ferðalög fyrir afar lágt gjald. Sími 784. Herluf Clausen, Sími 39. Kanplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „ S ö 1 e y “. Þeir, sem nota hann, álita hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna ög nota o ' v ; ■ fslenzfea baffibœtinn. Ferðatðskur allar stærðir, mjög A>dýrar i verzl. „fllfa“ Bankastræti 14. Sími 1715. Simi'1715. Bílstjórár! Notið pennan tíina til að láta fóðra jakkana yðar með Jamb- skinnsfóðri. P. Ammendrup, Lauga- vegi 19, sími 1805. - Harðfiskur og Riklingur, gjafverð. Ódýrast Smjör. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Á Laufásvegi 50 er saumað: Kápur, kjólar, peysuföt og upphlutir. Nýjar vörur með hverju skipi. Hannesarverði er viðbrugðið. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- lýðssambands Austurlands", mánaðar- útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur fá blaðið til áramóta lyrir lægra gjald, og pau blöð sem út eru korp- in fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- endur á afgr. Alþýðublaðsins. Fyrir hvað er Hannes Jónsson frægastur? Góðar vörur, ódýra sykur- inn. Til sölu stör og smá hús með lausum íbúðum 1. okt. Jónas H. Jóns- son. Mjölk og Rjómi er selt daglega i brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2, Sími 1164. Sjómanna matressur fást á 5 krónur á Freyjugötu 8. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Alpýðuflokksf ölk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi í Alpýðublaðinu. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Notið pennan mánuö til að gera við skinn-kápurr.ar yðar, svo pær verði tilbúnar hve nær sem pér þurfið að nota þær. Ódýrast i pessum mán- uði. Dýrasta skinnuppsetning verður niðursett um 5 krónur allan pennan mánuð. P. Ammendrup Laugavegi 19, sími 1805. Útbrelðlð Alpýðublaðið! Ritstjóri og ábyrgðarmaöur Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmlðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.