Alþýðublaðið - 20.09.1926, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 20.09.1926, Qupperneq 3
20. septembér 1926. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ýmsar frystiaðjeröir komið til greina, og verður að ranrisa'ka, hver er heppiiegust), þá álít ég, að Ræktunarsjóðnum yrði ekki betur varið tií annars en að hjálpa bændum að útbua hlööurn- ar til írystingar. Ýmsan hagnað get ég talið, sem búið hefði af frystingu, en ég ætla að vona, að það verði einhver tii þess, sem stendur nær bú- skapnum. Á. Réttaferðir. Nú á síðustu árum hafa Reýk- víkingar gert meira að pví en áður, að. fara í réttirnar. Munu þvi valda betri samgöngur. Nú er hægt að ferðast það á cinum degi, sem áður þurfti minst 2—3 daga til; en sveitafólkið telur það 1 itl- ar framfarir, að fá Reykvíkinga í réttirnar, segir, að af- þeim st'áfi óregla og siark og að í bifreið- unum sé flutt fleira en fólk. Ár- nesingum ofbauð svo slarkið í Ske'iðaréttum í fyrra, að meiri hluti kjósenda úr 5 hreppum og fjöldi annars staðar að sendi sýslumanni og sýslunefnd erindi þess efnis, að stémma stigu fyrir slíku framferði framvegis; og nú mun verða haft vakandi auga á því, að engum haldist uppi að flækjast þar ölvaður, og sízt af öllu verði neinum þolað að selja þar vín. Annars er það hart, að fáeinir slarkarar úr Reykjavík skuli þurfa að vera eins og „hundar í hverri hofferð“, sjálfum sér til vanvirðu og skaða, komandi óorði á bæjar- félag sitt og gerspillandi ánægju siðsams fólks, sem kemur á mannamót sér til skemtunar. Þráinn, Eldingu lýstur niður á togara. Undarlegur atburður bar við á togaranum „Biirgermeister Stam- mann“, eign útgerðarfélagsins.. „Cuxhavener Hochseefischerei“ í vetur. 8. jan. s. 1. var skipið á veiðum norðarlega í Norðursjón- um. Skall þá á þrumuveður, og laust eldingu niður í framsigluna, mölbraut siglutoppinn, svo brolin féilu niður á þilfarið. Stefna skipsins var S.f.V. Þegar elding- unni laust niður, snerust kompás- ná'larnar bæði á stýris- og mið- unarkompásnum frá S.t.V. til V.t.S. og stóðu þar kyrrar, hvernig sem skipinu var snúið. Skipstjóri og stýrimenn skipsins stóðu agn- dofa yfir þessu fyrirbrigði. Þeir leituðu allra bragða, en það kom fyrir ekki. Kompásarnir stóðu kyrrir á V.t.S. Nú voru góð ráð dýr, því kompáslaust skip er jafnnauðulega statt úti á regin- hafi og blindur maður í eyði- mörku. Að lokum tóku þeir það ráð að flytja stýriskömpásinn aft- ur í káetuna; þá loks tök hann sönsum, sýndi þó 4—5 strika leið- 'arskekkju f„deviation“j til vest- urs. Skipstjórnin var eðlilega bæði óþægileg og ónákvæm, því að kalla varð stefnuna frá káetunni fram í stjórnpall. Eigi var 'hægt að framkvæma stjörnuathuganir vegna dimmviðris, en dýpiö var stikað iðulega, og var góður styrk- ur að því. Skipið fiskaði nokkra daga með kompásinn í káetunni, og með ýtrustu aðgætni og ár- vekni af hálfu yfirmanna þess náði það höfn heilu og höldnu með allgóðan afla. Eiga yfirmenn skipsins lof skilið fyrir frammi- stöðuna. Maður sá í Cuxhaven, sem annast leiðréttingú kompása, kvað þetta vera einsdæmi. (Eftir ,,Ægi“.) Innlend tiðindi. Akureyri, FB., 18. s'ept. Af ferðum málaranna. Þeir félagar Tryggvi og Finnur iistmálarar komu - hingað í gær- kveldi í „bezta standi“ eftir fjalla- ferðina. Hófii þeir hana frá Laug- um hjá Torfajökli 1. sept. og komu aö Tungu í Fnjóskadal þann 16. Fóru þeir Tungná hjá eystri Fjöllum og fengu sand- bleytu og voru um U,4 tima í Einar skálaglam: Húsið við Norðurá. Johnson gekk hægt að sæti ungfrúarinnar. „Þér hafið, Miss Cornish! ekki getað gefið mér neinar upplýsingar um myndir þær, sem ég heíi sýnt yður, og ekki heldur svarað spurningum þeim, sem ég hefi lagt fyrir yður, svo að nokkurt gagn væri að. Ég vildi nú biðja yður að líta á þessa mynd, ef þér skylduð þekkja hana, og skal ég þá ekki ónáða yður frekar." Það var eins og Miss Cornish hálflétti við þetta loforð. Hún rétti höndina eftir myndinni og tók við hénni. En vart var hún búin að líta á hana fyrr en hún reis upp af stólnum, bandaði frá sér höndunum, rak upp hljóð og hneig meðvitundarlaus niður. V. K A F L I Frásögn öwens tiöfuðsmaanns. Goodmann Johnson hafði í starfi sínu, svo sem að líkum lét, haft miklu minna saman við kvenfólk að sælda en karlmenn, og það kvenfólk, sem hann þá hafði komist í tæri við, hafði fæst verið svo að skapgerð, að það bliknaði eða blánaði fyrir smá- ræðum. Það kom honum því bæði illa og flatt upp á hann, að það leið yfir Miss Cornish. Og þó honum væri margt lagið, var honum samt með öllu ókunnugt, hvernig hann ætti að snúa sér í slíku. í vandræðum sínum greip hann upp blómaglas og helti úr því yfir hana. En þegar hann sá vegs óf nierki, leizt honum ekki á blikuna, og hann hringdi. Stúlkan, sú, sem hafði opnað fyrir honum í bæði skiftin, kom inn, og þegar hún sá, hvar kornið var, bað hún hánn að hjálpa sér að færa Miss Cornish yfir á legubekk. Þar fór hún höndurn um hana, og ungfrúin raknaði vjð að vörmu spori. Þegar hún var búin að átta sig, leit hún i Johnson hryggum ávítunaraugum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.