Alþýðublaðið - 24.09.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.09.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Alt af lækkandi verð. Nýkomnar birgðir af nankinsfötum allar stærðir og margar tegundir. — Wen’ðið heflr lækkað. — Einnig nýkomnar hinar velþektu „járnsterku" Molskins- buxur, sem verkamenn þekkja vel. — Bláir þykkir Mol- skinsjakkar og hvítt molskinn í buxurfyrir steinsmiði. góð tegund, og margar aðrar tegundir af vinnufötum, þarámeð- al: hvítir jakkar og buxur fyrir bakara og búðarmenn. Ásg. G. Gmmlaugsson & Co. Austurstræti 1. - Síml 102. Ódýrir samkvæmiskjólar. Harðjaxl kemur á morgun kl. 3. Margir söludrengir óskast. Drengjakollurkliptur. Hárgreiðslu- stofan, Laugavegi 12. Sokkar frá prjónastofunni „Malin“ eru áreiðanlega beztir fyrir haustið og veturinn. Seldir á prjónastofunni og hjá Eiríki Hjartarsyni, Laugavegi 20 B (gengið inn frá Klapparstíg). Sykur og hveiti hækkar erlendis, en sama gjafverðið hjá mér enn. — Hannes Jónsson, Laúgavegi 28. Rúgmjöl, Maismjöl, Haframjöl og Hveiti afaródýrt í heilum pokum. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Sólrik stofa handa einhleypum til leigu í Vesturbænum. A. v. á. Ágæt húseign fæst keypt nú peg- ar. Verðið lágt. Hagkvæmir skilmálar. A. v. á. Næstu viku sel ég glit-, silfur- og perlu-bröderuð efni í kjóla. — Kjólaskraut, t. d. rósir, perlumóðir, gull- og silfur-blúndur, með 20°/« afslætti. — Allar aðrar vörur með 10"/» afslætti. — Virðingarfyllst. Hárgreiðsliisfofasii Latfigawegi 12« Áslaug lírlstlsfisdóttts*. Kaapana i pærur og garnir hsesfa weríll I Immst* fpr Menn snúi sér i garnahreinsunarstöð- Iggi W ina við Rauðarárstig. — Sími 1241. „ £2$ m M® Mjólk og Rjómi er seit dagiega í brauðsölubúðinni á Qrettisgötu 2. Sími 1164. Valgeir Kristjánsson klæðskeri, Laugavegi 58, simi 1658. 1. flokks vinna. Föt saumuð og pressuð ódýrt. Einnig bezt og ódýrust uppsetning á skinmun. Skinnkápur saumaðar bezt og ódýrast og gamlar gerðar sem nýjar. Hús jafnan tii sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupeudur að húsum oft tii taks. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Rikliugur, hertur karfi, ýsa 8 smáfiskur. Kaupfélagið. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Afgrelðsla Slátnrfél. Borg afgreiðir eins og að undanförnu úrvals dilkakjöt og mör eftir pöntunum. — Gerið pöntun sem fyrst til afgr.mannsins, Þorbjarnar Sveiribjarnarsohar, sími 1433, eða beint til félagsins i Borgarnesi (shni 6). Afgreiðslan er á sama stað og s.l. haust i geymsiuhúsi h.f. Sleipn- is norður af Johnson & Kaaber. Pantaðar vörnr greiðist við inóttöku: Alls konar sj ó- og bruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá Jressu alinnlenda félagi! Þá fer vel um hag yðar. Bráðum byrja skólarnir. Munið ódýru, hlýju alullar-drengja peýsurnar 5 kr. stykkið. Guðm. B. Vikar, Lauga- vegi.21. Fasteignastofan Vonarstræti .11. Annast kaup o'g sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Jönas H. Jónsson. Skólatöskur, landakort, stíla- bækur og pennastokkar ódýrast í Bókabúðinni, Laugavegi 46. Állir-peir mörgu, senr sauma heima fyrir, ættu aö muna, að ég hefi alt, sem lieyrir til saumaskapar, með lægsta verði, — alt frá saunmál til fóðurs. Guðm, B. Vikar, Laugavegi 21. Verzlið við Vikarl Þaö verður notadrýgst. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmlðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.