Alþýðublaðið - 29.09.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.09.1926, Blaðsíða 5
ALKÝÐUBLAÐIÐ 5 Alþýðublaðið er sex siður í dag. Tuxedo reyktóbak er létt, gott og ódýrt. Biðjið um það. „Esjsa^ fer héðan 2. október (laug- ardag) vestur og norður um land. Tekur vörur til Vestur- og Norður-lands að Akureyri. Vörur afhendist á fimtu- dag eða föstudag. Farseðlar sækist á fimtu- dag. „M©nniA6 fer héðan í kvöld 29. september austiy’ og norð- ur kringum land. Tekur vörur til Austur- og Norður-Iands að Akureyri. til mánaðarmóta af Kaffi- og Súkku- laði-stellunr. Þvottastell frá kr. 6,75. Borðhnífar — — 0,75. Matardiskar— — 0,30. Vatnsglös — — 0,45. Bollapör — — 0,50. Matskeiðar — — 0,30: Margt fleira nreð gjafverði í Verzlun Jóns Þóröarsonar. tekur til starfa 2. október í Ung- mannafélagshúsinu. Allar frekari upplýsingar gefa ungfrú Rann- veig Þorsteinsdóttir í Sambands- húsinu, sími 496, og Aðaisteinn Hallsson, Laugavegi 38, heima kl. 5—7. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar“ er opin: Mánudaga ....... kl. 11 — 12 f. h Þriðjudaga..........— 5 — 6 e. - Miðvikudaga.......— 3 — 4 - - Fösíudaga ..........— 5-6-- Laugardaga..........— 3 — 4-- Frá Alþýðubrauðgerðiíim. Vínar- brauð íást strax kl. 8 á mörgnana. ......I menn, sem þó sleptu mér aftur, þegar ég sýndi þeim skilríki fyrir, að ég væri brezkur liðsforingi. Um kvöldið var ég kominn til Vlissingen og skömmu eftir miðnætti til Lundúna. lig hefði vitaskuld samkvæmt foringja- skyldu minni átt að bíða þar til nrorguns og ganga síðan á ,head quarter1 lil að segja tii mín. En mér fanst hin skyldan ríkust að fara tafarlaust til unnustu minnar, sem hafði grát- ið mig dauðan lengur en ár, og því lagði ég með einni næturlestinni af stað til Lincoln og kom þangað með morgunsárinu. Ég gekk strax til bústaðar Margaret Cor- nish og hringdi dyrabjöllunni. Sally gamia, vinnustúlkan, kom til dyra, og get ég ekki með orðum lýst undrun hennar, þegar hún sá mig, sem hún hugði fallinn, en ég sá það fljött, að hún var frekar óttaslegin en glöð, þegar hún áttaði sig. Ég bað Sally gömlu að fara til Miss Mar- garet og segja henni, að ég væri kominn lifandi, en hún sagði mér, að Margaret væri á ferðalagi. Ég spurði liana þá, hvar hús- móðir hennar héldi sig, en hún þvertók fyrir að segja mér það. Það þarf ekki orðum að því áð eyða, að mér þóttu þessar viðtökur all-einkennilegar, og það greip mig uggur, að hér væri ekki alt með feldu. Ég gekk því ríkt eftir þvi við gömlu konuna, að hún segði mér, hvar Margaret væri. Loks lét garnla konan undan festu min. i og sagði mér, að hún væri i iitlu þorpi nokk- urra stunda ferð frá Lincoln. En þess bnð hún mig lengstra orða að fara ekki þmgaö til hennar, því að af því myndi ilt hljöíast Þegar ég fór aftur, vissi ég eiginlega ekki, hvaðan á mig stóð veðrið, en hitt fann ég, að heimkoman myndi ekki verða mér eins góð, eins og ég hafði vonað, en mig óraöi ekki fyrir því, sem átti yfir mig að dynja. Ég gat ekki beðið eftir, að lest féili til bæjarkrílisins, þar sem Margaret var; svo var- ég á glóðum. Ég leigði mér bifreið og lofaði ökumanni ríflegum skildingúm, ef hann flýtti sér eins og hann gæti, enda þut- um við í loftinu. Vagninn staðnæmdist þar, sem mér haíöi verið vísað til, og ég gekk inn í húsið og gerði boð fyrir Miss Cornish. Innan stundar kom Margaret fram. Hún var svartklædd og náföl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.