Alþýðublaðið - 30.09.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.09.1926, Blaðsíða 3
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ mun hann nú vera kominn suð- ur þangað. Séra Haraldur Sigmar hefir tekið við forstöðu íslenzku safnaðanna í Norður-Dakota, Bandaríkjunum. Séra Kristinn K. Óíafsson, forseti Kirkjufélagsins, setti hann í embættið 12. sept. Samhjálp verkaiýðsins. 13. sept voru samskot enskrar alþýðu í hjálparsjóö hancla kola- nemunum, er verkbann kolanámu- eigenda hefir útilokáð frá atvinnu síðan í \or, orðin 902 532 purid steríing. 16. eep't. fengu námamenn 105 000 pund sterling, er verka- menn í ráðstjórnariýðveldunum rússnesku hafa lagt fram meö því að’ taka 1% af kaupi sínu. Höfðu þá rússnéskir verkamenn styrkt kolanámumennina með 727 000 sterlirigspundum alis. IIin jdagÍBSf «>y vefjSnn. Næturlælínir er í nótt M. Júl. Magnús, Hverf- isgötu 30, sími 410. Skipafréttir. „Esja'* kom í morgun vestan um land og togararnír „Ska!lagrímur“ og „Ölaíur" af veiðum með 1100 kassa. StrandvarnaskipiB „Óðinn" fór til Borgarness, væntanlega til að sækja ráðherrann og þingfnenn- ina, sem fóru vestur í Dali til fund- arhalda. Veörið. Hiti 6 -4 stig. Átt suðýestlæg og vestlæg, fre viii' hæg svo víða sem fregnir ná. Loftvægislægð fyrir noröan land. Otlit: í dag og í nótt suðvestlæg og vestlæg átt, skúrá- veður á Suður- og Véstur-landi, gott veður á Ausíurlanrii og víðast hvar á Norðurlandi. r* Afmæli. 60 ára er í dag Guðjón prentari (Einarsson landsprcnlara Þórðarson- ar' í Skildipganesi).. Skólarnir. Barnaskólar, Verzlunarskólinn, Kennaraskólinn o.:._ Kvennaskólinn verða settir á morgun. I „Verkainannafélag“ svo kaila) í s\ arílicastí! var stofn- í Vestirtannaeyjum í fýrra kvöld aðytiihlutun helztu íhaldskaupmanna þar, er láta ýmsar þægar undir- tyllur sínar hafa forystu þess. T. d. er pakkhúsmaður eins þeirra for- maður „félagsins". Við útgáfu „Eyjablaðsins“ hafa stéttamörkin skýr.St í Eyjum og baráttan harðnað. Það sýnir þessi tilraun burgeisa til að sundra verkamönnum. Leikfélagið hefur starfsemi sína að þessu sinni með þýzkum gamanleik, „Spansk- flugán“, er sýndur verður fyrsta sinni annað kvöld. Bráðapesí hefir drepið 65 (aðrir segja 50) kinclur af siáturfé í rekstri austan úr Fljótshlíð hingað. Bændur kcnna- því um, að ekki hafi fengist nýti- legt bóluefni til varnar pestinni síð- an 1916. Svona vel gætir Ihaklið hagsmuna hænda. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins er i Alþýðuhús- inu og opin kl. 5—7 síðdegis-. Gerist kaupendur að Alþýðublaðinu nú frá mánaða- ínótum, svo að þið getið fylgst. með sögunni eftir Upton Sinclair frá upphafí. Sagan er afarskemtileg og jafnframt uppbyggileg, því að aðal- söguhetjan er Kristur, sem segir til náfns síns nieð orðunum: „Smið- ur er ég 'nefndur." Aðrar aðalper- són.ur sögunriar eru kvikmynda- kóngur og kvikmyndaleikköna. Skýrsla urn hinn almenna mentaskóla skólaárið 1925 1926 er nýlega kom- in úí. Eftir henni hafa nemendur veriö fleslir þetta ár „276, 26 fleiri en árið áður (129 í lærdómsdeild, þar aí 7 stúlkur, 147 í gagnfræða- deild, þar af 37 stúlkur)." Gagn- fræðaprófi luku 42 nemendur, en stúdentsprófi 44, telur síýrslan, en nefnir að eins 43. Aftan við skýrsl- una er prentað stúdentatal, þeirra, er voru 25 ára stúdentar í ár, með stuttu æfiágripi þeirra og myndurn. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund. . . . . kr. 22,15 100 kr. danskar . . .. . — 121,24 100 kr. sænskar . . . . — 122,27 100 kr. norskur . . . . — 100.20 Dollar . . — 4,57 100 frankar franskir. . . - 13,09 100 gyllini hohenzk . . — 183,31 1,00 gullinörk þýzk . . . - 108.93 é - V Aldrei þessu vant hefir „Mgbl." nú sýnt lií á, a það kunni að skannnast sín. Það •reynir í dag að afsaka illgirni sína i garö atvinnulausrar alþýðu, en um ieið og það játar gleði sina yfir bágum kjörum verkafólks, vill það breiða yfir hana á þann hátt nú, að því iiafi þótt „það' gleðitíðjndi, áð atvinnuleýsið skyldi ekki vera H|arta«ás smjerlíkið er bezt. V Ásgeirðeir. Rök |af nað arstef nunnar fást lijá bóksölum. Þeir, sem vilja kynna sér jafnaðar- síefnuna, þurfa nauðsýnlega að lesa þessa bók með athygli. — Áskrifendur vitji bókarinnar hjá Sigurði Jóhannessyni, Bergsstaoastræti 9 B. ffijafverð. Margar tegundir af fallegum postu- línsbollapörum seljástmeð gjafverði Verzlim Jóns Þérðarsonar meira en raun varð á við skýrslu- söfnunina". Skiljanlega getur það ekki stilt sig um að kasta aula- hnú'tum að ritstjóra þessa blaðs fyrir að vekja athygli fólks á ill- girnishugarfari „Mgbl.“ gagnvart verkalýðnum. „Borgaralegt frelsi“ segir „Mgbl.“ að ihaldið vilji vernda. Skyldi þeim ekki finnast til um sanmndi þessara orða, sem sakir stöðvunar íhalclsforkólfanna á annari aðalaívinnu-uppsprettu íands- búa verða að leita á náðir fátækr.a- stjórnarinnar um styrk til lífsupp- eldis og iáta mannréttindi sin og þar með „borgaralegt frelsi'* í stað- inn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.